Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2011, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2011, Blaðsíða 56
Bubbi Morthens á fullt hrós skil-ið fyrir tónlistina sína. Oft sit ég heima hjá mér og spila lögin hans á gítar enda eru þau mörg hver frábær. Það besta sem hann hefur gert í tónlist, er afrakstur snillings sem kalla má góða Bubba. Þetta er Bubbinn sem varð frægur og ríkur af því að hann verðskuldaði það. Góði Bubbi er líka með vikulegan útvarpsþátt þar sem hann er fullur af auðmýkt og einlæg- um áhuga á viðmælendum sínum. Upp á síðkastið hefur önnur og verri týpa af sama manni verið áber- andi. Það er Bubbinn sem mætti á Range Rover á mótmæli sem hann efndi til eftir hrunið. Á hon- um var það að skilja að allt væri Alþingi og Davíð Oddssyni að kenna. Þetta er Bubbinn sem lætur sig hrunið varða en tekur blygðunarlaust og án gagnrýnnar hugs- unar upp hansk- ann fyrir menn sem áttu risastóran þátt í bankahruninu. Þessa týpu er rétt að nefna slæma Bubba. Á dögunum voru sagðar fréttir af fjármálasnúningum Pálma Har- aldssonar. Pálmi er stórvinur Bubba og mögulega eitthvað meira en það. Slæmi Bubbi brást illur við með því að uppnefna blaðamenn og lesend- ur DV hálfvita. Þegar rökin þrýtur er ekkert eftir nema kalla menn hálf- vita. Slæmi Bubbi hefur skotið upp kollinum reglulega í allan vetur með varnarræðum um bestu vini sína úr viðskiptalífinu. Pistlarnir eru sjaldn- ast mjög rökfastir eða upplýsandi en oftast kemst slæmi Bubbi upp með það vegna þess að hann á svo mikla velvild inni hjá þjóðinni fyrir það sem góði Bubbi hefur gert. Að hætti Pálma Haralds og félaga þarf að færa slæma Bubba í sérstakt dótturfélag svo góði Bubbi verði ómengaður af honum. 56 | Afþreying 11.–13. mars 2011 Helgarblað Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Elías 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 60 mínútur 11:00 ‚Til Death (8:15) 11:25 Auddi og Sveppi 11:50 Mercy (21:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (3:24) 13:25 My Best Friend‘s Wedding 15:30 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:28 Nágrannar 17:53 The Simpsons (8:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Auddi og Sveppi 19:50 Logi í beinni 20:35 American Idol (16:45) 22:00 American Idol (17:45) 22:45 Meet the Spartans 2,5 00:10 Shutter 7,2 Dularfull hrollvekja um ungan ljósmyndara og kærustuna hans sem uppgötva undarlega skugga í ljósmyndunum sínum. 01:35 The Proposal 6,7 03:20 My Best Friend‘s Wedding 6,2 05:00 ‚Til Death (8:15) 05:20 Frasier (3:24) 05:45 Fréttir og Ísland í dag 17.20 Kallakaffi (2:12) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Otrabörnin (12:26) 18.22 Pálína (7:28) 18.30 Hanna Montana 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélaganna. Árborg og Norðurþing eigast við í átta liða úrslitum. Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómari: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. 21.15 Samþykktur (Accepted) 6,4 22.50 Wallander - Burðardýr – Burðardýr 00.25 Krukkuhaus (Jarhead) 7,2 Bandarísk bíómynd frá 2005 byggð á metsölubók eftir landgönguliðann Anthony Swofford um reynslu hans af stríðinu í Kúveit. Leikstjóri er Sam Mendes og meðal leikenda eru Jake Gyllenhaal, Scott MacDonald, Peter Sarsgaard og Jamie Foxx. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (7:14) e 08:00 Dr. Phil e 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (7:14) e 12:30 Pepsi MAX tónlist 14:15 Samfés 2011 e 17:15 Dr. Phil 18:00 Survivor (14:16) e 18:45 How To Look Good Naked (4:12) e 19:35 America‘s Funniest Home Videos (6:50) 20:00 Will & Grace (5:24) 20:25 Got To Dance (10:15) Got to Dance er raun- veruleikaþáttur sem hefur farið sigurför um heiminn. Hæfileikaríkustu dansararnir keppa sín á milli þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. Fyrsti undanúrslitaþáttur af þremur þar sem fyrstu sex keppendurnir af átján bítast um sæti í úrslitaþættinum. Spennan magnast og dómararnir verða að finna besta dansarann. 21:15 HA? 8:12) Íslenskur skemmtiþáttur með spurningaívafi. Gestir þáttarins að þessu sinni eru Hannes í Buff og Ingó Veðurguð. 22:05 The Bachelorette (9:12) 23:35 Makalaus (2:10) e 00:05 30 Rock (14:22) e Bandarísk gamanþátta- röð. Eftir að hafa hitt draumaprinsinn hjá tannlækninum reynir Liz allt til að finna hann aftur. Avery segir Jack að kapalstöð sé að reyna að kaupa NBC og Jenna aðstoðar Tracy að vinna Tony-verðlaunin. 00:30 The Increasingly Poor Decisions of Todd Margaret (4:6) e 00:55 A Broken Life e 5,0 02:30 Whose Line is it Anyway? (27:39) e 02:55 Saturday Night Live (9:22) e 03:50 Will & Grace (5:24) e 04:10 Jay Leno e 04:55 Jay Leno e 05:40 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 07:05 World Golf Championship 2011 (1:4) 10:50 Golfing World 11:40 PGA Tour - Highlights (9:45) 12:35 The Honda Classic (4:4) 16:50 Champions Tour - Highlights (3:25) 17:45 Inside the PGA Tour (10:42) 18:10 Golfing World 19:00 World Golf Championship 2011 (2:4) 23:00 Golfing World 23:50 ESPN America SkjárGolf 16:20 Nágrannar 18:00 Lois and Clark (6:22) 18:45 E.R. (18:22) 19:30 Auddi og Sveppi 20:00 Logi í beinni 20:45 Tvímælalaust 21:30 Lois and Clark (6:22) 22:15 E.R. (18:22) 23:00 Auddi og Sveppi 23:25 Logi í beinni 00:10 Tvímælalaust 00:55 Spaugstofan 01:25 Sjáðu 01:55 Fréttir Stöðvar 2 02:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 19:30 The Doctors 20:15 Smallville (17:22) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 NCIS (5:24) 23:20 Life on Mars (13:17) 00:05 Smallville (17:22) 00:50 Auddi og Sveppi 01:30 The Doctors 02:10 Fréttir Stöðvar 2 03:00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra Stöð 2 Extra 15:15 Sunnudagsmessan 16:30 Enska úrvalsdeildin 18:15 Enska úrvalsdeildin 20:00 Ensku mörkin 2010/11 20:30 PL Classic Matches 21:00 Premier League World 21:30 Football Legends 22:00 PL Classic Matches 22:30 Enska úrvalsdeildin Stöð 2 Sport 2 07:00 Evrópudeildin 16:50 Evrópudeildin 18:35 Evrópudeildarmörkin 19:30 FA Cup - Preview Show 2011 20:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 20:30 La Liga Report 21:00 World Series of Poker 2010 21:50 European Poker Tour 6 - Pokers 22:40 NBA körfuboltinn 06:00 ESPN America 07:45 World Golf Championship 2011 (2:4) 11:45 Inside the PGA Tour (10:42) 12:10 Golfing World 13:00 World Golf Championship 2011 (2:4) 17:00 World Golf Championship 2011 (3:4) 23:00 LPGA Highlights (2:20) 00:20 ESPN America SkjárGolf 11:00 Premier League Review 2010/11 11:55 Enska úrvalsdeildin 13:40 Premier League World 14:10 PL Classic Matches 14:40 PL Classic Matches 15:10 1001 Goals 16:05 Enska úrvalsdeildin 17:50 Enska úrvalsdeildin 19:35 Goals of the season 20:30 PL Classic Matches 21:00 PL Classic Matches 21:30 Enska úrvalsdeildin 23:15 Enska úrvalsdeildin Stöð 2 Sport 2 08:50 Evrópudeildarmörkin 09:50 Meistaradeild Evrópu 11:35 Meistaradeild Evrópu 12:35 FA Cup Bein útsending frá leik Birmingham og Bolton í ensku FA bikarkeppninni. 14:45 Evrópudeildin 16:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 17:05 FA Cup Bein útsending frá leik Manchester United og Arsenal eða Leyton Orient í ensku FA bikarkeppninni. 19:05 Spænski boltinn Bein útsending frá leik í spænsku úrvalsdeildinni. 21:00 FA Cup 22:40 Box - Manny Pacquiao - Antonio Margarito 23:35 Box - Sergio Martinez - Paul Williams 01:00 Sergio Martinez - Sergiy D Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 08:10 Leonard Cohen: I‘m Your Ma 10:00 The Lost World: Jurassic Park 12:05 Marley & Me 14:00 Leonard Cohen: I‘m Your Ma 16:00 The Lost World: Jurassic Park 18:05 Marley & Me 20:00 You Don‘t Mess with the Zohan 5,6 Adam Sandler fer á kostum í léttgeggjaðri gamanmynd sem fjallar um grjótharðan, ísraelskan leyniþjónustumann sem sviðsetur dauða sinn og reynir að hefja nýtt líf sem hárgreiðslumaður í New York. 22:00 Silence of the Lambs 8,7 00:00 Twelve Monkeys 8,1 02:05 Fracture 04:00 Silence of the Lambs 06:00 The Darwin Awards 08:00 Notting Hill 10:00 My Girl 14:00 Notting Hill 16:00 My Girl 18:00 Gosi 20:00 The Darwin Awards 5,8 22:00 The Godfather 9,2 00:50 School of Life 02:35 Skeleton Man 04:00 The Godfather 1 06:50 The Love Guru Stöð 2 Bíó Stöð 2 Bíó 17:00 Ævintýraboxið 17:30 Punkturinn 18:00 Hrafnaþing 19:00 Ævintýraboxið 19:30 Punkturinn 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Björn Bjarnason 22:30 Já 23:00 Nei 23:30 Bubbi og Lobbi 00:00 Hrafnaþing 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 Ævintýraboxið Stefán Drengsson og félagar 21:30 Punkturinn Ærsli og ólátabelgir ÍNN ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Dagskrá Laugardaginn 12. mars Einkunn á IMDb merkt í rauðu Dagskrá Föstudaginn 11. mars Einkunn á IMDb merkt í rauðu Góði Bubbi, slæmi Bubbi Pressupistill Valgeir Örn Ragnarsson Sylvester Stallone mun ekki leikstýra framhaldinu af ofurhasarmyndinni The Expendables samkvæmt nýjustu fréttum. Hann hefur verið að hitta framleiðendur myndarinnar undanfarið en The Expendables sló í gegn í fyrra enda þéttur pakki af byssum, sprengingum og grjóthörðum gæjum. Stallone talaði um framhald af myndinni meira að segja áður en fyrri myndin fór í loftið en þetta er í fyrsta skiptið sem rætt er um að hann muni ekki leikstýra framhaldinu sjálfur. Þá fær myndin líklega ekki bara nýjan leikstjóra heldur einnig nýja handritshöfunda. David Agosto og Ken Aufman taka við af Stallone og David Callaham sem skrifuðu handritið að fyrri myndinni. Hver saga nýju myndarinnar verð- ur hefur ekki verið opinberað en ýjað er að því að karakter Bruce Willis úr fyrri myndinni verði aðal vondi kall- inn. The Expendables 2: Sylvester Stallone leikstýrir ekki Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.04 Teitur (3:5) 08.14 Skellibær (35:52) 08.25 Otrabörnin (25:26) 08.48 Veröld dýranna (2:52) 08.58 Konungsríki Benna og Sóleyjar 09.09 Mærin Mæja (49:52) 09.18 Mókó (46:52) 09.26 Lóa (4:52) 09.41 Hrúturinn Hreinn (28:40) 09.50 Elías Knár (38:52) 10.03 Millý og Mollý (11:26) 10.16 Börn á sjúkrahúsum (4:6) 10.30 Nýsköpun - Íslensk vísindi (5:12) 11.00 Kastljós 11.35 Kiljan 12.30 Íslensku tónlistarverðlaunin 14.05 Manngert landslag 15.30 Íslandsmótið í handbolta Bein útsending frá leik kvennaliða Vals og Fram í N1-deildinni í handbolta. 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Útsvar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Enginn má við mörgum 20.10 Gettu betur Spurninga- keppni framhaldsskólanema í beinni útsendingu. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ og Borgarholtsskóli eigast við. Spyrill er Edda Hermannsdóttir, spurninga- höfundur og dómari er Örn Úlfar Sævarsson, stigavörður er Marteinn Sindri Jónsson, Helgi Jóhannesson stjórnar útsendingu og umsjónarmaður er Andrés Indriðason. 21.15 Litla, svarta bókin (Little Black Book) 5,2 23.00 Basquiat (Basquiat) 6,8 Bandarísk bíómynd frá 1996 um myndlistarmanninn Jean-Michel Basquiat sem varð þekktur með hjálp Andys Warhols og félaga en frægðin tók sinn toll. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð 2 07:00 Hvellur keppnisbíll 07:15 Þorlákur 07:20 Brunabílarnir 07:45 Sumardalsmyllan 07:50 Gulla og grænjaxlarnir 08:00 Algjör Sveppi 10:15 Latibær 10:25 Leðurblökustelpan 10:50 iCarly (4:45) 11:15 Glee (14:22) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:45 Bold and the Beautiful 13:05 Bold and the Beautiful 13:25 Bold and the Beautiful 13:50 American Idol (16:45) 15:15 American Idol (17:45) 16:05 The Middle (9:24) 16:35 Auddi og Sveppi 17:10 ET Weekend 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Spaugstofan 20:05 Sisterhood of the Traveling Pants 2 6,2 Skemmtilegt og rómantískt framhald fyrri myndar um fjórar vinkonur sem eyða sumrinu á ólíkum stöðum og senda á milli sín gallabuxur sem þær trúa að færi þeim lukku. Með aðalhlutverk fara Blake Lively, America Ferrera og Alexis Biede. DV-cliveowen.jpg 22:00 Shoot ‚Em Up 6,9 Frábær spennumynd með gamansömu ívafi með Clive Owen, Paul Giamatti og Monicu Bellucci í aðalhlut- verkum. Mr. Smith tekur á móti barni í miðri skothríð og er síðan fenginn til að vernda það fyrir her byssumanna. 23:25 Jindabyne 6,4 01:30 Already Dead 03:05 Margot at the Wedding 04:35 ET Weekend 05:45 Fréttir SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:35 Dr. Phil e 13:15 Dr. Phil e 13:55 Judging Amy (15:22) e 14:40 Judging Amy (16:22) e 15:25 90210 (15:22) e 16:10 The Defenders (8:18) e 16:55 Top Gear Best of (2:4) e 17:55 7th Heaven (19:22) 18:40 Game Tíví (7:14) e 19:10 Got To Dance (10:15) e 20:00 Saturday Night Live (10:22) 20:55 Stand by Me e 22:25 Hostage e 6,6 Hörkuspennandi mynd með Bruce Willis í aðalhlutverki. Hann leikur lögreglumann sem var áður aðalsamningamaður lögreglunnar í Los Angeles við mannræningja en fékk sig fullsaddan af starfinu og gerðist lögreglustjóri í friðsælum smábæ. En þegar nokkrir afbrotaunglingar skjóta lögregluþjón og taka endurskoðandann Walter Smith í gíslingu er friðurinn úti. Myndin er frá 2005 og leikstjóri er Florent Emilio Siri. Þess má geta að Rumer Willis, dóttir Bruce Willis og Demi Moore, leikur einnig í myndinni. Myndin er stranglega bönnuð börnum. 00:20 HA? ( 8:12) e 01:10 View From The Top e 02:40 Whose Line is it Anyway? (28:39) e 03:05 Jay Leno e 03:50 Jay Leno e 04:35 Pepsi MAX tónlist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.