Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2012, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2012, Page 39
Þ órey Björg er fædd og uppalin í Neskaupstað þar sem hún bjó fram yfir tvítugt og hóf þátt- töku í atvinnulífinu. „Ég vann mikið, starfaði ýmis- legt á sjúkrahúsinu og svo var ég í beitningu með en pabbi gerði út trillu og við mamma vorum þar saman í beitning- unni. Ég kynntist manninum mínum þarna, hann er Stöð- firðingur en var í skóla og á heimavistinni í Neskaupstað og þar gómaði ég hann.“ Þrátt fyrir að vera að stofna heimili og hafa ung eignast börn stundaði Þórey íþróttir af kappi og hefur frá æsku verið mikil blakkona. „Það kom kín- verskur íþróttakennari heim, Yo Chong Hua, og ég heillaðist af blakinu undir hans leiðsögn. Núna stunda ég blak með Aftureldingu og æfi þar undir stjórn landsliðsþjálfarans. Lið- ið okkar er í fyrstu deild en ég spila samt mest með annarrar- deildarliðinu.“ Eftir að hún flutti suðum um tvítugt hóf hún nám í Raf- iðnaðarskólanum í bókhaldi og rekstrarnámi og hefur síðan starfað við bókhald. Síðustu ellefu ár hefur hún fært til bókar fyrir Tengi ehf. Trú upprunanum lætur hún eitt starf ekki nægja heldur hefur síðustu átta ár starfað líka hjá Veislunni sem er að sjálfsögu veisluþjónusta. Afmælisdagurinn verðu samkvæmt skemmtilegri hefð á heimilinu. „Dagurinn byrjar að venju með því að ég fæ morg- unmat í rúmið. Allir á heimilinu fá kökur, pakka og söng í rúmið á afmælisdaginn sinn. Eftir hádegið verð ég í Laugardags- höllinni þar sem 1. deildar liðið mitt keppir í undanúrslitum í bikarnum í blaki. Ég hlakka til þess að eiga afmælið á gólfi Laugardagshallarinnar,“ segir þessi síkáta keppniskona. Afmæli 39Helgarblað 16.–18. mars 2012 16. mars 30 ára Daníel Gregersen Neðstabergi 24, Reykjavík Kristinn Pálmarsson Asparfelli 10, Reykjavík Kornelia Anna Klimek Karlsrauðatorgi 26, Dalvík Þorbjörn Guðmundsson Aðalstræti 51, Patreksfirði Baldvin Jónsson Villingavatni, Selfossi Sigursteinn Sigurðsson Hrafnakletti 2, Borgarnesi Jóhanna Magnúsdóttir Hraunbæ 6, Reykjavík Kolbrún Skagfjörð Heiðarholti 44a, Reykjanesbæ Vilhjálmur Norðfjörð Hilmarsson Hverfisgötu 90, Reykjavík Elín Edda Sigurðardóttir Sólvallagötu 48, Reykjavík 40 ára Jaroslaw Adam Roicki Hringbraut 99, Reykjavík Ayse Ebru Gurdemir Ásgeirsson Mávahlíð 44, Reykjavík Ester Talledo Jónsson Hríshóli, Akranesi Arnar Sigbjörnsson Hlöðum, Egilsstöðum Róbert Axel Axelsson Dalatanga 27, Mosfellsbæ Stefán Árni Stefánsson Mávatjörn 7, Reykjanesbæ Finnbogi Þór Árnason Þrastarási 65, Hafnarfirði Ingvar Örn Ingvarsson Tjarnargötu 10c, Reykjavík Jón Kristófer Sigmarsson Hæli, Blönduósi Bjarni Jóhann Þórðarson Álfatúni 25, Kópavogi Hlöðver Hlöðversson Hlíðargötu 2, Nes- kaupstað Ólöf Björk Jóhannsdóttir Sólarsölum 9, Kópavogi Helga Sigríður Eiríksdóttir Jóruseli 7, Reykjavík Friðrik Garðar Sigurðsson Klapparhlíð 30, Mosfellsbæ Alda Smith Ásabraut 3, Sandgerði Alberto Farreras Munoz Þórsgötu 17, Reykjavík 50 ára Danuta Maria Chudy Hamravík 34, Reykjavík Valgerður Vilmundardóttir Birkihlíð 8, Sauðárkróki Áslaug Halldórsdóttir Ljárskógum 20, Reykjavík Gunnar Ásbjörn Bjarnason Langholtsvegi 54, Reykjavík Vilhjálmur Örn Sigurhjartarson Huldu- landi 2, Reykjavík Guðmundur Bogason Leifsgötu 12, Reykjavík María Kristín Gunnarsdóttir Nesbúi, Vogum Birgir Kjartansson Langholtsvegi 80, Reykjavík Helga Kristín Unnarsdóttir Kambaseli 24, Reykjavík 60 ára Rannveig Pálsdóttir Nóatúni 31, Reykjavík Ástríður Júlíusdóttir Espigerði 2, Reykjavík Björk Guðmundsdóttir Sunnuflöt 29, Garðabæ Óskar Hjaltason Glæsibæ, Hofsós Magnús Hallur Norðdahl Vallarhúsum 21, Reykjavík Sæunn Kristjana Ágústsdóttir Hábrekku 13, Ólafsvík Heimir Sigtryggsson Akurhvarfi 1, Kópavogi 70 ára Arnfinnur U. Jónsson Stóragerði 10, Rvk Sigrún J. Oddsdóttir Kópavogsbraut 77, Kópavogi María A. Einarsdóttir Hlaðbæ 16, Reykjavík Árný Kristjánsdóttir Kleifarseli 55, Reykjavík Steingerður Ingimarsdóttir Jarlsstöðum, Fosshólli Hjördís Þorsteinsdóttir Vallholti 27, Selfossi 75 ára Svanur Pálsson Háukinn 2, Hafnarfirði Helga Hermannsdóttir Háarifi 25 Rifi, Hellissandi 80 ára Petrína Ágústsdóttir Grenivöllum 28, Akureyri Gunnar Jónsson Hlégerði 10, Kópavogi Bryndís Dyrving Gíslholti, Hellu Karl F. Hólm Fjóluási 12, Hafnarfirði 85 ára Jón Sigurðsson Lækjasmára 8, Kópavogi 90 ára Ingibjörg Þórðardóttir Miðleiti 5, Reykjavík 17. mars 30 ára Krystian Sikora Tröllakór 12, Kópavogi Olessia Bankovskaya Klausturstíg 7, Reykjavík Lukkana Khong-Ngoen Stúfholti 3, Rvk Valerio Avvisati Rauðabergi 2, Höfn í Hornafirði Pálmi Benediktsson Hlíðargötu 16, Nes- kaupstað Jóhanna I. Sigurjónsdóttir Lækjamótum 55, Sandgerði Bjarki Már Baxter Fálkagötu 19, Reykjavík Erla Sigríður Skarphéðinsdóttir Fálkagötu 32, Reykjavík Marcus Behm Ránargötu 8, Reykjavík Sigrún Dögg Eddudóttir Víðimel 36, Reykjavík Heiðar Mar Björnsson Jörundarholti 172, Akranesi Arnar Þór Viktorsson Hringbraut 92b, Reykjanesbæ Guðmundur Karl Sigríðarson Hamravík 18, Borgarnesi 40 ára Marek Zbigniew Urbanski Heiðarholti 12f, Reykjanesbæ Grzegorz Waszkiewicz Grænukinn 12, Hafnarfirði Þiðrik Hansson Fljótaseli 18, Reykjavík Hrafnhildur Guðjónsdóttir Byggðavegi 86, Akureyri Kristín Jónína Rögnvaldsdóttir Heiðar- hjalla 26, Kópavogi Jón Freyr Sigurðsson Stórakrika 13, Mos- fellsbæ Ragnar Ingibergsson Stórholti 17, Reykjavík Jóhannes Guðmundsson Sörlaskjóli 60, Reykjavík Baldur Sigurgeirsson Álfkonuhvarfi 45, Kópavogi Guðbjörg Gunnarsdóttir Tröllhólum 47, Selfossi Guðrún Björk Baldursdóttir Hofsvöllum, Varmahlíð Þórir Unnar Valgarðsson Efstasundi 53, Reykjavík Pétur Erlingsson Áshamri 71, Vestmanna- eyjum Þórey Björg Einarsdóttir Kögurseli 50, Reykjavík Bergþóra Höskuldsdóttir Laugarholti 3c, Húsavík Jón Ingi Teitsson Seljabraut 38, Reykjavík Ágúst Guðmundur Atlason Einihrauni 14, Borgarnesi 50 ára Andrés Pálmason Kerlingardal, Vík Stefán Sveinsson Útnyrðingsstöðum, Egilsstöðum Sigrún Una Kristjánsdóttir Skildinganesi 49, Reykjavík Guðrún Þóra Ingþórsdóttir Háafelli, Búðardal Hjalti Guðbjörn Karlsson Kirkjulundi 4, Garðabæ Hanna Ólafsdóttir Löngumýri 9, Garðabæ Kristján Tryggvi Högnason Hvannhólma 2, Kópavogi Sigurður Grétar Ottósson Ásólfsskála, Hvolsvelli 60 ára Stefán S. Guðjónsson Lindargötu 27, Reykjavík Ingibjörg Magnúsdóttir Drangavöllum 4, Reykjanesbæ Björgvin Ómar Ólafsson Frumskógum 6, Hveragerði Helgi Hannesson Ártúni 11, Sauðárkróki Þórdís Ingólfsdóttir Kambi, Hellu Petrína Rakel Bjartmars Áskinn 2a, Stykkishólmi 70 ára Þuríður Hallgrímsdóttir Fossvöllum 21, Húsavík Guðborg Kristjánsdóttir Merkinesi, Reykjanesbæ Björg Atladóttir Víðiási 3, Garðabæ Gunnur Axelsdóttir Þórsgötu 26, Reykjavík Hreinn Hrólfsson Garðsstöðum 26, Reykjavík Sigurður Guðjónsson Grenigrund 48, Akranesi 75 ára Jóna Guðný Þorsteinsdóttir Núpalind 6, Kópavogi Ríkey Guðmundsdóttir Löngubrekku 37, Kópavogi Páll Pétursson Efstaleiti 14, Reykjavík Gunnar Ingi Jónsson Stórakrika 1, Mosfellsbæ Helgi Jóhannes Bergþórsson Hlíðarhjalla 39d, Kópavogi Gunnar I. Waage Sóltúni 7, Reykjavík Richard Þorláksson Lautasmára 5, Kópavogi 80 ára Einar Kristinsson Hamri, Sauðárkróki Anna Kristjánsdóttir Garðatorgi 17, Garðabæ Hrefna Ragnarsdóttir Bakkaflöt 3, Akranesi Elín Sæbjörnsdóttir Lambastaðabraut 14, Seltjarnarnesi Rannveig Ragnarsdóttir Tjarnarlundi 13c, Akureyri 85 ára Þórarinn Sæbjörnsson Suðurgötu 17, Sandgerði Ólína Þorleifsdóttir Kirkjusandi 5, Reykjavík Gunnhildur Benediktsdóttir Skarðsbraut 1, Akranesi 18. mars 30 ára Katarzyna Dziarnowska Unufelli 21, Reykjavík Arndís Pálsdóttir Svölutjörn 29, Reykjanesbæ Þorsteinn Kristinsson Stekkjargötu 63, Reykjanesbæ Helgi Freyr Margeirsson Hólavegi 2, Sauðárkróki Sigurður Brynjar Sigurðsson Merkigili 16, Akureyri Jón Elimar Gunnarsson Álfaskeiði 98, Hafnarfirði Dagný Stefánsdóttir Laugarmýri, Varmahlíð Friðrik Ragnar Friðriksson Glaðheimum 24, Reykjavík Anton Sigurðsson Lönguhlíð 25, Reykjavík Egill Baldursson Eggertsgötu 10, Reykjavík Finnbogi Karl Andrésson Eskihlíð 12, Reykjavík 40 ára Armando Jorge Da Silva Veiga Bleikjukvísl 22, Reykjavík Ýmir Vésteinsson Breiðvangi 64b, Hafnarfirði Hallgrímur Axel Tulinius Svínaskálahlíð 5, Eskifirði Þorsteinn Þorsteinsson Unnarbraut 15, Seltjarnarnesi Auðunn Friðrik Kristinsson Bakkastöðum 55, Reykjavík Karl Freyr Karlsson Karlsbergi, Akureyri Hjalti Kristjánsson Jörundarholti 11, Akranesi Einar Þór Bárðarson Erlutjörn 6, Reykjanesbæ Sigmar Örn Alexandersson Bjarkargötu 14, Reykjavík Hafdís Vilhjálmsdóttir Heiðarbraut 4, Blönduósi Hulda Þorbjörg Stefánsdóttir Bólstaðar- hlíð 54, Reykjavík Ester Rafnsdóttir Vesturbergi 8, Reykjavík Þorsteinn Guðni Berghreinsson Grana- skjóli 11, Reykjavík Hanna Þóra Lúðvíksdóttir Suðurvangi 7, Hafnarfirði Jóhanna Sól Haraldsdóttir Suðurgötu 12, Sandgerði Þórdís Jóna Jakobsdóttir Seljalandsvegi 70, Ísafirði 50 ára Mishal Sultan As-Salem Álftamýri 54, Reykjavík Sigurlína Hrönn Halldórsdóttir Nesi, Akureyri Lilja Sigrún Jónsdóttir Karfavogi 28, Reykjavík Sólveig Hjaltadóttir Straumsölum 6, Kópavogi Örn Orrason Hagamel 8, Reykjavík Svanhildur Jónsdóttir Hafnarbraut 21, Hólmavík Barði Ingvaldsson Suðurmýri 12a, Sel- tjarnarnesi Brynja Karlsdóttir Kjarrmóum 35, Garðabæ Guðrún Pétursdóttir Njörvasundi 23, Reykjavík Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir Ugluhólum 6, Reykjavík 60 ára Einar Thorlacius Skipalóni 22, Hafnarfirði Stefán R Þorvarðarson Írabakka 4, Reykjavík Ásgeir Bjarnason Álfaheiði 22, Kópavogi Guðrún Guðnadóttir Breiðvangi 20, Hafnarfirði Kristinn Rúnar Hartmannsson Ægissíðu 14, Grenivík Kolbrún Björgólfsdóttir Laugarnestanga 62, Reykjavík Guðný Sigmundsdóttir Eyjabakka 30, Reykjavík Guðrún Sigríður Björnsdóttir Básahrauni 43, Þorlákshöfn 70 ára Soffía Hulda Guðjónsdóttir Hofsstöðum, Borgarnesi Sveindís Hansdóttir Háteigi 21e, Reykjanesbæ Jónas Stefánsson Hindarlundi 3, Akureyri Erna Kristinsdóttir Erluási 54, Hafnarfirði Tryggvi Óskarsson Þverá, Húsavík 75 ára Ingvar Herbertsson Laugarásvegi 1, Reykjavík Ingibjörg Þorkelsdóttir Breiðuvík 18, Reykjavík Helga Guðmundsdóttir Hólavegi 30, Siglufirði Lilja Guðrún Hallgrímsdóttir Strikinu 10, Garðabæ 85 ára Guðrún Zophoníasdóttir Hamraborg 34, Kópavogi Jóhannes Kristinsson Hraunbæ 102d, Reykjavík Hrafnhildur Guðjónsdóttir Stekkjargötu 55, Reykjanesbæ Sóley Sveinsdóttir Boðagranda 5, Reykjavík 90 ára Elna Bárðarson Fellaskjóli dvalarh., Grundarfirði 95 ára Hulda Gunnarsdóttir Prestastíg 11, Reykjavík Afmælisbörn helgarinnar Til hamingju! María Á. Einarsdóttir, safnari og bókari, er sjötug þann 16. mars Spilar blakleik í 1. deild á afmælisdaginn Þórey Björg Einarsdóttir er fertug þann 17. mars Páll Óskar Hjálmtýsson 42 ára þann 16. mars Fær morgunmat í rúmið Allir á heimilinu fá kökur, pakka og söng í rúm- ið á afmælisdaginn sinn, segir afmælis- barnið Þórey Björg. Fjölskylda Þóreyjar n Foreldrar: Rósa Skarphéðinsdóttir, húsmóðir og verkakona, f. 1942 Einar Þór Halldórsson sjómaður f. 1935 d. 1971 n Fósturfaðir: Jón Sigurðsson sjómaður f. 1932 n Maki: Jakob Samúel Antonsson kerfisfræðingur f. 1971 n Börn: Svava Rós Jakobsdóttir f. 1992, Valgeir Þór Jakobsson f. 1995 Karitas Ýr Jakobsdóttir f. 2000 n Systkin Þóreyjar: Kristinn Halldór Einarsson, form. Blindrafélagsins, f. 1960, Guðrún Kristín Einarsdóttir geislafræðingur f. 1961, Sigríður Stefanía Einarsdóttir verkakona f. 1963, Sólveig Einarsdóttir, félags- liði og fótaaðgerðarfræðingur, f. 1965, Einar Björn Jónsson vélaverk- fræðingur f. 1973 Stórafmæli Afmælisbarn É g ætla að hafa það voða rólegt og huggulegt á sjálfan afmælisdaginn,“ segir Páll Óskar Hjálm- týsson, sem kalla mætti óskabarn þjóðarinnar, en hann verður 42 ára föstudag- inn 16. mars. Páll Óskar segist ætla að halda lítið matarboð á föstudagskvöldið með nánum vinum en sletta svo ærlega úr klaufunum á laugardags- kvöldið og halda ball á Nasa þar sem öllu verður tjaldað til og tilvalið að fagna afmælinu á þá leið. „Þá ætla ég að halda risapartí,“ segir afmælisbarnið. Sáttur við sitt Það er 21 ár síðan Palli stóð fyrst á sviði og hann segir það alltaf vera jafn skemmtilegt. „Annars væri ég ekki að þessu. Það er svo magnað að það er alveg sama hverjar aðstæð- urnar eru, þegar ég er kominn upp á svið þá gerast einhverj- ir töfrar og maður fær auka orku einhvers staðar frá. Ég hef alltaf náð að gefa af mér og alltaf fengið eitthvað til baka. Þetta er óútskýranlegt sam- band,“ segir hann. „Ég er ofsa- lega sáttur við þetta starf sem ég er að vinna og ef ég hefði einhvern tímann fengið leið á þessu væri ég hættur því.“ Sér kvikmyndagerð í hillingum Páll segist þó alltaf hafa vitað að líf hans yrði tvískipt, fyrri hluta þess stæði hann á sviði og skemmti áhorfendum en á síðari hluta þess langar hann að starfa við kvikmyndir, en þó ekki sem leikari heldur færa sig úr sviðsljósinu og starfa á bak við tjöldin. „Ég hef vitað það frá blautu barnsbeini að ég myndi vera að troða upp fyrri hluta ævinnar en svo myndi ég færa mig úr sjónlínu myndavélanna og færa mig bak við hana og sinna kvik- myndaáhuga mínum. Áhuga- máli sem hefur alltaf verið til staðar,“ segir hann. „Ég hef mikinn áhuga á handritagerð, forvinnunni og svo eftirvinnsl- unni. Ég hef alla ævi verið með mikla kvikmyndadellu. Ég veit að ég á eftir að sinna henni betur eftir því sem árin færast yfir,“ segir hann. Huggulegheit og partí á Nasa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.