Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2012, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2012, Qupperneq 40
40 EM 2012 8.–10. júní 2012 Helgarblað Hverjir vinna eM? Spánn „Spánverjar halda áfram að einoka knattspyrnuna og vinna þetta mót. Ef þeir spila á eðlilegri getu þá dugar það þeim. Þeir eru það langt á undan að ef þeir gera það þá klára þeir þetta mót.“ Heimir Guðjónsson þjálfari meistaraflokks FH. Holland „Holland. Það er einhver tilfinning sem ég hef. Ég held þeir mæti hungraðir. Það er oft þannig að þegar menn eru næstbestir í einhverri keppni, eins og þeir voru á HM, þá koma þeir geðveikir inn í næsta slag.“ Hjörvar Hafliðason sparkspekingur og sjónvarpsmaður. Svíþjóð „Eigum við ekki bara að segja Svíþjóð. Svona fyrst maður býr hérna verður maður að halda með þeim. Eru með fleiri góða leikmenn og framherja sem geta klárað leikinn. Zlatan er alveg ágætur!“ Katrín Jónsdóttir fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins og leikmaður Djurgarden í Svíþjóð. Holland „Ég ætla að spá því að Hollendingar nái að stíga skref fram á við og tryggja sér Evrópumeistaratitilinn. Maður verður að halda með sóknarleiknum og Holland er með ótrúlega möguleika fram á við og einnig harða kletta á miðjunni. Það dugar til sigurs. Klaas Jan Huntelaar tekur gullskóinn.“ Elvar Geir Magnússon ritstjóri Fótbolta.net. Þýskaland „Ég held að það verði lið úr B-riðli sem vinnur mótið. Ef bæði Þýskaland og Holland fara upp úr riðlinum, fer annað hvort þessara liða alla leið. Ég ætla hins vegar að spá því að það verði Þjóðverjar sem standa uppi sem Evrópumeistarar enda með virkilega góða leikmenn í lykilstöðum.“ Hallbera Guðný Gísladóttir landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður Piteä í Svíþjóð. Spánn „Ég gef Spáni mitt atkvæði. Þeir eru bara svo sætir og góðir í fótbolta. Ég er mikil Sergio Ramos-kona og finnst unaðslegt að horfa á hann spila knattspyrnu. Hjarta mitt reyndar slær fyrir Ítalíu líka. En þar sem elskhugi minn Gattuso og allir gömlu folarnir eru ekki með þá hefur Spánn vinninginn. Ef Spánverjar bara slaka á vælinu og leikaraskapnum er bikarinn þeirra.“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir fótboltaáhugakona og ritstjóri Séð og heyrt England „Ég spái sigri Englands, það sem bjargar Roy Hodgson er að hann fékk Gary Neville til starfa og hann mun stjórna þessu öllu. Rooney kemur svo vel graður til leiks í síðasta leiknum í riðlinum og hann mun draga vagninn í átt að dollunni.“ Hörður S. Jónsson ritstjóri 433.is. Spánn „Spánn. Spánverjar hafa verið kóngarnir í heimsboltanum undanfar- in ár og þeir verða það áfram. Ótrúlega vel spilandi lið með magnaða leikmenn í öllum stöðum.“ Magnús Már Einarsson ritstjóri Fótbolta.net. Knattspyrnuskóli Hermanns Hreiðarssonar og Soccerade Námskeið kl.9-13: Aldur: Verð: 1.námskeið 11.-15.júní 11-13 ára (‘99-‘01) 16.000 kr. 2.námskeið 18.-22.júní 14-16 ára (’96-’98) 16.000 kr. Kennarar við skólann eru Hermann Hreiðarsson, Nigel Quashie, ásamt leikmönnum meistaraflokks karla hjá ÍR og leynigestum. Skráning er í fullum gangi á www.ir.is Gengið er frá greiðslu við skráningu á netinu með kreditkorti, en ef greitt er með öðrum hætti þarf að hafa samband við skrifstofu í síma 587-7080.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.