Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2012, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2012, Side 27
n Nauðgun er raunveruleg og nálæg ógn við líf og heilsu allra kvenna á Íslandi. Á Íslandi leita rúmlega 200 manneskjur, að langstærstum hluta konur, sér aðstoðar á hverju ári vegna nauðgunar, ýmist hjá Neyðar­ móttöku vegna nauðgana eða hjá Stígamótum. Það er þó mikilvægt að hafa í huga að körlum er líka nauðgað og konur geta verið nauðgarar. „Rjúfum þögnina – tölum“ Hildur Lilliendahl „Reynslan gerði mig að meiri femínista“ Ingunn „Ég var stoppuð af tveimur mönnum“ Rósa Björk „Sumarið eftir 10. bekk var mér nauðgað“ SKömmin ER EKKi OKKaR Hjördís „Varð fyrir sam- bandsnauðgun“ María Lilja „Ég ætlaði að gera allt rétt“ Tanja „Skilum skömminni“ Jón Bjarni „Ég brotnaði saman“ Það eru nauðgararnir sem eiga að skammast sín sa m se t t m y n d Ógn við líf og heilsu María Lilja Þrastardóttir, Rósa Björk Bergþórsdóttir, Hjördís Guðlaugsdóttir, Hildur Lilliendahl, Ingunn Henriksen, Tanja Andersen Valdimarsdóttir og Jón Bjarni Jónuson. n Átta einstaklingar segja reynslusögu sína af nauðgun eða til­ raun til nauðgunar í DV til að minna á hversu útbreidd ofbeldis­ ógnin er og hversu víðtækar afleiðingarnar eru. „Rjúfum þögnina – tölum,“ segir Ingunn Henriksen, sem ásamt fleirum deilir með lesendum reynslu sinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.