Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.10.2015, Page 68

Fréttatíminn - 23.10.2015, Page 68
68 matur & vín Helgin 23.-25. október 2015 1. Cune Crianza 2.299 kr. / 2. Muga Hvítvín 2.799 kr. / 3. Roda I Reserva 7.904 kr. / 4. Muga Reserva 3.999 kr. / 5. Cune Gran Reserva Roda / 6. Selá 3.399 kr (Fríhöfnin) / 7. Cune Reserva 2.999 kr. / 8. Roda Reserva 4.599 kr. (Fríhöfnin) Góðir nágrannar Í Rioja er að finna þorpið Haro sem hefur stækkað furðulega lítið í þau þúsund ár sem það hefur verið til. Það gerir þorpið einkar sjarmerandi. Vínframleiðendurnir raða sér allir á lítinn blett í kringum lestarstöðina og á Íslandi býðst okkur að kaupa vín frá 3 af 7 framleiðendum þar, Cune, Muga og Roda. Það er helst framleiðandinn Cune sem daðrar vel við hinn klassíska Rioja-stíl sem við þekkjum svo vel. Muga-menn eru ekkert að flækja hlutina og hafa alla tíð haldið vörulínunni einfaldri og vandaðri, sem er gott. Roda er framsæknara enda nýja stelpan í bekknum ef nýja má kalla því Roda er búið að vera að síðan Marty Mcfly var að ferðast fram og aftur í tíma á ní- unda áratugnum. Roda er samt nýtt vínhús miðað við hina gamlingjana sem byrjuðu sína framleiðslu fyrir lifandis löngu. Íslendingar voru nýbúnir að fá stjórnarskrána að gjöf frá Stjána níunda þegar Cune hóf störf og heimskreppan mikla (hin fyrri) var í algleymingi þegar Muga tróð sér fram. Vínglas Kampavíns flauta Kampavíns skál Tulip Hock Tumbler Gerðir vínglasa Belgur Stilkur Fótur Burgundy Portvíns- glas Hvítvíns- glas Kampavíns skál Kampavíns flauta TulipChardonnay Pinot Noir Madeira Stórt Bordeaux Sætvíns- glas Cabernet Sauvignon Sherry Rauðvíns- glas Sauternes Hock Alsace Tumbler Rauðvín Hvítvín Freyðivín Eftirréttavín Ýmis vínglös ví n v ikunnar 1. 5. 2. 6. 3. 7. 4. 8. FRÁ 11.30–14.30 HÁDEGIS TRÍT 2ja rétta 2.890 kr. 3ja rétta 3.490 kr. FORRÉTTUR BLEIKJA Á SALTBLOKK FRÁ HIMALAYA Hægelduð bleikja, yuzu mayo, truŽu mayo, stökkt quinoa, epli HREFNA Skarlottulauks-vinaigrette, stökkir jarðskokkar NAUTARIF 24ra tíma hægelduð nautarif, reyktur Ísbúi, gulrætur, karsi AÐALRÉTTUR LAMBAKÓRÓNA Grillaðar lambahryggsneiðar, sveppa „Pomme Anna“ SKARKOLI Sjávargras, grænn aspas, blóðappelsínu- og lime beurre blance JARÐARBERJA YUZU-SALAT Spínat, yuzu tónuð jarðaber, parmesan kex, ristuð graskersfræ, pipar- og mynturjómaostur EFTIRRÉTTUR KARAMELLU CRANKIE Karamellumousse, pistasíu-heslihnetubotn, karamellukaka SÚKKULAÐI RÓS Súkkulaðimousse, hindberjahlaup, Sacherbotn ARPÍKÓSU MASCARPONE Apríkósuhlaup, karamellukrem, pralín, mascarponemousse, Sacherbotn ÞÚ VELUR ÚR ÞESSUM GIRNILEGU RÉTTUM Austurstræti 16 Sími 551 0011 apotek.is ÞÚ ÁTT SKILIÐ SMÁ TRÍT

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.