Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2013, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2013, Blaðsíða 9
Námsgagnastofnun • Víkurhvarf 3 • 203 Kópavogur • Sími 5350400 www.nams.is HAUSTSÝNING NÁMSGAGNASTOFNUNAR Þann 19. ágúst nk. verður árleg sýning Námsgagnastofnunar á öllu efni sem stofnunin gefur út fyrir grunnskóla. Sýningin er í samstarfi við Menntavísindasvið HÍ og verður haldin í húsnæði þess við Stakkahlíð í Reykjavík. Einnig verður boðið upp á fræðslu- fundi um nýútkomið námsefni. Dagskráin er á www.nams.is Allir velkomnir! Auk þess taka eftirtaldir þátt í sýningunni: ✓ A4 Skólavörubúð ✓ ABC Leikföng ✓ Adan ehf. – Bókaútgáfa ✓ Barnaheill – Save the Children á Íslandi ✓ Bryndís Guðmundsdóttir – Lærum og leikum með hljóðin ✓ Dagblöð í skólum ✓ Embætti landlæknis ✓ Félag Sameinuðu þjóðana ✓ Forlagið – Bókaútgáfa ✓ Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins ✓ Hið íslenska bókmenntafélag ✓ Hlusta.is – Hljóðbækur ✓ IÐNÚ – Bókaútgáfa ✓ Jóhann Björnsson – Fjölmenning/Eru allir öðruvísi? ✓ Jóna I. Jónsdóttir – Kynstrin öll ✓ Krakkaskak.is ✓ Krumma ✓ Lestrarsetur Rannveigar Lund ✓ Léraður – Stærðfræði fyrir miðstig ✓ Mennta- og menningarmálaráðuneytið ✓ Námsmatsstofnun ✓ Orðabelgur ✓ Óðinsauga – Bókaútgáfa ✓ Rósakot ehf. – Bókaútgáfa ✓ Salka – Bókaútgáfa ✓ Skjatti – Dagbækur ✓ Skólavefurinn ✓ Spilavinir ✓ Steinn.is – Bókaútgáfa ✓ Stoðkennarinn.is ✓ TMF – Tölvumiðstöð ✓ Unga ástin mín – Bókaútgáfa ✓ Varmás – SMART töflur Bókasafn menntavísindasviðs verður opið meðan á sýningunni stendur. Sýningin stendur frá kl. 8:30– 15:30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.