Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2013, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2013, Blaðsíða 50
+11° +10° 3 1 05.22 21.39 26 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Laugardagur 25 23 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 20 19 20 17 27 19 27 21 21 29 20 29 13 23 22 18 21 19 29 18 23 29 18 30 13 20 28 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Lau Sun Mán Þri Lau Sun Mán Þri EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 2.6 14 2.7 10 3.1 10 4.3 8 3.0 15 2.8 10 3.6 10 3.8 9 4.6 13 2.9 9 3.5 9 5.1 7 3.3 7 1.2 8 1.6 7 3.1 5 5.5 8 0.3 8 2.3 8 5.1 7 5.4 12 4.4 9 3.1 10 6.0 8 4.2 10 5.8 8 7.9 8 7.9 8 1.9 10 3.0 8 3.3 9 6.5 5 5.2 9 2.6 9 2.1 8 5.4 6 3.2 13 2.8 10 3.3 9 5.2 6 upplýsingar frá vedur.is og frá yr.no, norsku veðurstofunni Blautt í borginni Hallgrímskirkja speglast fallega í rigningarpolli. mynd kristinn magnússonMyndin Veðrið Væta víðast hvar Sunnan 3–8 m/s og súld eða rigning með köflum, en úrkomulítið á Norðaustur- og Austurlandi. Vestlæg eða breytileg átt 3–8 á morgun með vætu vestan- og norðanlands, en bjart með köflumsuðaustan- og austanlands. Hiti 9–17 stig, hlýjast á austanverðu landinu. Föstudagur 16. ágúst Reykjavík og nágrenni Evrópa Föstudagur Hæg sunnan- og síðar suð- vestanátt og smáskúrir, en þurrt að kalla þegar kemur fram á morgundaginn. 310 2 10 27 212 314 310 211 112 711 2 10 1.8 8 0.4 8 3.6 7 4.0 6 4.2 6 2.4 10 4.3 7 6.4 5 0.8 14 2.4 12 3.6 12 5.5 11 2.3 9 1.4 9 4.1 12 4.9 8 6.7 10 9.4 9 5.3 9 4.2 9 4.1 11 1.6 10 7.1 10 2.6 11 50 Afþreying 16.–18. ágúst 2013 Helgarblað Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 18. ágúst Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 06:00 espn america 09:30 Wyndham Championship - pga tour 2013 (2:4) 12:30 Wyndham Championship - pga tour 2013 (3:4) 15:30 Wyndham Championship - pga tour 2013 (3:4) 18:30 solheim Cup 2013 (3:3) 00:30 espn america SkjárGolf 08:15 Hetjur valhallar - Þór 09:35 superhero movie 11:00 new year’s eve 12:55 erin Brockovich 15:05 Hetjur valhallar - Þór 16:30 superhero movie 17:55 new year’s eve 19:50 erin Brockovich 22:00 red 23:50 Bad teacher 01:20 moon Áhrifamikil mynd með Sam Rockwell og Kevin Spacey í aðal- hlutverkum í mynd um geimfara sem lendir í yfirnáttúrulegum hlutum úti í geimnum. 02:55 red Stöð 2 Bíó 08.00 morgunstundin okkar 08.01 kioka 08.08 með afa í vasanum (9:14) 08.20 stella og steinn (20:52) 08.32 Babar (15:26) 08.54 kúlugúbbar 09.17 millý spyr (2:78) 09.24 sveppir (2:26) 09.31 undraveröld gúnda (11:18) 09.54 kafteinn karl (5:26) 10.06 Chaplin (9:52) 10.13 fum og fát (15:20) e. 10.20 latibær 10.50 nýsköpun - Íslensk vísindi e. 11.20 gengið um garðinn (1:3) e. 12.00 Hm í frjálsum íþróttum Bein útsending frá heimsmeistara- mótinu í frjálsum íþróttum í Moskvu. 15.00 alexandría - Borgin merka (Alexandria: The Greatest City) Bresk heimildamynd. e. 15.50 leiðin heim (Which Way Home) Heimildamynd um börn frá Mið-Ameríku sem fara um Mexíkó og reyna að komast til Bandaríkjanna í leit að betra lífi. Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna. e. 17.15 ljóskastarinn (3:5) e. 17.30 poppý kisuló (24:52) 17.40 teitur (35:52) (Timmy Time) 17.50 táknmálsfréttir 18.00 stundin okkar (14:31) e. 18.25 græn gleði (8:10) (Grønn glede) 19.00 fréttir 19.30 veðurfréttir 19.35 Hm í frjálsum íþróttum Samantekt 19.45 söngvaskáld (Stefán Hilmarsson) Stefán Hilmarsson flytur nokkur laga sinna að viðstöddum áheyrendum í myndveri RÚV. Stjórn upptöku: Jón Egill Bergþórsson. 20.30 paradís (7:8) (The Paradise) Breskur myndaflokkur um unga stúlku sem vinnur í stórverslun og heillast af glysi tíðarandans. Þættirnir eru byggðir á bókinni Au Bonheur des Dames eftir Émile Zola en hér er sagan flutt til Norð- ur-Englands. Meðal leikenda eru Joanna Vanderham, Emun Elliott, Stephen Wight, Patrick Malahide og David Hayman. 21.25 Íslenskt bíósumar - sveitabrúðkaup 6,6 Par ætlar að gifta sig í sveitakirkju klukkustundarakstur frá Reykja- vík en ýmislegt fer úrskeiðis. Íslensk bíómynd frá 2008. Leikstjóri er Valdís Óskarsdóttir og meðal leikenda eru Nanna Kristín Magnúsdóttir, Björn Hlynur Haraldsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Gísli Örn Garðars- son, Nína Dögg Filippusdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Ingvar E. Sigurðsson og Ólafur Darri Ólafsson. 23.05 Brúin (9:10) (Broen) e. 00.05 útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 strumparnir 07:25 villingarnir 07:45 Hello kitty 07:55 uki 08:00 algjör sveppi 09:30 Ævintýraferðin 09:40 grallararnir 10:00 kalli litli kanína og vinir 10:25 Hundagengið 11:15 Xiaolin showdown 11:40 Batman: the Brave and the bold 12:00 nágrannar 12:20 nágrannar 12:40 nágrannar 13:20 nágrannar 13:45 Bara grín (2:5) 14:15 veistu hver ég var? (1:8) 14:50 go on (3:22) 15:15 Hið blómlega bú 15:50 grillað með Jóa fel (6:6) 16:15 mannshvörf á Íslandi (6:8) 16:45 Broadchurch (1:8) 17:35 60 mínútur 18:23 veður 18:30 fréttir stöðvar 2 19:00 frasier (11:24) 19:25 Harry’s law (13:22) (Lög Harry) 20:10 rizzoli & isles (11:15) 20:55 Broadchurch (2:8) Magn- þrunginn spennuþáttur sem fjallar um rannsókn á láti ungs drengs sem finnst í fjörunni í litlum smábæ. Fljótlega kemur í ljós að dauði hans var af manna völdum og liggja allir íbúar bæjarins liggja undir grun. 21:45 the killing (11:12) 22:30 Crossing lines (6:10) Glæný sakamálaþáttaröð sem fjallar um hóp þrautþjálfaðra rannsóknarlögreglumanna sem ferðast um Evrópu og rannsaka dularfull sakamál. 23:15 60 mínútur 00:00 the daily show: global editon (26:41) 00:25 nashville (8:21) 01:10 suits (3:16) 01:55 the newsroom (5:10) 02:45 Boss (9:10) 03:40 rita (7:8) 04:25 sand and sorrow 06:00 fréttir endursýndar 06:00 pepsi maX tónlist 12:10 dr.phil 12:55 dr.phil 13:40 kitchen nightmares (1:17) 14:30 last Comic standing (8:10) 15:15 men at Work (5:10) 15:40 royal pains (15:16) 16:25 Bachelor pad (3:6) 17:55 rookie Blue (1:13) Skemmti- legur þáttur um líf nýliða í lögreglunni sem þurfa ekki aðeins að glíma við sakamenn á götum úti heldur takast á við samstarfsmenn, fjölskyldu og eiga um leið við eigin bresti. 18:45 monroe (2:6) Bresk þáttaröð sem naut mikilla vinsælda og fjallar um taugaskurðlækninn Gabriel Monroe. Aðalhlutverk leikur James Nesbitt. Ung stúlka leitar á náðir Monroe vegna loku í heila sem virkar ekki. 19:35 Judging amy (1:24) 20:20 last Chance to live (4:6) 21:10 law & order (17:18) 22:00 leverage (12:16) 22:45 lost girl (21:22) Ævintýralegir þættir um stúlkuna Bo sem reynir að ná stjórn á yfirnátt- úrulegum kröftum sínum, aðstoða þá sem eru hjálparþurfi og komast að hinu sanna um uppruna sinn. 23:30 nurse Jackie (8:10) Marg- verðlaunuð bandarísk þáttaröð um hjúkrunarfræðinginn og pilluætuna Jackie. Fíkn hjúkr- unarkonunnar góðkunnu verður henni fjötur um fót í þessum þætti. 00:00 House of lies (8:12) Marty Khan og félagar snúa aftur í þessum vinsælu þáttum sem hinir raunverulegu hákarlar við- skiptalífsins. Framkvæmdastjóri fyrirtækis sem selur hjálpartæki ástarlífsins reynir gróflega við Jeannie sem veit ekki í hvorn fótinn hún á að stíga. 00:30 flashpoint (9:18) 01:20 excused 01:45 leverage (12:16) 02:30 lost girl (21:22) Ævintýralegir þættir um stúlk- una Bo sem reynir að ná stjórn á yfirnáttúrulegum kröftum sínum 03:15 pepsi maX tónlist 10:10 pepsí-deild kvenna 2013 11:50 nBa 2012/2013 - úrslitaleikir 14:15 Borgunarbikarinn 2013 16:15 la liga report 16:50 spænski boltinn 2013-14 (Barcelona - Levante) Bein útsending 19:00 pepsi deildin 2013 (Breiðablik - KR) Bein útsending 21:10 nBa Þáttur frá NBA um Bill Russel. 22:00 pepsi mörkin 2013 23:15 spænski boltinn 2013-14 00:55 pepsi mörkin 2013 09:00 swansea - man. utd. 10:40 West Ham - Cardiff 12:20 Crystal palace - tottenham Bein útsending frá leik Crystal Palace og Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni. 14:45 Chelsea - Hull Bein útsending frá leik Chelsea og Hull City í ensku úrvalsdeildinni. 17:00 arsenal - aston villa 18:40 liverpool - stoke Útsending frá leik Liverpool og Stoke City í ensku úrvalsdeildinni. 20:20 Crystal palace - tottenham 22:00 Chelsea - Hull 23:40 norwich - everton 14:00 frumkvöðlar 14:30 golf fyrir alla 15:00 eldhús meistaranna 15:30 sædís í gleym mér ei 16:00 Hrafnaþing 17:00 eldað með Holta 17:30 móti 18:00 Björn Bjarnason 18:30 tölvur ,tækni og kennsla. 19:00 veiðin og Bender 19:30 á ferð og flugi 20:00 Hrafnaþing 21:00 auðlindakistan 21:30 flugsafnið á akureyri 22:00 Hrafnaþing 23:00 motoring. 23:30 eldað með Holta ÍNN 07:00-20:00 Barnaefni (Lalli, Refur- inn Pablo, Svampur Sveinsson, Dóra könnuður, Strumparnir, Mörgæsirnar frá Madagaskar, Ofuröndin, Histeria!, Doddi litli og Eyrnastór, Kai Lan o. fl.) 20:00 viltu vinna milljón? 20:45 men in trees (8:19) 21:30 grey’s anatomy 22:15 lois and Clark (8:22) 23:05 viltu vinna milljón? 23:50 men in trees (8:19) 00:35 grey’s anatomy 01:20 lois and Clark (8:22) 02:05 tónlistarmyndb. frá popptíví Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull K annski er það til marks um vandaða frétta- mennsku hjá RÚV að fjölmiðillinn fer bæði í taugarnar á hægrimönnum og vinstrimönnum. Vinstrimenn hafa ósjaldan gagnrýnt fjölmiðilinn fyrir ganga erinda Sjálfstæðisflokksins og tínt ýmislegt til því til stuðn- ings. Í bók Jóhanns Hauksson- ar, Þræðir valdsins, er greint frá því að Davíð Oddsson hafi átt hlut að máli þegar Páll Magn- ússon var skipaður útvarps- stjóri á sínum tíma. Hefur Páll verið gagnrýndur fyrir gera fjöl- miðilinn æ líkari einkarekinni sjónvarpsstöð. Þá furðuðu sig margir á því hve Ríkis útvarpið tók seint við sér eftir að DV greindi frá Vafningsmálinu og braski sem Bjarni Benediktsson átti aðild að árið 2009. Gagn- rýni vinstrimanna á RÚV heyrist varla lengur fyrir hávaðanum í framsóknarmönnum og sjálf- stæðismönnum sem virðast líta á stofnunina sem sinn helsta óvin, gott ef ekki skelfilegustu meinsemd íslensks samfélags. Morgunblaðið rekur heilagt stríð gegn RÚV. Þar hafa birst á þriðja hundrað ritstjórnarpistla um fjölmiðilinn. Framsóknar- menn þjást af sömu þráhyggj- unni og nota hvert tækifæri til að hrauna yfir stofnunina. Að sama skapi virðast þeir afar viðkvæmir gagnvart því að útvarpið sé vett- vangur heilbrigðrar þjóðfélags- gagnrýni. „Ég hélt að allir litu svo á að fyrir kurteisis sakir væri svona ekki gert,“ sagði þingmað- urinn Frosti Sigurjónsson eftir að Hallgrímur Helgason rithöf- undur gagnrýndi Framsóknar- flokkinn í pistli sínum í Víðsjá. „Er þetta pólitískur áróðurs- þáttur?“ spurði Frosti. Stjórnarliðar gerðu það að forgangsmáli á sumarþingi að herða á valdi þingsins yfir RÚV. Þeir breyttu lögunum með þeim hætti að sjálf dagskrárstefna fjöl- miðilsins var færð undir pólitískt vald. Þannig verður fyrirkomu- lagið á Íslandi gjörólíkt því sem tíðkast til að mynda í Bretlandi og Svíþjóð. Þar koma pólitískt skipaðir fulltrúar einvörðungu að almennum ákvörðunum um rekstur ríkisfjölmiðla en er haldið fjarri hvers kyns dag- skrárvaldi. Þegar rætt var um frumvarpið á Alþingi sagði Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðis flokksins, að sér þætti best ef ekki væri „mikið af vinstra fólki“ í stjórn RÚV. Af þingmönnum þjóðarinnar á Vigdís Hauksdóttir líklega heiðurinn af því ósmekklegasta sem fram hefur komið í um- ræðunni. Fyrr í vikunni gaf hún beinlínis í skyn að refsa ætti RÚV fyrir meinta vinstrislagsíðu með því að skera niður til stofnunar- innar. Nú ætla ég ekki að mælast til þess að tjáningarfrelsi Vig- dísar eða Frosta verði heft. Hins vegar er ljóst að þegar ráðandi öfl – fólkið sem fer með fjár- veitingarvaldið – talar og hegðar sér með þeim hætti sem hér hef- ur verið greint frá þá er vá á ferð- um. Starfsmenn RÚV hljóta að vera uggandi yfir þeirri heift sem valdamiklir menn bera til þeirra. Mörgum er minnisstætt hvernig pólitískir andstæðingar voru afgreiddir í síðustu stjórn- artíð Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. Örlög Þjóðhagsstofnunar eru ágætis dæmi. Með RÚV á heilanum Jóhann Páll Jóhannsson johannpall@dv.is Pressan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.