Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2013, Blaðsíða 49
Afþreying 49Helgarblað 16.–18. ágúst 2013
Svipti sig lífi
n Raunveruleikastjarnan Gia Allemand keppti í Bachelor
R
aunveruleikastjarnan
Gia Allemand, sem
kom fram í 14. þátta-
röð af The Bachelor, lést
á spítala í New Orleans í gær.
Gia keppti fyrst í Bachelor árið
2010 og var ein þriggja sem
komust í úrslit. Hún vann þó
ekki hylli piparsveinsins, Jake
Pavelka. Seinna tók hún þátt
í tveimur aukaþáttum þáttar-
aðarinnar, sem kölluðust
Bachelor Pad.
Gia fann ástina eftir allt
saman með körfuboltakapp-
anum Ryan Anderson. Sá
hinn sami kom að henni með-
vitundarlausri á heimili þeirra
á mánudaginn. Allemand var
flutt upp á spítala og þar var
hún sett í öndunarvél. Tveim
dögum seinna lést hún, að-
eins 29 ára gömul. Samkvæmt
erlendum miðlum þá svipti
Allemand sig lífi.
Ryan var harmi sleginn
og þakkaði fyrir stuðninginn
sem hann fékk við að vinna
úr fregnunum og sagði Giu
hafa verið þá allra fallegustu
manneskju sem hann hefði
kynnst og sagði fegurð henn-
ar jafna innan sem utan. „Hún
brosti alltaf og kom öðrum til
að brosa. Hún hafði ótrúleg
áhrif á líf mitt og allir þeir sem
fengu að kynnast henni eru
lánsamir,“ sagði meðal annars
í yfirlýsingu sem Anderson
sendi frá sér. n
Laugardagur 17. ágúst
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Tillý og vinir (34:52)
08.12 Háværa ljónið Urri (9:52)
08.23 Sebbi (21:52) (Zou)
08.34 Úmísúmí (2:20)
08.57 Abba-labba-lá (2:52)
09.10 Litli Prinsinn (15:27)
09.33 Kung Fu Panda - Goðsagnir
frábærleikans (18:26)
09.56 Grettir (43:52)
10.07 Nína Pataló (36:39)
10.14 Skúli skelfir (20:26)
10.30 360 gráður (12:30) e.
11.00 Gulli byggir - Í Undirheimum
(6:8) . e.
11.30 HM í frjálsum íþróttum Bein
útsending frá heimsmeistara-
mótinu í frjálsum íþróttum í
Moskvu.
16.15 Popppunktur 2009 (9:16)
(Ljótu hálfvitarnir-Reykjavík!)e.
17.10 Ljóskastarinn (2:5) e.
17.30 Ástin grípur unglinginn
18.15 Táknmálsfréttir
18.23 HM íslenska hestsins-
Heimsmeistaramót íslenska
hestsins fer að þessu sinni fram
í Berlín. Fjallað verður um alla
keppnisdaga mótsins í saman-
tektum á RÚV. Umsjónarmaður
er Samúel Örn Erlingsson. e.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 HM í frjálsum íþróttum-
Samantekt frá heimsmeist-
aramótinu í frjálsum íþróttum í
Moskvu.
19.50 Að hugsa sér 5,4z (Imagine
That) Kaupsýslumanni í klípu
er boðið í þykjustuheim dóttur
sinnar þar sem bíða lausnir á
vanda hans. Leikstjóri Karey
Kirkpatrick og aðalhlutverk
leika Eddie Murphy, Thomas
Haden Church og Yara Shahidi.
Bandarísk gamanmynd frá
2009.
21.35 Lífið er fallegt 8,5 (La vita é
bella) Ítalskur gyðingur reynir
að verja son sinn ungan fyrir
hörmungum útrýmingarbúða
nasista með skopskynið að
vopni. Leikstjóri er Roberto
Benigni og aðalhlutverk leika
Roberto Benigni, Nicoletta
Braschi og Giorgio Cantarini.
Ítölsk bíómynd frá 1998.
23.30 Leðurhausar 6,0 (Leather-
heads) Sagan gerist árið 1925
og segir frá ruðningskappa sem
fær stjörnuleikmann til að spila
með liði sínu og reynir þannig að
forða deildinni frá hruni. Leik-
stjóri er George Clooney og hann
leikur líka aðalhlutverk ásamt
Renée Zellweger. Bandarísk
bíómynd frá 2008. e.
01.20 Töfrandi óvissuferð 5,9
(Magical Mystery Tour) Söngva-
mynd sem Bítlarnir einu og sönnu
gerðu árið 1967. John, Paul, George
og Ringo fara ásamt furðulegum
fígúrum í einkennilegt ferðalag
um sveitir Englands. e.
02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Strumparnir
07:25 Brunabílarnir
07:50 Elías
08:00 Algjör Sveppi
09:50 Scooby-Doo! Mystery Inc.
10:15 Loonatics Unleashed
10:35 Ozzy & Drix
11:00 Mad
11:10 Young Justice
11:35 Big Time Rush
12:00 Bold and the Beautiful
12:20 Bold and the Beautiful
12:40 Bold and the Beautiful
13:00 Bold and the Beautiful
13:20 Bold and the Beautiful
13:40 Beint frá býli (2:7)
14:25 Two and a Half Men (2:22)
(Whipped Unto The Third Generation)
14:45 The Middle (2:24)
15:10 ET Weekend
15:55 Íslenski listinn
16:25 Sjáðu
16:55 Pepsi mörkin 2013
18:10 Latibær
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:00 Íþróttir
19:05 Ísland í dag - helgarúrval (8:0)
19:20 Lottó
19:30 The Neighbors (14:22) Bráð-
skemmtilegur gamanþáttur um
Weaver fjölskylduna sem flytja
í nýtt hverfi í New Jersey sem að
þeirra mati er líkastur paradís
á jörð. Smám saman kemst
Weaver fjölskyldan að því að
þau skera sig talsvert úr í nýja
hverfinu, þau eru einu íbúarnir
sem ekki eru geimverur. Það
kemur þó í ljós að mannfólkið
og geimverurnar eiga ýmislegt
sameiginlegt.
19:50 Veistu hver ég var? (1:8)
Laufléttur og stórskemmtilegur
spurningaþáttur í umsjá Sigga
Hlö og mun andi níunda ára-
tugarins vera í aðalhlutverki.
20:30 The Other End of the Line 6,0
22:15 The Fighter 7,9
00:10 In Bruges 7,9 Mögnuð hasar-
mynd um leigumorðingja sem
bíður eftir næsta verkefni frá
yfirmanni sínum meðan hann
bíður í Burges í Belgínu. Með
aðalhlutverk fara Colin Farrell
og Brendan Gleeson.
01:55 Adventures Of Ford Fairlaine
5,8 Einkaspæjarinn Ford
Fairlaine hefur nú dularfullt
mál til rannsóknar. Ung stúlka
er horfin en hvarfið tengist öðru
og alvarlegra máli eins og Ford
kemst fljótt að raun um.
03:35 Volcano 5,3 Hörkuspennandi
stórslysamynd sem gerist
í stórborginni Los Angeles.
Yfirmaður Almannavarna þar á
bæ kemst að því sér til mikillar
skelfingar að undir borginni
kraumar mikill hraunmassi sem
er við það að brjótast fram og
eldgos er yfirvofandi. Borgin fer
öll á annan endann og íbúarnir
reyna að bjarga sér með öllum
tiltækum ráðum.
05:15 ET Weekend
05:55 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endur-
sýndar frá því fyrr í kvöld.
06:00 Pepsi MAX tónlist
13:05 Dr.Phil
13:50 Dr.Phil
14:35 Dr.Phil
15:20 Gordon Ramsay Ultima-
te Cookery Course (1:20)
Frábærir þættir þar sem Gordon
Ramsey snýr aftur í heimaeld-
húsið og kennir áhorfendum
einfaldar aðferðir við heiðarlega
heimaeldamennsku.
15:50 Psych (14:16) Bandarísk þátta-
röð um ungan mann með eins-
taka athyglisgáfu sem aðstoðar
lögregluna við að leysa flókin
sakamál. Réttarlæknir gerir
mistök og úrskurðar að látinn
maður hafi dáið af slysförum
þegar hann var raunverulega
myrtur.
16:35 Britain’s Next Top Model
(10:13) Breska útgáfa þáttanna
sem farið hafa sigurför um
heiminn. Ofurfyrirsætan Elle
Macpherson er aðaldómari þátt-
anna og ræður því hverjir skjótast
upp á stjörnuhimininn og hverjir
falla í gleymskunnar dá.
17:25 The Office (19:24) Skrifstofu-
stjórinn Michael Scott er hættur
störfum hjá Dunder Mifflin en sá
sem við tekur er enn undarlegri
en fyrirrennari sinn. Andy fær
keppinaut um starfið sitt sem
fljótlega klýfur skrifstofuna í
tvennt.
17:50 Family Guy (17:22) Ein
þekktasta fjölskylda teikni-
myndasögunnar snýr loks aftur
á SkjáEinn. Peter Griffin og fjöl-
skylda ásamt hundinum Brian
búa á Rhode Island og lenda í
ótrúlegum ævintýrum þar sem
kolsvartur húmor er aldrei langt
undan.
18:15 The Biggest Loser (8:19)
Skemmtilegir þættir þar sem
fólk sem er orðið hættulega
þungt snýr við blaðinu og kemur
sér í form á ný.
19:45 Last Comic Standing (8:10)
Bráðfyndin raunveruleikaþátta-
röð þar sem grínistar berjast
með húmorinn að vopni til að
kitla hláturtaugar áhorfenda og
dómara.
20:30 Bachelor Pad (3:6)
22:00 The World is Not Enough 6,3
Njósnarinn sem hefur leyfi til
að drepa kemst á snoðir um að
alþjóðlegur hryðjuverkamaður
ætli sér að ráðast á þjóðir heims
með kjarnavopnum.
00:10 Rookie Blue (1:13) Skemmti-
legur þáttur um líf nýliða í
lögreglunni sem þurfa ekki
aðeins að glíma við sakamenn
á götum úti heldur takast á við
samstarfsmenn, fjölskyldu og
eiga um leið við eigin bresti.
01:00 NYC 22 (10:13)
01:50 Mad Dogs (1:4) Hörku-
spennandi og vönduð fjögurra
þátta sería um fjóra vini sem
einhvernveginn tekst alltaf að
kmoa sér og sínum nánustu í
lífshættu.
02:40 Upstairs Downstairs (4:6) Ný
útgáfa af hinum vinsælu þátt-
um Húsbændur og hjú sem nutu
mikilla vinsælda á árum áður.
Það er sjaldan lognmolla í Eaton
Place 165 þar sem fylgst er
þjónustufólki og húsbændum á
millistríðsárunum í Lundúnum.
03:30 Men at Work (5:10)
03:55 Excused
04:20 Pepsi MAX tónlist
10:55 Feherty (Sir Nick Faldo)
11:40 Pepsi deildin 2013
13:25 Pepsi mörkin 2013
14:40 Einvígið á Nesinu
15:30 Borgunarbikarinn 2013 (Fram -
Stjarnan) Bein útsending
18:15 10 Bestu (Atli Eðvaldsson)
18:55 La Liga Report (La Liga Report)
19:25 Landsleikur í fótbolta
(England - Skotland)
21:10 Borgunarbikarinn 2013
22:50 Box - Gennady Golovkin - Matth
06:00 ESPN America
09:35 Wyndham Championship -
PGA Tour 2013 (2:4)
12:35 PGA Tour - Highlights (31:45)
Allir bestu kylfingarnir heims
spila í PGA mótaröðinni. Skjár-
Golf sýnir klukkustundarlanga
þætti þar sem PGA mót helgar-
innar er gert upp.
13:30 Solheim Cup 2013 (2:3)
01:00 ESPN America
SkjárGolf
17:00 Motoring.
17:30 Eldað með Holta
18:00 Hrafnaþing
19:00 Motoring.
19:30 Eldað með Holta
20:00 Hrafnaþing
21:00 Eldað með Holta
21:30 Móti
22:00 Björn Bjarnason
22:30 Tölvur ,tækni og kennsla.
23:00 Veiðin og Bender
23:30 Á ferð og flugi
00:00 Hrafnaþing
ÍNN
08:50 Space Chimps 2
10:05 Bowfinger
11:40 Knight and Day (Dagur og nótt)
13:30 The Pursuit of Happyness
15:25 Space Chimps 2 Zartog
Strikes Back
16:40 Bowfinger
18:15 Knight and Day (Dagur og nótt)
20:05 The Pursuit of Happyness
22:00 Your Highness
23:45 Death Sentence
01:30 Anamorph Spennandi sál-
fræðitryllir með Willem Dafoe í
aðalhlutverki.
03:15 Your Highness
Stöð 2 Bíó
09:10 Enska úrvalsdeildin - upphitun
10:05 Premier League World
10:35 La Match Pack
11:05 Enska úrvalsdeildin - upphitun
11:35 Liverpool - Stoke Bein útsending
13:45 Arsenal - Aston Villa Beint
16:15 Swansea - Man. Utd. Beint
18:30 West Ham - Cardiff
20:10 Norwich - Everton
21:50 WBA - Southampton
23:30 Sunderland - Fulham
Stöð 2 Sport 2
07:00-20:00 Barnaefni (Lalli, Refur-
inn Pablo, Svampur Sveinsson,
Dóra könnuður, Strumparnir,
Mörgæsirnar frá Madagaskar,
Ofuröndin, Histeria!, Doddi litli
og Eyrnastór, Kai Lan o. fl.)
20:00 KF Nörd
(Alvöru undirbúningur á Hrauninu)
20:45 Pressa (2:6)
21:30 Entourage (1:12) (Viðhengi)
22:00 Fringe (9:20) (Á jaðrinum)
22:50 KF Nörd
(Alvöru undirbúningur á Hrauninu)
23:35 Pressa (2:6)
00:20 Entourage (1:12) (Viðhengi)
00:50 Fringe (9:20) (Á jaðrinum)
01:40 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
Uppáhalds í sjónvarpinu
„Kvöldfréttirnar á RÚV“ Vigdís Hauksdóttir alþingiskona
Fáðu DV
í fríinu
Ertu að fara í sumarfrí
innanlands og vilt fá
DV á meðan?
DV býður nú uppá
áskriftarkort sem þú getur
tekið með þér í ferðalagið
og notað til að nálgast blað
hjá öllum þjónustustöðvum
Olís, N1 og Skeljungs
og einnig í verslunum
Samkaupa um land allt.
Sorglegar fréttir
Kærasti Giu kom að
henni meðvitundar-
lausri á heimilinu.