Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2014, Qupperneq 71

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2014, Qupperneq 71
Páskablað 15.–22. apríl 2014 Menning Sjónvarp 71 T il aðdáenda #HIMYM sem kunnu ekki að meta loka- þáttinn: Við berum virðingu fyrir skoðunum ykkar og fyr- ir alla umdeilda lokaþætti er alltaf plan B.“ Þetta segir Craig Thomas, meðhöfundur þáttanna How I Met Your Mother, á Twitter skömmu eft- ir að lokaþáttur þáttaraðarinnar var sýndur nýlega. Lokaþátturinn hef- ur vakið hörð viðbrögð en í þátta- röðinni rekur aðalsöguhetjan, Ted Mosby, fyrir börnunum sínum, sem þá eru á unglingsaldri, söguna af því hvernig hann kynntist móður þeirra. Aðdáendur skiptast í tvö horn eftir því hvernig þeir taka endin- um en upp hafa sprottið á netinu ýmis myndbönd eftir aðdáendur með myndbrotum af því hvernig þeim finnst að þátturinn hefði átt að enda. Þáttaröðin hefur verið í sýning- um í níu ár og því ljóst að aðdáend- ur voru orðnir nokkuð spenntir. Í lokaþættinum kemur í ljós að móð- ir barnanna, sem ekki heitir neitt í þáttunum, deyr af veikindum eft- ir nokkurra ára farsælt hjónaband með Ted en þegar hann segir börn- unum sögu sína eru liðin nokkur ár frá andláti hennar. Börnin hvetja loks föður sinn til að reyna enn einu sinni við Robyn, sem þau segja stóru ástina í lífi hans. Craig Thomas segir höfundana standa með endinum sem sjón- varpað var en bætir við: „Við elsk- um alla #HIMYM aðdáendur og berum virðingu fyrir öllum skoðun- um … svo við viljum deila með ykk- ur plani B í DVD-útgáfu þáttanna. Við stöndum með því sem við sendum út og erum stolt af því en þið komuð í þetta langa ferðalag með okkur og við viljum gefa ykkur hvort tveggja.“ n fifa@dv.is Aðdáendur HIMYM fá nýjan endi Meðhöfundur þáttanna lofar aðdáendum að DVD-útgáfan bjóði upp á annan endi Miðvikudagur 16. apríl RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 Gullstöðin Stöð 3 SkjárGolf 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Teitur (3:13) (Timmy Time) 08.11 Poppý kisulóra (3:13) 08.22 Froskur og vinir hans 08.29 Kóala bræður (3:13) 08.40 Friðþjófur forvitni (3:10) 09.03 Franklín (3:7) 09.25 Babar og Badou (3:13) 09.50 Rangó (Rango) e 11.35 Stephen Fry: Græjukarl – Vinnusparnaður (3:6) e 12.00 Attenborough - 60 ár í nátturu – Viðkvæma Jörð (3:3) e 12.55 Vert að vita (3:3) (Things you need to know) e 13.40 Elizabeth Taylor (Eliza- beth Taylor - The Auction of a Lifetime) e 14.50 Tilraunin – Ofvirkni og athyglisbrestur (3:3) e 15.20 Litla Parísareldhúsið e 15.50 Ástarlíf (3:3) (Love Life) e 16.35 Ljósmóðirin (2:10) (Call the Midwife II) e 17.20 Disneystundin (13:52) 17.21 Finnbogi og Felix (13:26) 17.43 Sígildar teiknimyndir 17.50 Herkúles (13:21) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Nýsköpun - Íslensk vísindi III (1:8) 888 e 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.05 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélaga. Um- sjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir og spurn- ingahöfundur og dómari er Stefán Pálsson. 21.15 Morðgátur Murdochs 8,0 (2) (Murdoch Mysteries) Kanadískur er sakamála- þáttur um William Murdoch og samstarfsfólk hans sem nýttu sér nýtískuað- ferðir eins og lygamæla og fingraför við rannsókn glæpamála laust fyrir alda- mótin 1900. Meðal leikenda eru Yannick Bisson, Helene Joy, Thomas Craig, Jonny Harris og Lachlan Murdoch. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Takk fyrir að reykja 7,7 (Thank you for Smoking) Kaldhæðin gamanmynd um spunameistara tóbaks- framleiðanda sem vill vera ungum syni sínum góð fyrir- mynd á sama tíma og hann eykur hróður framleiðand- ans. Aðalhlutverk: Aaron Eckhart, Cameron Bright og Maria Bello. Leikstjóri: Jason Reitman. 23.50 Draugur 7,0 (Ghost) Ástar- saga sem nær út fyrir líf og dauða. Ástfangið par lendir í fólskulegri árás sem í upp- hafi virðist tilviljunarkennd. Aðalhlutverk: Patrick Swa- yze, Demi Moore og Whoopi Goldberg. Leikstjóri: Jerry Zucker. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e 01.55 Kastljós 02.15 Fréttir e 02.25 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle 08:30 Wipeout 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (145:175 10:15 Masterchef USA (18:20) 11:05 Spurningabomban (17:21) 11:50 Grey's Anatomy (9:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Up All Night (15:24) 13:20 Material Girl (5:6) 14:15 Suburgatory (22:22) 14:35 2 Broke Girls (11:24) 15:00 Sorry I've Got No Head 15:30 Tommi og Jenni 15:55 UKI 16:00 Grallararnir 16:25 Mike & Molly (12:24) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Svínasúpan 19:45 The Middle (21:24) 20:10 Death Comes To Pem- berley 7,3 (1:3) Bresk framhaldsmynd sem byggð er á samnefndri metsölu- bók eftir P.D. James sem skarta sömu persónum og áhorfendur þekkja úr sögunni Pride and Prejudice eftir Jane Austen. Þar sagði frá sambandi hinnar líflegu Elizabeth Bennet og hins hrokafulla Fitzwilliam Darcy. Death Comes to Pemberley gerist árið 1803, sex árum eftir atburðina í Pride og Prejudice sem leiddu til þess að Elizabeth giftist herra Darcy. 21:15 Grey's Anatomy (19:24) 22:00 Rita (6:8) 22:45 360 6,1 Spennandi kvikmynd frá 2011 með Rachel Weisz, Jude Law, Anthony Hopkins og Ben Foster í aðalhlutverkum. Mynd sem spinnur saman nokkrar sögur af ólíku fólki í eina heild. Myndin kynnir okkur fyrir nokkrum ólíkum einstaklingum og hvernig hvert og eitt þeirra hefur áhrif á líf annarra þótt með óbeinum hætti sé. Rauði þráðurinn í myndinni er annars vegar ástin og hins vegar vegurinn sem við veljum okkur í gegnum lífið. 00:35 NCIS (9:24) 01:20 Person of Interest (12:23) 02:05 Precious Óskarsverð- launamynd sem Oprah Winfrey og Tyler Perry framleiða. Aðalsöguhetjan er hin 16 ára Claireece Precious Jones. Precious er offitusjúklingur, ólæs, reið, bláfátæk og ólétt af sínu öðru barni. Hún hefur þurft að þola kynferðis- lega misnotkun af hálfu föður síns og andlegt og líkamlegt ofbeldi af hendi móður sinnar. 03:55 The Killing (3:12) 04:40 The Killing (4:12) 05:25 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (18:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:00 Titanic - Blood & Steel 16:50 Once Upon a Time (14:22) 17:35 Dr. Phil 18:15 The Good Wife (10:22) 19:05 Cheers (19:26) 19:30 America's Funniest Home Videos (39:48) 19:55 Gordon Ramsay Ultima- te Home Cooking (14:20) 20:20 Solsidan (2:10) Sænsku gleðigosarnir í Solsidan snúa aftur í fjórðu seríunni af þessum sprenghlægilegu þáttum sem fjalla um tannlækninn Alex og eig- inkonu hans, atvinnulausu leikkonuna Önnu, sem flytja í sænska smábæinn Saltsjöbaden þar sem skrautlegir karatkerar leynast víða. 20:45 The Millers (15:22) Banda- rísk gamanþáttaröð um Nathan, nýfráskilinn sjón- varpsfréttamann sem lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. Aðalhlutverk er í höndum Will Arnett. 21:10 Unforgettable 6,5 (8:13) Bandarískir sakamálaþætt- ir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. Morð á þekktum lögfræðingi leiðir til þess að Carrie og Al enduropna þrettán ára gamal nauðgunarmál. 22:00 Blue Bloods (15:22) 22:45 CSI Miami (6:24) 23:25 The Walking Dead (15:16) Þættir sem hafa slegið öll fyrri áhorfsmet áskriftarstöðva í Banda- ríkjunum. Rick Grimes og félagar þurfa að glíma við uppvakninga utanfrá og svikara innanfrá í þessum hrollvekjandi þáttum sem eru alls ekki fyrir viðkvæma. 00:10 The 11th Victim 5,5 Hörkuspennandi mynd um saksóknara í Atlanta sem eltist við fjöldamorðingja. 02:10 Unforgettable (8:13) 03:00 Blue Bloods (15:22) 03:50 Pepsi MAX tónlist 11:00 The Three Musketeers 12:50 We Bought a Zoo 14:55 Mary and Martha 16:30 The Three Musketeers 18:20 We Bought a Zoo 20:25 Mary and Martha 22:00 Gangster Squad 23:55 Ted 01:40 Lincoln 04:10 Gangster Squad Bíóstöðin 17:40 Strákarnir 18:10 Friends (9:24) 18:35 Seinfeld (9:22) 19:00 Modern Family (14:24) 19:25 Two and a Half Men (18:23) 19:50 Hamingjan sanna (3:8) 20:30 Örlagadagurinn (11:14) 21:00 Twenty Four (19:24) 21:40 Chuck (3:13) 22:25 The Fixer (5:6) 23:15 Without a Trace (6:24) 00:00 Curb Your Enthusiasm 12:10 Simpson-fjölskyldan 12:30 Friends (5:24) 12:55 Gossip Girl (5:10) 13:40 Hart of Dixie (7:22) 14:25 Pretty Little Liars (7:25) 15:10 Glee (7:22) 15:55 School Pride (2:7) 16:35 American Idol (26:37) 17:55 American Idol (27:37) 18:15 Malibu Country (2:18) 18:35 Bob's Burgers (10:23) 19:00 Junior Masterchef Australia (16:22) 19:45 Baby Daddy (5:16) 20:10 Revolution (8:22) 20:50 Tomorrow People (9:22) 21:30 Tomorrow When the War Began 23:10 The Unit (10:22) 23:55 Hawthorne (7:10) 00:35 Supernatural (11:22) 01:15 Junior Masterchef Austral- ia (16:22) 02:00 Baby Daddy (5:16) 02:20 Revolution (8:22) 11:20 Þýski handboltinn (Magdeburg - Hamburg) 12:40 Evrópudeildin (Benfica - AZ Alkmaar) 14:20 Evrópudeildarmörkin 15:10 Hestaíþr. á Norðurland 15:40 Njarðvík - Grindavík 17:10 Meistarad. í hestaíþr. 17:40 3. liðið 18:10 Þýski handboltinn (RN Löwen - Kiel) B 19:40 Ensku bikarmörkin 2014 20:10 FA bikarinn (Wigan - Arsenal) 21:50 Þýski handboltinn (RN Löwen - Kiel) 23:10 Spænski boltinn 2013-14 (Granada - Barcelona) 00:50 NBA Special: Reggie Miller 01:40 Meistaradeild Evrópu (Dortmund - Real Madrid) 07:00 Arsenal - West Ham 11:40 PL Classic Matches (Sheffield - Tottenham, 1994) 12:10 Ensku mörkin - úrvalsd. 13:05 Enska 1. deildin (Reading - Leicester) 14:45 WBA - Tottenham 16:25 Arsenal - West Ham 18:05 Destination Brazil (Spain, Curitiba and Australia) 18:35 Man. City - Sunderland B 20:55 Everton - Crystal Palace 22:35 Messan 23:50 Man. City - Sunderland 06:00 Motors TV 13:20 Bundesliga Highlights Show (5:15) 14:10 Dutch League - Hig- hlights 2014 (10:25) 15:10 Borussia Dortmund - Vfl Wolfsburg 17:10 FC Bayern Munchen - Borussia Dortmund 19:10 AFC Ajax - ADO Den Haag 21:10 Bundesliga Highlights Show (5:15) 22:00 Dutch League - (10:25) 23:00 Motors TV ÍNN 20:00 Árni Páll 20:30 Tölvur,tækni og kennsla. 21:00 Fasteignaflóran 21:30 Á ferð og flugi Pizza Royal n Hafnarstræti 18 n 101 Reykjavík Hádegistilboð Gildir frá kl. 11-14 10” pizza með 3 áleggjum og 0,5l Coke 1.200 kr. Munið heimsendingar Vinirnir á bar Þáttaröðin um sögu Teds er loks á enda komin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.