Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2012, Side 56
Nú er ég
smeykur!
Missti af
frumsýningunni
n Jóhannes Haukur Jóhannesson leik
ari missti af frumsýningu á kvik
myndinni Svartur á leik á fimmtu
dagskvöld. Jóhannes Haukur, sem
fer með eitt af aðalhlutverkum
myndarinnar, var staddur í Þjóð
leikhúsinu þar sem hann lék í
söngleiknum Vesaling
unum en um forsýn
ingu var að ræða.
Söngleikurinn
verður frumsýndur
á laugardag og hef
ur Jóhannes Hauk
ur, líkt og aðrir
aðstandendur
sýningarinn
ar, unnið
baki brotnu
undan
farna daga
við að gera
söngleikinn
kláran fyrir
sýningar.
Actavis auglýsti
á Wembley
n Þeir sem horfðu á vináttuleik Eng
lands og Hollands í knattspyrnu síð
astliðið miðvikudagskvöld tóku ef
laust eftir auglýsingum frá íslenska
samheitalyfjafyrirtækinu Actavis.
Auglýsingar fyrirtækisins birtust á
skiltum á þjóðarleikvangi Englend
inga, Wembley, meðan á leiknum
stóð. Afar fátítt er að íslensk fyrir
tæki auglýsi á jafn stórum
íþróttaviðburðum en
ætla má að fleiri millj
ónir manna hafi horft
á leikinn. DV greindi
frá því á dögunum
að Björgólfur Thor
Björgólfsson,
eigandi
Acta vis,
skoði nú
möguleik
ann á að
selja fyrir
tækið til
bandaríska
lyfjafyrirtæk
isins Watson.
Þóttist tala
við Obama
n Jón Gnarr borgarstjóri leyfði út
varpsmanni Rásar 2 að fylgjast með
sér í vinnunni hefðbundinn vinnu
dag í vikunni. Stutt var í sprellið hjá
borgarstjóranum sem setti á svið
símtal við Barack Obama, forseta
Bandaríkjanna. Í símtalinu þóttist
Jón spjalla kumpánlega
við Obama en þurfti að
enda samtalið þar sem
hann sagðist hafa lítinn
tíma til að tala við
þennan valda
mesta mann
heims, skilaði
kveðju til kon
unnar hans
og kvaddi. Þá
sagði borgar
stjórinn að
Bono, söngvari
U2, væri alltaf
að reyna að ná
í sig en hann
hefði ekki gefið
sér tíma til að
ræða við hann.
Þ
etta hefur sótt þungt að mér,“
segir sjáandinn Lára Ólafs
dóttir sem setti sig í samband
við DV eftir að skjálftanna í
Helgafelli varð vart á höfuðborgar
svæðinu aðfaranótt fimmtudags.
Voru upptök skjálftanna suðaustan
við Helgafell, sunnan Hafnarfjarðar.
Íbúar höfuðborgarsvæðisins kippt
ust margir til í skjálftunum og þá
urðu einhverjar skemmdir á húsum
í Hafnarfirði.
Lára hefur áður tjáð sig um jarð
hræringar í fjölmiðlum og spáði
meðal annars fyrir um stóran skjálfta
sumarið 2009 sem reið aldrei yfir.
„Málið er það að ég finn eitthvað á
mér í sambandi við þessa skjálfta. Ég
er ekki að hræða neitt. Ég finn þetta
bara á mér og finnst eins og ég eigi
að láta ykkur vita,“ segir hún áhyggju
full. „Við ættum kannski að hafa var
ann á,“ segir Lára sem segist fá ein
hverja tilfinningu sem sæki að sér
nálægt Reykjavík, án þess að tilgreina
neitt sérstaklega um hvað ræðir.
„Þetta er bara ofsalega sterk til
finning. Mér finnst það vera ein
hvers konar jarðhræringar,“ segir
Lára og segir að líklega sé um jarð
skjálfta að ræða. „Ég vil engum illt.
En það sem ég finn á mér er það að
ef eitthvað gerist þá veit ég að það
fer vel.“
Lára hefur áður lýst því í við
tali við tímaritið Vikuna að hún hafi
séð Suðurlandsskjálftann fyrir árið
2008. Sagðist hún í viðtalinu hafa
hringt í Veðurstofuna tíu dögum fyr
ir skjálftann og látið þá vita. Skjálft
arnir riðu svo yfir skömmu síðar.
„Hefur sótt þungt að mér“
n Segist sjá fyrir stóran skjálfta á höfuðborgarsvæðinu
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80HELGARBLAÐ 2.–4. marS 2012 26. tbl. 102. árg. leiðb. verð 659 kr.
Skjálfti Lára hefur þungar
áhyggjur af skjálftavirkni.