Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2014, Page 55

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2014, Page 55
Hljómsveitin Mannakorn fagnar 40 ára starfsafmæli sínu í ár. Því er blásið til sannkallaðrar veislu tóna og texta. Gömlu félagarnir með þá Magga og Pálma í fararbroddi, ásamt Ellen Kristjánsdóttur, renna í alla helstu smellina í bland við ýmsa gullmola frá löngum og farsælum ferli. Ekki láta þessa einstöku vörðu í íslensku tónlistarlífi framhjá ykkur fara. Tryggðu þér miða í tíma á midi.is, í miðasölu Hofs eða í verslunum Brims. Br an de nb ur g HÁSKÓLABÍÓ 06.09.14 KL. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS KL. 23 MIÐASALA HAFIN HOF AKUREYRI 18.10.14 KL. 20 MIÐASALA HAFIN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.