Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2008, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2008, Blaðsíða 66
föstudagur 15. ágúst 200866 Sviðsljós DV Of gamall Nokkra athygli hefur vakið að stórleikaranum Tom Cruise var skipt út fyrir Angelinu Jolie í aðal- hlutverk væntanlegrar hasarmynd- ar Edwins A. Salt. Heimildir herma að aðalástæðan sé sú að kvik- myndaverið haldi að Cruise, sem er 46 ára, sé orðinn of gamall til þess að heilla yngra fólkið og kosti einn- ig of mikinn pening. Handrit myndarinnar verður endurskrifað fyrir Jolie en hún er nú að jafna sig eftir að hafa eign- ast tvíbura með Brad Pitt nýlega. Myndin fjallar um CIA-mann sem er sakaður um að vera rússnensk- ur spæjari og þarf að flýja úr haldi og vera á flótta þar til hann hefur sannað sakleysi sitt. Crusie er einnig sagður eiga í vandræðum vegna Mission Imp- ossible: 4. Paramount vill yngri og ódýrari leikara fyrir myndina en Cruise er sagður hafa grátbeðið um hlutverkið en allt kom fyrir ekki. asgeir@dv.is Tom Cruise var skipt út fyrir Angelinu Jolie vegna aldurs: Í viðtali við New York Magazine er rapparinn og viðskiptamógúll- inn Sean „Diddy“ Combs spurður að því í hvaða grein hann myndi helst keppa á ólympíuleikum. Kappinn var með svarið á reiðum höndum og sagði blaðamanninum að gleyma frjálsum íþróttum. „Hver gæti stundað kynlíf lengst,“ sagði Diddy. „Ég held að það sé eitthvað sem ég gæti staðið mig vel í og ég er sennilega sá sem myndi end- ast lengst,“ seg- ir Diddy handviss um eigið ágæti og bætti við: „Bara svo það sé á hreinu, þá á þetta að vera fyndið. Jafnvel þó ég sé ekkert að grínast.“ Aðspurður hver yrði hans helsti keppinautur segir Diddy það hvern þann sem þori. Það er ljóst að það vantar ekki metnaðinn í ástalífi rapparans en hann neitaði nýlega að vera trúlofaður r&b söngkonunni Cassie eins og fjölmiðlar höfðu greint frá. asgeir@dv.is Ólympíu- leikar í kynlífi SyStradúett Störnusysturnar Kylie og Dannii Minogue hafa nú aðdáendum sínum til mikillar gleði ákveðið að taka dúett saman. Systurnar ráðast ekki á garð- inn þar sem hann er lægstur heldur hafa þær ákveðið syngja Abba-lagið, The Winner Takes It All. X Factor-dómarinn Dannii Min- ogue segist sakna þess að syngja og hefur hún því ákveðið að gera meira af því næsta árið. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem systurnar fögru syngja saman en Dannii var reglulegur gestur á sviði systur sinnar á síðasta tónleikaferða- lagi og slógu þær þar í gegn með lag- inu Kids. - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR GET SMART kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 L MÚMÍAN 3 kl. 8 og 10.15 12 WALL–E – ÍSLENSKT TAL kl. 4 og 6 L THE DARK KNIGHT kl. 4, 7 og 10 12 HHHH Tommi - kvikmyndir.is HHHH½ Ásgeir J - DV NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 16 12 12 12 L L 7 X - FILES kl. 6 - 8 - 10 SKRAPP ÚT kl. 10.10 MAMMA MIA kl. 6 - 8 16 12 L X - FILES kl. 5.40 - 8 - 10.20 X - FILES LÚXUS kl. 5.40D - 8D - 10.20D SKRAPP ÚT kl. 6 - 10 THE MUMMY 3 kl. 8D - 10.30D THE LOVE GURU kl. 4 - 8 WALL-E ÍSL. TAL kl. 3.30D - 5.45D MAMMA MIA kl. 5.30D - 8D - 10.30D MEET DAVE kl. 3.30 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 16 12 12 L X - FILES kl. 5.40 - 8 - 10.20 SKRAPP ÚT kl. 6 - 8 - 10 THE DARK KNIGHT kl. 6 - 9 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 5% 5% SÍMI 551 9000 12 16 12 L LOVE GURU kl. 6 - 8 - 10 THE STRANGERS kl. 6 - 8 - 10 HELLBOY 2 kl. 5.30 - 8 - 10.30 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 SÍMI 530 1919 “…meistarverk.” – New York Magazine “...SKEMMTILEGA SKRÍTIN OG ÖÐRUVÍSI MYND ÞAR SEM MANNI LEIÐIST ALDREI” - S.V., MBL “FÍNASTA SKEMMTUN. MYNDIN ER SKEMMTILEG OG NOTALEG.” - MANNLÍF “...fílgúdd mynd. Húmorísk, elskuleg saga með góðum lyktum og breyskum persónum” - P.B.B., FBL “ VEL GERÐ, VEL LEIKIN...OG DIDDA JÓNSDÓTTIR ER FRÁBÆR” - J.V.J., DV TIL AÐ FINNA SANNLEIKANN VERÐUR ÞÚ AÐ TRÚA! MULDER OG SCULLY ERU MÆTT AFTUR Í FRÁBÆRRI SPENNUMYND Í ANDA ÞÁTTANNA. Í I Í . L.I.B.Topp5.is 58.000 manns á 22 dögum sTærsTa opnun á ísLandI fyrr og síðar STÆRSTU OG BESTU ÆVINTÝRIN ERU EINFALDLEGA ÓDAUÐLEG! ásgeir j - dV TsK - 24 stundir ÁLFABAKKA seLFoss AKureyri KeFLAvíK KriNGLuNNi GET SMART kl. 5:45 - 8 - 10.20 7 THE MUMMY 3 kl. 8 12 WALL-E m/ísl. tali kl. 5:45 L THE STRANGERS kl. 10:20 16 GET SMART kl. 1:30 - 3:50 - 5:50D - 8D - 10:30D L THE MUMMY 3 kl. 5:40 - 8 - 10:30 12 DARK KNIGHT kl. 2 - 5 - 8 - 10:50 12 DARK KNIGHT kl. 2 - 5 - 8 - 10:50 viP WALL-E m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 L WALL-E m/ensku tali kl. 6:10 - 8:20 - 10:30 L MAMMA MÍA kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 L LOVE GURU kl. 10:30 12 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 L GET SMART kl. 3:30D - 5:40D - 8D - 10:20D L X-FILES 2 kl. 8D - 10:10D 16 THE MUMMY 3 kl. 5:50 - 8 12 WALL-E m/ísl. tali kl. 3:40D - 5:50D L DARK KNIGHT kl. 10:10 12 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 3:40 L GET SMART kl. 8 - 10:20 7 LOVE GURU kl. 8 12 DARK KNIGHT kl. 10 12 MAMMA MÍA kl. 5:40 L WALL-E m/ísl. tali kl. 5:50 L GET SMART kl. 6 - 8 - 10:20 L WALL-E. m/ísl. tali kl. 6 L THE MUMMY 3 kl. 8 12 DARK KNIGHT kl. 10:20 12 Ekki missa af skemmtilegustu gamanmynd sumarsins Steve Carell fer hamförum í frábærri gamanmynd sem fór beint á toppinn í USA SparBíó 550kr tommi - kvikmyndir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.