Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2008, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2008, Blaðsíða 43
DV Ættfræði FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 2008 47 85 ára á laugardag Til hamingju með daginn Jón Bragi Bjarnason prófessor í lífefnafræði við HÍ Jón Bragi fædd- ist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1969, BS-prófi í efna- fræði við HÍ 1973 og doktorsprófi í líf- efnafræði frá ríkishá- skólanum í Colorado í Bandaríkjunum 1977. Jón Bragi var skip- aður lektor í lífefna- fræði í efnafræðiskor Raunvísindadeildar HÍ 1978, varð dósent í sömu grein 1979 og prófessor 1985. Þá var hann stjórnarfor- maður Raunvísindastofnunar- innar 1987-91. Jón Bragi var formaður Fé- lags háskólakennara 1984-86, sat í Háskólaráði 1986-87, hef- ur setið í nefndum varðandi líf- tækniþróun hér á landi fyrir HÍ, Rannsóknaráð ríkisins og ráðu- neyti. Hann var varaþingmað- ur Alþýðuflokksins í Reykjavík 1987-91. Jón Bragi hefur stofnað nokkur fyrirtæki á sviði líftækni, s.s. Ensímtækni ehf og honum hefur verið veitt einkaleyfi í tut- tugu og níu löndum um notkun ensíma úr þorski í lyfjagerð og snyrtivörum. Fjölskylda Börn Jóns Braga og og fyrri konu hans, Guðrúnar Stef- ánsdóttur, f. 17.8. 1952, kenn- ara, eru Sigurrós, f. 22.11. 1972, nemi við HR, en maður hennar er Kári Árnason kennari og eru synir þeirra Darri og Jón Árni; Sigríður Dröfn, f. 26.4. 1976, matvælafræðingur hjá Acta- vis en maður hennar er Andrés Þór Gunnlaugsson, gítarleikari og tónlistarkennari og eru börn þeirra Þórdís, Árni Dagur og Bjarki Dan; Bjarni Bragi, f. 18.6. 1991, nemi. Seinni kona Jóns Braga er dr. Ágústa Guðmundsdóttir, f. 2.7. 1945, prófessor við HÍ. Foreldr- ar Ágústu voru Guðmundur Ágústsson, bakarameistari og skákmaður í Reykjavík, og k.h., Þuríður Þórarinsdóttir hús- móðir. Systkini Jóns Braga eru Ólöf Erla, f. 20.5. 1954, leirlistarmað- ur og kennari við Myndlista- skóla Reykjavíkur, gift Sigurði Axel Benediktssyni, umsjónar- manni Íslensku óperunnar og eiga þau tvö börn; Guðmundur Jens, f. 4.9. 1955, lyfjafræðingur í Reykjavík, var kvæntur Guðrúnu Steinarsdóttur fulltrúa og eiga þau tvö börn en sambýliskona hans er Vigdís Sigurbjörnsdótt- ir, grafískur hönnuður. Foreldrar Jóns Braga eru Bjarni Bragi Jónsson, f. 8.7. 1928, fyrrv. aðstoðarseðlabankastjóri, og k.h., Rósa Guðmundsdóttir, f. 25.3. 1930, húsmóðir. Ætt Bjarni Bragi er sonur Jóns, sýslumanns í Stykkishólmi, bróðir Einvarðs, föður Jóhanns, fyrrv. bæjarstjóra og alþm. Annar bróðir Jóns var Jónatan hæstaréttardómari. Jón var son- ur Hallvarðs, b. í Hítarnesi Ein- varðssonar, b. í Sku- tulsey Einarssonar. Móðir Jóns var Sig- ríður Jónsdóttir, b. í Skiphyl Jónssonar, Jónssonar, dýrðar- söngs í Haukatungu Pálssonar. Móðir Bjarna Braga var Ólöf Bjarnadóttir, hér- aðslæknis á Breiða- bólstað á Síðu, bróð- ur Jóns yfirdómara, afa Jóhannesar Nordal. Bjarni var sonur Jens, rektors við Lærða skólann, bróður Jóns forseta. Jens var sonur Sigurðar, prófasts á Hrafnseyri Jónssonar. Móð- ir Sigurðar var Ingibjörg, syst- ir Þórðar, ættföður Vigurættar. Ingibjörg var dóttir Ólafs, ætt- föður Eyrarættar Jónssonar. Móðir Bjarna læknis var Ólöf Björnsdóttir, stærðfræðings og yfirkennara Gunnlaugssonar, og Ragnheiðar Bjarnadóttur, b. í Sviðsholti, bróður Guðrúnar, langömmu Þórðar, föður Björns forsætisráðherra. Bjarni var sonur Halldórs, b. í Skildinga- nesi Jónssonar, b. á Arnarhóli í Reykjavík Tómassonar, ættföð- ur Arnarhólsættar Bergsteins- sonar. Móðir Ólafar var Sigríður Jónsdóttir, b. á Stóruborg und- ir Eyjafjöllum Jónssonar. Móð- ir Sigríðar var Ingibjörg Ein- arsdóttir, b. á Fjósum í Mýrdal Þorsteinssonar og Guðlaug- ar, systur Þórunnar, ömmu Jó- hannesar Kjarval. Önnur systir Guðlaugar var Guðríður, amma Gísla Sveinssonar alþingisfor- seta. Guðlaug var dóttir Jóns, klausturhaldara á Kirkjubæjar- klaustri Magnússonar. Meðal systkina Rósu: Gunn- ar Guðmundsson, eigandi GG í Dugguvogi, og Matthías, fyrrv. útibússtjóri Útvegsbank- ans á Akureyri. Rósa er dóttir Guðmundar, verkstjóra og at- hafnamanns við Lindargötuna í Reykjavík Matthíassonar, sjó- manns í Litla-Landi við Lind- argötu Péturssonar, ættaður af Álftanesi. Móðir Guðmundar var Guðrún Sigurðardóttir frá Háleggsstöðum. Móðir Rósu var Sigurrós Þor- steinsdóttir, b. í Horni í Austur- Skaftafellssýslu, bróður Katrínar, föðurömmu Lúðvíks Jósepsson- ar ráðherra. Þorsteinn var sonur Þorsteins, b. á Felli, bróður Auð- bjargar á Brunnum, langömmu Þórbergs Þórðarsonar og Gunn- ars Benediktssonar rithöfunda, Svavars Guðnasonar listmálara og Steins Stefánssonar, fyrrv. skólastjóra á Seyðisfirði. Þor- steinn á Felli var sonur Sigurðar, b. að Kálfafelli og á Reynivöllum í Suðursveit, þar sem afkom- endur hans búa enn Arasonar. Móðir Þorsteins á Felli var Guð- ný Þorsteinsdóttir. Móðir Þor- steins Þorsteinssonar var Lovísa Jónsdóttir. Móðir Sigurrósar var Halldóra, systir Stefáns, afa Stef- áns Jónssonar, rithöfundar og alþm., föður Kára hjá Íslenskri erfðagreiningu. Halldóra var dóttir Jóns, b. á Hvalnesi í Lóni Stefánssonar. 60 ára á föstudag Föstudaginn 15. ágúst 30 ára n Nils Sonntag Lundi 1, Kópavogur n Una Ósk Runólfsdóttir Fiskhóli 5, Höfn n Kristján Kristjánsson Vindási 1, Reykjavík n Árni Kjærnested Laugarnesvegi 114, Reykjavík n Ingvar Jón Hlynsson Stigahlíð 32, Reykjavík n Guðsteinn Bjarki Magneuson Grensásvegi 58, Reykjavík n Jón Andri Sigurðsson Hólabraut 3, Hafnarfjörður n Jakob Þór Leifsson Maríubakka 12, Reykjavík n Guðrún Inga Grétarsdóttir Hulduhlíð 24, Mosfellsbær n Alda Berglind Egilsdóttir Háaleitisbraut 42, Reykjavík 40 ára n Maria Lilibeth T Oriol Vesturbergi 26, Reykjavík n Muhammad Zia Khan Tungu, Egilsstaðir n Guðmundur Magnússon Hamravík 26, Borgarnes n Berglind Sigurpálsdóttir Öldugötu 13, Dalvík n Örn Ægisson Mjóstræti 10b, Reykjavík n Sigurjón P Guðmundsson Miðholti 1, Selfoss n Herdís Gunnarsdóttir Vættaborgum 46, Reykjavík 50 ára n Margrét Haraldardóttir Borgarhrauni 12, Hveragerði n Anna Rósa Traustadóttir Móabarði 29, Hafnarfjörður n Kristján O Kristjánsson Háagerði, Selfoss n Einar Eggertsson Njörvasundi 37, Reykjavík n Eiríkur Ingimagnsson Svölutjörn 40, Njarðvík n Þorsteinn Helgason Geitlandi 37, Reykjavík n Sveinn Kristján Sigurðsson Kambahrauni 22, Hveragerði n Ingibjörg Torfhildur Pálsdóttir Þinghólsbraut 73, Kópavogur n Ágúst Gunnarsson Grundarbraut 3, Ólafsvík 60 ára n Bjarni Finnsson Glæsibæ 10, Reykjavík n Guðrún Helga Agnarsdóttir Sóleyjargötu 3, Reykjavík n Erna Reinhardtsdóttir Kríuhólum 4, Reykjavík n Guðjón Gunnarsson Háaleitisbraut 32, Reykjavík n Hjálmar Hermannsson Hásteinsvegi 14, Stokkseyri n Þorbjörg Björnsdóttir Lagarfelli 12, Egilsstaðir 70 ára n Þorbjörg Daníelsdóttir Hamrahlíð 9, Reykjavík n Gunnhildur Hannesdóttir Vitateigi 2, Akranes n Jóhann Jóhannesson Herjólfsgötu 38, Hafnarfjörður 80 ára n Guðrún Guðmundsdóttir Langagerði 56, Reykjavík n Sigurður Ásgeir Kristjánsson Vallarbraut 10, Seltjarnarnes n Eiríkur Magnússon Hólmatungu, Egilsstaðir n Ólafía Jónína Gísladóttir Vallarbraut 10, Njarðvík 85 ára n Oddný Guðmundsdóttir Lautasmára 12, Kópavogur n Valdís Brandsdóttir Bólstaðarhlíð 45, Reykjavík 95 ára n Unnur Pálsdóttir Leifsgötu 18, Reykjavík laugardaginn 16. ágúst 30 ára n Nerijus Savickas Fífumóa 1b, Njarðvík n Charles-Lee C. Hen Howard Lindargötu 44b, Reykjavík n Ronald Marcin Kopka Ánanaustum 15, Reykjavík n Margrét Rós Þórhallsdóttir Hraunbæ 72, Reykjavík n Ólafur Hrafnkell Baldursson Laugarásvegi 6, Reykjavík n Þórunn Elva Ævarsdóttir Hólabraut 11, Skagaströnd 40 ára n Hafdís Björg Bjarnadóttir Spónsgerði 5, Akureyri n Elín Sigríður Hallgrímsdóttir Tjaldanesi, Mosfellsbær n Margrét Ólafsdóttir Blómvangi 18, Hafnarfjörður n Albert Víðir Kristjánsson Hringbraut 29, Hafnarfjörður n Jóhann Sævar Ragnarsson Hafnargötu 49, Reykjanesbær 50 ára n Gezim Morina Kleppsvegi 4, Reykjavík n Laufey K Kristjánsdóttir Skólagerði 50, Kópavogur n Þóra Björk Hjartardóttir Næfurási 13, Reykjavík n Einar Berg Gunnarsson Fannafold 124, Reykjavík n Dagbjört Hansdóttir Hlíðarbyggð 33, Garðabær 60 ára n Hlöðver Kjartansson Fellahvarfi 7, Kópavogur n Kristján Vífill Karlsson Sandbakka 12, Höfn n Kristinn R Bjarnason Hraunbæ 100, Reykjavík n Helga Árnadóttir Boðahlein 26, Garðabær n Ómar Arnbjörnsson Ægisgötu 3, Dalvík n Þórdís Þorkelsdóttir Veghúsum 31, Reykjavík 70 ára n Sigurgeir Steingrímsson Garðatorgi 7, Garðabær n Högni Jónsson Rauðalæk 57, Reykjavík n Fríða Fanney Stefánsdóttir Stillholti 19, Akranes n Birna Ósk Björnsdóttir Efstahjalla 7, Kópavogur 75 ára n Hulda Jónsdóttir Fjarðarstræti 17, Ísafjörður n Ingibjörg Hannesdóttir Fornuströnd 7, Seltjarnarnes n Erna Jónsdóttir Holtagerði 56, Kópavogur 80 ára n Geoffrey Thornton Booth Austurgötu 7, Stykkishólmur n Arnmundur Jónasson Mávabergi, Bakkafjörður 85 ára n Helga Geirsdóttir Þinghólsbraut 35, Kópavogur n Sverrir S Markússon Ásbraut 13, Kópavogur n Magnús Gunnarsson Ölduslóð 14, Hafnarfjörður 90 ára n Guðrún Guðbjörg Guðmundsdóttir Torfnesi Hlíf 2, Ísafjörður n Guðlaug Ágústsdóttir Espilundi 19, Akureyri n Einar Bárðarson Hátúni 8, Vík sunnudaginn 17.ágúst 30 ára n Sylwester Waldemar Pierzga Hjarðarslóð 1a, Dalvík n Tao Guan Háaleitisbraut 44, Reykjavík n Dorota Jolanta Marciniak Engihjalla 19, Kópavogur n Artur Zareba Krummahólum 6, Reykjavík n Aleksander Artur Mickiewicz Suðurgötu 83, Hafnarfjörður n Iddi Leif Deleuran Alkhag Furugrund 16, Kópavogur n Andri Páll Jónsson Suðurgötu 25, Reykjanesbær n Örvar Gunnarsson Brekkustíg 8, Reykjavík n Linda Eygló Harðardóttir Smárahlíð 3e, Akureyri 40 ára n Teresa Joanna Troscianko Norðurgarði 4, Hvolsvöllur n Sandra Yanet Lopez Munoz Klapparstíg 37, Reykjavík n Krzysztof Dziubinski Smárahlíð 3i, Akureyri n Joaquim Jorge Da Silva Araujo Karlagötu 6, Reykjavík n Brynjólfur Hjartarson Starengi 96, Reykjavík 50 ára n Matthijs de Jong Skipholti 18, Reykjavík n Dragica Borojevic Sléttahrauni 21, Hafnarfjörður n Svavar Guðmundsson Eskihlíð 6, Reykjavík n Guðmundur K Birkisson Grundarvegi 21, Njarðvík n Bryndís Gunnlaugsdóttir Háaleitisbraut 36, Reykjavík n Kristján Jónasson Víðihlíð 3, Reykjavík 60 ára n Árni B Ólafsson Strikinu 8, Garðabær n Sólveig Steingrímsdóttir Rjúpnasölum 14, Kópavogur n Ása Jóhanna Ragnarsdóttir Hrannarbyggð 12, Ólafsfjörður n Sigurður Rúnar Andrésson Grashaga 1a, Selfoss 70 ára n Sveinn Gunnlaugsson Holtsgötu 18, Hafnarfjörður n Guðný Gunnþórsdóttir Bjarkarheiði 18, Hveragerði n Sigurður Georgsson Álfaskeiði 64, Hafnarfjörður 75 ára n James Arthur Rail Stekkjarflöt 8, Garðabær n Sigfinnur Gunnarsson Hagatúni 3, Höfn 80 ára n Einar Grétar Björnsson Naustabryggju 5, Reykjavík n Fjóla Sigurðardóttir Krummahólum 25, Reykjavík 85 ára n Tómas Guðmundsson Lýsubergi 13, Þorlákshöfn n Kári Sigurjónsson Háaleitisbraut 54, Reykjavík n Þórey Gísladóttir Dalbraut 14, Reykjavík n Þórólfur Jónsson Drápuhlíð 35, Reykjavík 90 ára n Guðný Gísladóttir Sólvangsvegi 1, Hafnarfjörður upplýsingar um afmælisbörn SENDA MÁ UPPLýSINGAR UM AFMÆLISBÖRN Á kgk@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.