Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2008, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2008, Síða 43
DV Ættfræði FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 2008 47 85 ára á laugardag Til hamingju með daginn Jón Bragi Bjarnason prófessor í lífefnafræði við HÍ Jón Bragi fædd- ist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1969, BS-prófi í efna- fræði við HÍ 1973 og doktorsprófi í líf- efnafræði frá ríkishá- skólanum í Colorado í Bandaríkjunum 1977. Jón Bragi var skip- aður lektor í lífefna- fræði í efnafræðiskor Raunvísindadeildar HÍ 1978, varð dósent í sömu grein 1979 og prófessor 1985. Þá var hann stjórnarfor- maður Raunvísindastofnunar- innar 1987-91. Jón Bragi var formaður Fé- lags háskólakennara 1984-86, sat í Háskólaráði 1986-87, hef- ur setið í nefndum varðandi líf- tækniþróun hér á landi fyrir HÍ, Rannsóknaráð ríkisins og ráðu- neyti. Hann var varaþingmað- ur Alþýðuflokksins í Reykjavík 1987-91. Jón Bragi hefur stofnað nokkur fyrirtæki á sviði líftækni, s.s. Ensímtækni ehf og honum hefur verið veitt einkaleyfi í tut- tugu og níu löndum um notkun ensíma úr þorski í lyfjagerð og snyrtivörum. Fjölskylda Börn Jóns Braga og og fyrri konu hans, Guðrúnar Stef- ánsdóttur, f. 17.8. 1952, kenn- ara, eru Sigurrós, f. 22.11. 1972, nemi við HR, en maður hennar er Kári Árnason kennari og eru synir þeirra Darri og Jón Árni; Sigríður Dröfn, f. 26.4. 1976, matvælafræðingur hjá Acta- vis en maður hennar er Andrés Þór Gunnlaugsson, gítarleikari og tónlistarkennari og eru börn þeirra Þórdís, Árni Dagur og Bjarki Dan; Bjarni Bragi, f. 18.6. 1991, nemi. Seinni kona Jóns Braga er dr. Ágústa Guðmundsdóttir, f. 2.7. 1945, prófessor við HÍ. Foreldr- ar Ágústu voru Guðmundur Ágústsson, bakarameistari og skákmaður í Reykjavík, og k.h., Þuríður Þórarinsdóttir hús- móðir. Systkini Jóns Braga eru Ólöf Erla, f. 20.5. 1954, leirlistarmað- ur og kennari við Myndlista- skóla Reykjavíkur, gift Sigurði Axel Benediktssyni, umsjónar- manni Íslensku óperunnar og eiga þau tvö börn; Guðmundur Jens, f. 4.9. 1955, lyfjafræðingur í Reykjavík, var kvæntur Guðrúnu Steinarsdóttur fulltrúa og eiga þau tvö börn en sambýliskona hans er Vigdís Sigurbjörnsdótt- ir, grafískur hönnuður. Foreldrar Jóns Braga eru Bjarni Bragi Jónsson, f. 8.7. 1928, fyrrv. aðstoðarseðlabankastjóri, og k.h., Rósa Guðmundsdóttir, f. 25.3. 1930, húsmóðir. Ætt Bjarni Bragi er sonur Jóns, sýslumanns í Stykkishólmi, bróðir Einvarðs, föður Jóhanns, fyrrv. bæjarstjóra og alþm. Annar bróðir Jóns var Jónatan hæstaréttardómari. Jón var son- ur Hallvarðs, b. í Hítarnesi Ein- varðssonar, b. í Sku- tulsey Einarssonar. Móðir Jóns var Sig- ríður Jónsdóttir, b. í Skiphyl Jónssonar, Jónssonar, dýrðar- söngs í Haukatungu Pálssonar. Móðir Bjarna Braga var Ólöf Bjarnadóttir, hér- aðslæknis á Breiða- bólstað á Síðu, bróð- ur Jóns yfirdómara, afa Jóhannesar Nordal. Bjarni var sonur Jens, rektors við Lærða skólann, bróður Jóns forseta. Jens var sonur Sigurðar, prófasts á Hrafnseyri Jónssonar. Móð- ir Sigurðar var Ingibjörg, syst- ir Þórðar, ættföður Vigurættar. Ingibjörg var dóttir Ólafs, ætt- föður Eyrarættar Jónssonar. Móðir Bjarna læknis var Ólöf Björnsdóttir, stærðfræðings og yfirkennara Gunnlaugssonar, og Ragnheiðar Bjarnadóttur, b. í Sviðsholti, bróður Guðrúnar, langömmu Þórðar, föður Björns forsætisráðherra. Bjarni var sonur Halldórs, b. í Skildinga- nesi Jónssonar, b. á Arnarhóli í Reykjavík Tómassonar, ættföð- ur Arnarhólsættar Bergsteins- sonar. Móðir Ólafar var Sigríður Jónsdóttir, b. á Stóruborg und- ir Eyjafjöllum Jónssonar. Móð- ir Sigríðar var Ingibjörg Ein- arsdóttir, b. á Fjósum í Mýrdal Þorsteinssonar og Guðlaug- ar, systur Þórunnar, ömmu Jó- hannesar Kjarval. Önnur systir Guðlaugar var Guðríður, amma Gísla Sveinssonar alþingisfor- seta. Guðlaug var dóttir Jóns, klausturhaldara á Kirkjubæjar- klaustri Magnússonar. Meðal systkina Rósu: Gunn- ar Guðmundsson, eigandi GG í Dugguvogi, og Matthías, fyrrv. útibússtjóri Útvegsbank- ans á Akureyri. Rósa er dóttir Guðmundar, verkstjóra og at- hafnamanns við Lindargötuna í Reykjavík Matthíassonar, sjó- manns í Litla-Landi við Lind- argötu Péturssonar, ættaður af Álftanesi. Móðir Guðmundar var Guðrún Sigurðardóttir frá Háleggsstöðum. Móðir Rósu var Sigurrós Þor- steinsdóttir, b. í Horni í Austur- Skaftafellssýslu, bróður Katrínar, föðurömmu Lúðvíks Jósepsson- ar ráðherra. Þorsteinn var sonur Þorsteins, b. á Felli, bróður Auð- bjargar á Brunnum, langömmu Þórbergs Þórðarsonar og Gunn- ars Benediktssonar rithöfunda, Svavars Guðnasonar listmálara og Steins Stefánssonar, fyrrv. skólastjóra á Seyðisfirði. Þor- steinn á Felli var sonur Sigurðar, b. að Kálfafelli og á Reynivöllum í Suðursveit, þar sem afkom- endur hans búa enn Arasonar. Móðir Þorsteins á Felli var Guð- ný Þorsteinsdóttir. Móðir Þor- steins Þorsteinssonar var Lovísa Jónsdóttir. Móðir Sigurrósar var Halldóra, systir Stefáns, afa Stef- áns Jónssonar, rithöfundar og alþm., föður Kára hjá Íslenskri erfðagreiningu. Halldóra var dóttir Jóns, b. á Hvalnesi í Lóni Stefánssonar. 60 ára á föstudag Föstudaginn 15. ágúst 30 ára n Nils Sonntag Lundi 1, Kópavogur n Una Ósk Runólfsdóttir Fiskhóli 5, Höfn n Kristján Kristjánsson Vindási 1, Reykjavík n Árni Kjærnested Laugarnesvegi 114, Reykjavík n Ingvar Jón Hlynsson Stigahlíð 32, Reykjavík n Guðsteinn Bjarki Magneuson Grensásvegi 58, Reykjavík n Jón Andri Sigurðsson Hólabraut 3, Hafnarfjörður n Jakob Þór Leifsson Maríubakka 12, Reykjavík n Guðrún Inga Grétarsdóttir Hulduhlíð 24, Mosfellsbær n Alda Berglind Egilsdóttir Háaleitisbraut 42, Reykjavík 40 ára n Maria Lilibeth T Oriol Vesturbergi 26, Reykjavík n Muhammad Zia Khan Tungu, Egilsstaðir n Guðmundur Magnússon Hamravík 26, Borgarnes n Berglind Sigurpálsdóttir Öldugötu 13, Dalvík n Örn Ægisson Mjóstræti 10b, Reykjavík n Sigurjón P Guðmundsson Miðholti 1, Selfoss n Herdís Gunnarsdóttir Vættaborgum 46, Reykjavík 50 ára n Margrét Haraldardóttir Borgarhrauni 12, Hveragerði n Anna Rósa Traustadóttir Móabarði 29, Hafnarfjörður n Kristján O Kristjánsson Háagerði, Selfoss n Einar Eggertsson Njörvasundi 37, Reykjavík n Eiríkur Ingimagnsson Svölutjörn 40, Njarðvík n Þorsteinn Helgason Geitlandi 37, Reykjavík n Sveinn Kristján Sigurðsson Kambahrauni 22, Hveragerði n Ingibjörg Torfhildur Pálsdóttir Þinghólsbraut 73, Kópavogur n Ágúst Gunnarsson Grundarbraut 3, Ólafsvík 60 ára n Bjarni Finnsson Glæsibæ 10, Reykjavík n Guðrún Helga Agnarsdóttir Sóleyjargötu 3, Reykjavík n Erna Reinhardtsdóttir Kríuhólum 4, Reykjavík n Guðjón Gunnarsson Háaleitisbraut 32, Reykjavík n Hjálmar Hermannsson Hásteinsvegi 14, Stokkseyri n Þorbjörg Björnsdóttir Lagarfelli 12, Egilsstaðir 70 ára n Þorbjörg Daníelsdóttir Hamrahlíð 9, Reykjavík n Gunnhildur Hannesdóttir Vitateigi 2, Akranes n Jóhann Jóhannesson Herjólfsgötu 38, Hafnarfjörður 80 ára n Guðrún Guðmundsdóttir Langagerði 56, Reykjavík n Sigurður Ásgeir Kristjánsson Vallarbraut 10, Seltjarnarnes n Eiríkur Magnússon Hólmatungu, Egilsstaðir n Ólafía Jónína Gísladóttir Vallarbraut 10, Njarðvík 85 ára n Oddný Guðmundsdóttir Lautasmára 12, Kópavogur n Valdís Brandsdóttir Bólstaðarhlíð 45, Reykjavík 95 ára n Unnur Pálsdóttir Leifsgötu 18, Reykjavík laugardaginn 16. ágúst 30 ára n Nerijus Savickas Fífumóa 1b, Njarðvík n Charles-Lee C. Hen Howard Lindargötu 44b, Reykjavík n Ronald Marcin Kopka Ánanaustum 15, Reykjavík n Margrét Rós Þórhallsdóttir Hraunbæ 72, Reykjavík n Ólafur Hrafnkell Baldursson Laugarásvegi 6, Reykjavík n Þórunn Elva Ævarsdóttir Hólabraut 11, Skagaströnd 40 ára n Hafdís Björg Bjarnadóttir Spónsgerði 5, Akureyri n Elín Sigríður Hallgrímsdóttir Tjaldanesi, Mosfellsbær n Margrét Ólafsdóttir Blómvangi 18, Hafnarfjörður n Albert Víðir Kristjánsson Hringbraut 29, Hafnarfjörður n Jóhann Sævar Ragnarsson Hafnargötu 49, Reykjanesbær 50 ára n Gezim Morina Kleppsvegi 4, Reykjavík n Laufey K Kristjánsdóttir Skólagerði 50, Kópavogur n Þóra Björk Hjartardóttir Næfurási 13, Reykjavík n Einar Berg Gunnarsson Fannafold 124, Reykjavík n Dagbjört Hansdóttir Hlíðarbyggð 33, Garðabær 60 ára n Hlöðver Kjartansson Fellahvarfi 7, Kópavogur n Kristján Vífill Karlsson Sandbakka 12, Höfn n Kristinn R Bjarnason Hraunbæ 100, Reykjavík n Helga Árnadóttir Boðahlein 26, Garðabær n Ómar Arnbjörnsson Ægisgötu 3, Dalvík n Þórdís Þorkelsdóttir Veghúsum 31, Reykjavík 70 ára n Sigurgeir Steingrímsson Garðatorgi 7, Garðabær n Högni Jónsson Rauðalæk 57, Reykjavík n Fríða Fanney Stefánsdóttir Stillholti 19, Akranes n Birna Ósk Björnsdóttir Efstahjalla 7, Kópavogur 75 ára n Hulda Jónsdóttir Fjarðarstræti 17, Ísafjörður n Ingibjörg Hannesdóttir Fornuströnd 7, Seltjarnarnes n Erna Jónsdóttir Holtagerði 56, Kópavogur 80 ára n Geoffrey Thornton Booth Austurgötu 7, Stykkishólmur n Arnmundur Jónasson Mávabergi, Bakkafjörður 85 ára n Helga Geirsdóttir Þinghólsbraut 35, Kópavogur n Sverrir S Markússon Ásbraut 13, Kópavogur n Magnús Gunnarsson Ölduslóð 14, Hafnarfjörður 90 ára n Guðrún Guðbjörg Guðmundsdóttir Torfnesi Hlíf 2, Ísafjörður n Guðlaug Ágústsdóttir Espilundi 19, Akureyri n Einar Bárðarson Hátúni 8, Vík sunnudaginn 17.ágúst 30 ára n Sylwester Waldemar Pierzga Hjarðarslóð 1a, Dalvík n Tao Guan Háaleitisbraut 44, Reykjavík n Dorota Jolanta Marciniak Engihjalla 19, Kópavogur n Artur Zareba Krummahólum 6, Reykjavík n Aleksander Artur Mickiewicz Suðurgötu 83, Hafnarfjörður n Iddi Leif Deleuran Alkhag Furugrund 16, Kópavogur n Andri Páll Jónsson Suðurgötu 25, Reykjanesbær n Örvar Gunnarsson Brekkustíg 8, Reykjavík n Linda Eygló Harðardóttir Smárahlíð 3e, Akureyri 40 ára n Teresa Joanna Troscianko Norðurgarði 4, Hvolsvöllur n Sandra Yanet Lopez Munoz Klapparstíg 37, Reykjavík n Krzysztof Dziubinski Smárahlíð 3i, Akureyri n Joaquim Jorge Da Silva Araujo Karlagötu 6, Reykjavík n Brynjólfur Hjartarson Starengi 96, Reykjavík 50 ára n Matthijs de Jong Skipholti 18, Reykjavík n Dragica Borojevic Sléttahrauni 21, Hafnarfjörður n Svavar Guðmundsson Eskihlíð 6, Reykjavík n Guðmundur K Birkisson Grundarvegi 21, Njarðvík n Bryndís Gunnlaugsdóttir Háaleitisbraut 36, Reykjavík n Kristján Jónasson Víðihlíð 3, Reykjavík 60 ára n Árni B Ólafsson Strikinu 8, Garðabær n Sólveig Steingrímsdóttir Rjúpnasölum 14, Kópavogur n Ása Jóhanna Ragnarsdóttir Hrannarbyggð 12, Ólafsfjörður n Sigurður Rúnar Andrésson Grashaga 1a, Selfoss 70 ára n Sveinn Gunnlaugsson Holtsgötu 18, Hafnarfjörður n Guðný Gunnþórsdóttir Bjarkarheiði 18, Hveragerði n Sigurður Georgsson Álfaskeiði 64, Hafnarfjörður 75 ára n James Arthur Rail Stekkjarflöt 8, Garðabær n Sigfinnur Gunnarsson Hagatúni 3, Höfn 80 ára n Einar Grétar Björnsson Naustabryggju 5, Reykjavík n Fjóla Sigurðardóttir Krummahólum 25, Reykjavík 85 ára n Tómas Guðmundsson Lýsubergi 13, Þorlákshöfn n Kári Sigurjónsson Háaleitisbraut 54, Reykjavík n Þórey Gísladóttir Dalbraut 14, Reykjavík n Þórólfur Jónsson Drápuhlíð 35, Reykjavík 90 ára n Guðný Gísladóttir Sólvangsvegi 1, Hafnarfjörður upplýsingar um afmælisbörn SENDA MÁ UPPLýSINGAR UM AFMÆLISBÖRN Á kgk@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.