Gerðir kirkjuþings - 1978, Qupperneq 12

Gerðir kirkjuþings - 1978, Qupperneq 12
9 4. gr. Þegar sókn er skipt og tekin upp ný sókn eða sóknarmörk færð til (skv. 3. gr.), skulu fjárhagsleg skipti sóknanna miðast við hlutfallslegan fjölda þess sóknarfólks, sem breytingin tekur til. Verði ágreiningur um skiptin skal ráðherra, ef honum berst krafa þar um, skipa tvo menn í nefnd með prófasti, og skera úr um ágreiningsefni að fengnum tillögum þeirrar nefndar. 5. gr. Þegar sókn er aflögð skulu eignir hennar eða andvirði þeirra renna til þeirrar sóknar eða sókna, sem sóknarfólk hinnar af- lögðu sóknar hverfur til, og skiptast á milli þeirra í réttu hlutfalli við fjölda sóknarfólks, er hverri sókn bætist. Nú eyðist sókn af fólki og skulu þá eignir hennar varðveittar af prófasti, en lausafé ávaxtað í Hinum almenna kirkjusjóði. Verði aflögð sókn endurreist og veitt sóknarréttindi að nýju og héraðsfundur samþykkir það, á sókn sú rétt til þeirra eigna, sem prófastur hefur varðveitt eða ávaxtaðar hafa verið í Hinum almenna kirkjusjóði. Þar sem sókn hefur verið aflögð vegna sameiningar við aðra sókn eða sóknir eða vegna þess, að hún eyðist af fólki, er heimilt að gera kirkjuna að greftrunarkirkju. II. KAFLI. Um sóknarfólk. 6. gr. Sóknarfólk eru allir þeir, sem skírn hafa hlotið og eru skráðir í þjóðkirkjunni. Um skráningu óskírðra í þjóðkirkjuna fer að öðru leyti eftir ákvæðum laga um trúfélög nr. 18/1975. 7. gr. Sóknarfólk nýtur réttinda og ber skyldur, þar sem það átti lögheimili næstliðinn 1. desember. Það á rétt á kirkjulegri þjónustu í sókn sinni, þátttöku í guðsþjónustum og almennu safnaðarstarfi og hefur kosningarrétt og kjörgengi á safnaðar- fundum, þegar það hefur náð 17. ára aldri. Sóknarfólki er jafnframt skylt að hlíta samþykktum aðalsafn- aðarfunda og þeim skyldum öðrum, sem eru eða á verða lágðar með lögum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.