Gerðir kirkjuþings - 1978, Síða 36

Gerðir kirkjuþings - 1978, Síða 36
33 7. gr. Á héraðsfundi hafa atkvæðisrétt prestar préfastsdæmisins og formenn sóknarnefnda. Aðrir þeir, sem rétt eiga á setu í safnaðarráði, hafa þar málfrelsi og tillögurétt. 8- gr. Prófastur heldur héraðsfundi og boðar skriflega með hálfs mánaðar fyrirvara. Með fundarboði skal senda-dagskrá og nauðsynleg gögn, er. ræða skal og taka til afgreiðslu. Fundur er lögmætur, ef rett er til hans boðað. 9. gr. Héraðsfund skal halda fyrir 15. júní ár hvert. Þar leggur profastur fram endurskoðaða reikninga fyrir síðasta starfsár. Þar eru^fjarmal prófastsdæmisins rædd og gjörð sérstök grein fyrir starfi siðasta árs. 10. gr. Prófastur boðar a\J<ahéraðsfund, ef þurfa þykir. Skylt er honum að boða slíkan fund, ef 1/4 hluti atkvæðisbærra fundarmanna óskar þess. H. gr. Hver fundarmaður á rétt á að bera upp á héraðsfundi sérhvað það, er lýtur að kirkjulegum málum og skipan þeirra í prófastsdæminu. Þeim málum, er snerta stiftið allt e'ða þjóðkirkjuna í heild, skal visa til kirkjustefnu. 12 - gr. Héraðsfundi er heimilt að ráða starfsmenn til ákveðinna starfa innan prófastsdæmisins. !3. gr. __ _ Héraðsfundur kýs starfsnefndir. Sé starfsnefnd í tengslum við ser þjónustu prests , er hann sjálfkjörinn formaður hennar. i4.gr. Héraðsfundur kýs prófastsdæmisráð, sem er skipað leikmanni og presti auk prófasts. Í5. gr. Leikmenn á héraðsfundi kjósa fulltrúa úr sínum hópi á.kirkjustefnu stiftsins. Þeir séu jafnmargir og prestar prófastsdæmisins. Kosning fari þannig fram, að helmingur fulltruanna sé kosinn annaðhvort ar til 4 ára. Þeir hafa kosningarréttt til biskupskjörs, gefa^umsögn til biskups um hvern skuli skipa prófast, og umsögn til ráðherra um skipan presta í prófastsdæmið. 16 . gr. Héraðsfundur ákveður breytingar á starfsskipan prófastsdæmisins.eftir tillögum prófastsdæmisráðs, enda liggi fyrir samþykki viðkomandi starfsmanna. 17 . gr. ^ Ef héraðsfundarmenn, sem hlut eiga að máli, greinir á við meiri hluta fundarmanna, þá er þeim heimilt að leita úrskurðar biskupsdæmisráðs. Sé sá úrskurður samhljóða samþykkt héraésfundar, tekur hann gildi, annars sé hann borinn upp á næsta héraðsfundi, og gildir þá endanlega atkvæðagreiðsla um málið. III. KAFLI. Um prófastsdæmisráð. 18. gr. Prófastur situr í prófastsdæmisráði ásamt leikmanni og presti, sem kjörnir eru á héraðsfundi til 4 ára. Prófastur er oddviti ráðsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.