Gerðir kirkjuþings - 1978, Side 51

Gerðir kirkjuþings - 1978, Side 51
48 Tillaga um_nýja út_gáfu_íslenzku Biblýunnar^ Kirkjuþing 1976 minnir íslenzku bjóðina á dýran fjársjóð, sem hún á fólginn x Biblíunni, og aðgengilegur hefur verið íslenzkum lesendum allt frá því Nýja testamenti Odds Gott- skálkssonar kom út 1540 - sem fyrst bóka prentuð á íslenzku- og Guðbrandsbiblía 1584. Jafnframt er vakin athygli á, að ísl. Biblian hefur ekki fengið nýjan búning (setningu, réttritun og þýðingu) síðan í byrjun þessarar aldar. Kirkjuþing telur að við svo búið megi ekki lengur standa og hvetur alla kristna söfnuði landsins, svo og einstaklinga, félög og atvinnufyrirtæki til öflugs fjárhagsstuðnings við útgáfustarf Hins_Í£l_;_ t,iblíuféla_gs, sem nú á aðgang að sérfræðiaðstoð og öðrum stuðningi United Bible Societies (sem HÍB hefur verið aðili að síðan 1947) við nýja útgáfu ísl. Biblíunnar. Kirkjuþing mælir og eindregið með bvx við ríkisstjórn, fjárveitingarnefnd og Alþingi, að framlag á fjárlögum ársins 1977 til Biblíufélagsins verði aukið (t.d. £ jafn- gildi prófastslauna þriðja breps) til þess að hægt verði að tilkalla aðstoðarmenn og greiða fyrir nauðsynlega vinnu við frágang handrits og til að fylgja hinni nyju Bibliu eftir á næstu misserum meðan á prentverki stendur.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.