Gerðir kirkjuþings - 1978, Side 63

Gerðir kirkjuþings - 1978, Side 63
60 Prófastur auglýsir hvenær og hvar kosning skuli fara fram og hverjir séu í kjöri. Nú er prófastur í kjöri og tilnefnir þá biskup annan í hans staÖ. í prestakalli þar sem eru fleiri en ein sokn skal kosning fara fram 1 öllum soknum a sama degi 9 . gr. f hverri sókn skal vera kjörstjórn skipuð þremur mönnum kjörnum af sóknarnefnd a fyrsta fundi eftir hverjar kosning- ar til sóknarnefnda. Sóknarnefnd kýs formann kjörstjórnar. Heimilt er sóknarnefnd aö skipta sokn 1 kjördeildir. Skal þá kjósa 3ja manna undirkjörstjórnir er annist framkvæmd kosninga í hverri kjördeild. Ennfremur er sóknarnefndum heimilt aö sameinast um kjördeild að fengnu samþykki prófasts 10. gr. £ hverju prófastsdæmi skal vera yfirkjörstjorn skipuð prófasti og tveimur kjörnum af héraðsfundi til 4 ára í senn ásamt jafnmörgum varamönnum. Að jafnaði skal vera löglærður maður £ yfirkjörstjórn. 11. gr. Kjörstjórn annast gerð kjörskrár í hverri sókn. Skal hún lögð fram eigi síðar en fjórum vikum fyrir kjördag. Kjörskrá skal liggja frammi til sýnis hið minnsta í tvær vikur á hentugum stað er kjörstjórn auglýsir samkvæmt þv£ sem venja er að birta opinberar auglýsingar á þeim stað. 12. gr. Hver sá, sem kæra vill að einhvern vanti a kjörskra eða sé ofaukið þar, þarf að hafa afhent formanni kjörstjórnar kæru sína ásamt rökum og gögnum máli smu til stuðnings eigi s£ðar en tveimur vikum fyrir kjördag. Sé kæran um það, að einhver sé á skrá tekinn, sem ekki hafi rétt til að standa þar, skal formaður senda þeim sem yfir er kært eftirrit af kærunni. 13. gr. Aðfinnslum þeim við kjörskrána, sem fram eru komnar skal hlutaðeigandi kjörstjórn úrskurða £ s£ðasta lagi viku fyrir kjördag. Skal gsfa þeim er kæran varðar kost á að tjá sig og koma að gögnum aður en kæran er urskurðuð. tJrskurði kjörstjórnar má áfrýja til yfirkjörst jórnar . Hún skal hafa úrskurðað framkomnar kærur degi fyrir kjördag. Eftir þetta verður engin breyting gerð á kjörskránni.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.