Gerðir kirkjuþings - 1989, Side 9

Gerðir kirkjuþings - 1989, Side 9
hverjum tíma. Þó ber Kirkjuþingi vitanlega ekki að láta dægurmál ráða verkefnum. Það væri ekki sæmandi þingi, sem þjóna skal kirkju Krists. En horfa verður ætið til þess, sem hver timi krefst, þótt hærra og lengra sé einnig skyggnst. Gætir þessa i málum sem þegar hafa verið undirbúin fyrir þetta þing. Þar eru bæði skipulagsmál og umfjöllun um tilhögun og eðlileg vinnubrögð, en einnig hugað að viðkvæmum málum, þar sem tilfinningar ráða, ekki siður en kalt raunsæi. Kirkjuþing mun þvi horfa bæði inn á við og út á við, - til innviða kirkjunnar en einnig til þjóðfélagsins i heild sinni og skoða, hvernig kirkjan getur með einurð sinni og ábyrgðartilfinningu haft áhrif á þau svið, sem eru hluti af daglegu lifi fólks en snerta einnig þá, sem fengið er það hlutverk að hafa áhrif á skrið þjóðarskútunnar og marka henni stefnu. Einn af þeim siðastnefndu er boðinn velkominn til þessa tuttugasta Kirkjuþings. Við væntum mikils af nýjum kirkjumálaráðherra, Óla Þ. Guðbjartssyni, bæði vegna þess orðspors, sem farið hefur af honum í skólastjórn og ekki síst er það von kirkjunnar, að afskipti hans af málum hennar geri hann enn næmari fyrir hag Þjóðkirkjunnar, þörfum og möguleikum en annars væri. En kirkjumálaráðherrann sat hina fyrstu leikmannastefnu Þjóðkirkjunnar og var valinn i stjórn hennar, auk þess sem hann hefur verið i forystusveit Selfosssóknar. Um leið og ég fagna Óla Þ. Guðbjartssyni og bið honum blessunar Guðs i mikilvægum störfum, færi ég fráfarandi kirkjumálaráðherra Halldóri Ásgrimssyni einlægustu þakkir kirkjunnar. Halldór var ekki lengi ráðherra kirkjumála, en þess mun lengi gæta, sem hann lagði grunn að eða kom í framkvæmd. Ákveðinn maður og stefnufastur, velviljaður og fljótur að setja sig inn i mál. Annriki hans var mikið en afköst með ólikindum. Það var hans hlutskipti að eiga ekki litinn þátt i hátiðahaldi vegna biskupaskipta i sumar og var hans framlag viðamikið og vakti athygli erlendra gesta. Hins sama gætti, er nýr vigslubiskup var vigður í Skálholti i sumar og ráðherra gerði þann dag einnig eftirminnilegan. Fyrir hönd Kirkjuþings og Þjóðkirkjunnar allrar færi ég Halldóri Ásgrimssyni og konu hans, frú Sigurjónu Sigurðardóttur alúðarþakkir. Það hefur verið venja að minnast látinna kirkjuþingsmanna við upphaf Kirkjuþings. Mér er ekki kunnugt um, að neinn úr þeim hópi hafi látist á þessu ári, en mig langar að minnast frú Stefaniu Gissurardóttur, eiginkonu séra Sigurðar Pálssonar, vigslubiskups. Svo stóð hún sterk og ákveðin við hlið manni sinum og fylgdi honum fúslega í margvislegustu störfum hans fyrir kirkjuna þar á meðal til setu á Kirkjuþingi. Rödd hennar hljómaði hvellt i hlátri sem söng, en alvöru mikilli bjó hún einnig yfir og var gott að leita til hennar, hvort heldur gleði bjó i brjósti eða þyngdi yfir af sorg og mótlæti. Frú Stefania Gissurardóttir fæddist 9. febrúar 1909 og andaðist 13. september s.l. Ég vil biðja kirkjuþingsmenn og gesti að minnast látinnar sæmdarkonu með þvi að risa úr sætum og heiðra þannig minningu hennar i þakklæti fyrir lif hennar og störf. Þá vil ég einnig þakka herra Pétri Sigurgeirssyni fyrrverandi forseta Kirkjuþings fyrir hans miklu störf. Hann þráði það eitt i hverju verki sem hann sinnti að vinna kirkju lands síns og herra hennar. Hann var ötull við að koma fram málum og laginn að 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.