Gerðir kirkjuþings - 1989, Page 33

Gerðir kirkjuþings - 1989, Page 33
a) safnaðarguðfræðileg rök þar sem byggt er á lútherskri guðfræði og kirkjuhefð, b) skipulagsfræðileg rök þar sem sýnt er fram á óhrekjanlega þörf fyrir breytingu af þessu tagi. Ólíklegt er að þessi atriði yrðu hugmyndum um fjölgun biskupa til stuðnings. í lútherskri kirkju og guðfræði hefur ávallt verið spyrnt við auknum umsvifum biskupa en vald sóknarpresta og leikmanna varið i kirkjulegu skipulagi. Um skipulagsfræðileg rök: samstarf sókna og prestakalla innan prófastsdæmanna er allt eins vænlegt og fjölgun biskupa enda sums staðar komið á að nokkru leyti og ekkert bendir til annars en það fyrirkomulag gefist vel. Hvað embætti vigslubiskupa snertir virðist sem lög sem sett voru um þau embætti (nr. 38 frá 1909) hafi til þessa dags gefist vel. Það voru áreiðanlega ekki mistök þeirra manna sem lögin sömdu að gefa vigslubiskupum engin völd heldur býr þar að baki sú vitund að biskup ísland er meðal annars eitt sterkasta einingartákn íslensku Þjóðkirkjunnar. Skipulagslega séð hefur hann næga aðstoð þar sem prófastar eru. Með nefndum og ráðum ásamt nauðsynlegum starfsmönnum á Biskupsstofu ætti biskup íslands ekki að þurfa að hlaðast slikum verkefnum að hann fái ekki undir risið. Verksvið biskups er svo annað mál sem ekki er til umfjöllunar hér. Þar gilda söguleg rök og guðfræði um embætti biskups í lútherskri kirkju og þau ættu öllum að vera aðgengileg. Hitt er svo annað mál hvort biskupsembættið hafi þróast út fyrir sin eðlilegu takmörk á undanförnum árum og áratugum. Þeirri spurningu er aðeins varpað fram hér til umhugsunar án þess gefið sé i skyn að svo kunni að vera. Baráttan fyrir fjölgun biskupa hefur iðulega einkennst af skeytingarleysi um viðhorf þeirra sem hafa reynt að vara við og bent á að hina fornu biskupsstóla má nýta með öðrum hætti og raunhæfari, t.d. með stofnun menningarmiðstöðva þar eins og Kirkjuþing hefur raunar fjallað um á undanförnum árum. Má á það benda að slikar hugmyndir voru til umræðu þegar uppbygging Skálholts var á döfinni um miðja öldina. Á okkar timum er aukin yfirbygging kirkjunnar að margra mati timaskekkja. Það sem brýnt er og aðkallandi er styrking safnaðarstarfsins. Til þess þarf ekki fleiri biskupa heldur starfsmenn á vegum safnaðanna. Verður nánar vikið að þvi siðar. Áhersla er lögð á sóknarprestinn. Það er gott og blessað svo langt sem það nær eins og þegar er vikið að. Stórar sóknir í þéttbýli gera miklar kröfur til prestsins og þvi er ofureðli- legt að óskað sé eftir lausn á þeim vanda. En hið nýja embætti aðstoðarprestur þarf ekki endilega að vera hentugasta lausnin. Mikil gagnrýni hefur komið á þessa lausn og er því full ástæða til að kanna betur aðrar leiðir, t.d. einfaldlega að bæta við öðrum sóknarpresti eða prestum en skilgreina forystu eins á greinilegan hátt. Þar fyrir utan koma til greina önnur embætti svo sem djáknaembætti sem vert er að huga að. Loks má benda á sérþjónustuembættin i þessu samhengi. Fjölgun þeirra mundi létta á sóknarprestum. 30
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.