Gerðir kirkjuþings - 1989, Page 190

Gerðir kirkjuþings - 1989, Page 190
1989 20. Kirkjuþinq 34. mál T I L A G A til þinqsályktunar um að Handbókarnefnd gefi út leiðbeininqaheftj um ytra atferli presta oq safnaðar við cruásþiónustur oa aðrar helqiathafnir. Flm. og frsm. sr. Þórhallur Höskuldsson Meðflm.: dr. Gunnar Kristjánsson sr. Jónas Gislason sr. Sigurður Guðmundsson 20. Kirkjuþing 1989 beinir þvi til biskups að fela Handbókarnefnd að gefa út heildarleiðbeiningar, ásamt útskýringum fyrir presta og söfnuði um ytra atferli við guðsþ jónustur og aðrar helgiathafnir í núgildandi helgisiðabók. Þessar leiðbeiningar verði kynntar prestum og teknar inn i messuskrár eftir því sem við á. GREINARGERÐ Þegar helgisiðabókin var tekin i notkun 1981, heyrðust strax raddir um að æskilegt væri að nefndin gæfi út itarlegar leiðbeiningar um framkvæmd messunnar og annarra helgiathafna sem þar er fjallað um. Víða í bókinni er að finna ábendingar um hegðan prests og safnaðar og hvernig prestur skuli skrýddur i messu og við aðrar athafnir. En sum atriði eru þó óljós og fáar útskýringar fylgja þeim leiðbeiningum sem i bókinni finnast. (Sjá þó 1. kafla: Skýringar og leiðbeiningar bls. 7-15). Flutningsmenn telja að úr þessu sé unnt og æskilegt að bæta, i senn til þess að auka þekkingu og auðvelda þátttöku í umræddum athöfnum, en um leið til að forðast sundurgerð og koma í veg fyrir að venjur skapist sem eiga sér enga líturgiska hefð eða forsendu. Það er og ljóst að óvissa og óöryggi i framkvæmd helgiathafna getur spillt fyrir þeim og geta valdið bæði prestum og söfnuðum ýmsum erfiðleikum. Það var mörgum kærkomið að fá í hendur umsögn Handbókarnefndar um atferli við bergingu og greinargerð um embættisklæðnað presta og skrúða. Þar er tekið á ýmsum atriðum sem snerta það mál sem hér er til umræðu. Öðrum spurningum er ósvarað og yrði of langt mál að telja upp öll þau atriði sem fjalla mætti um. Þau geta t.d. tekið til þess hvernig (eða hvort) prestur lyftir höndum við bænargjörð, heilsan eða blessun eða hvernig hann helgar skírnþega með krossmarki, svo að dæmi séu nefnd. Þau geta verið útskýringar fyrir söfnuðinn á gangi messunnar frá einum messulið til annars og þar með leiðbeint honum um hegðan í athöfninni. Þá kunna og að vera áhöld um búnað altaris í og milli athafna, stöðu 187
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.