Són - 01.01.2008, Page 17

Són - 01.01.2008, Page 17
SÚLAMMÍT OG SIGRÚN VALKYRJA 17 V Um aldur Helgakviðu þýðir ekki að ætla sér neina nákvæmni.14 Í munnlegri geymd hafa öll eddukvæði verið breytingum háð: kvæða- fólk munað þau í ólíkum gerðum; gerðir blandast saman hjá þeim sem lærðu kvæðin af fleiri en einum; fólk lært skakkt eða gleymt úr kvæðum; en hins vegar aukið og endurbætt, bæði óvart þeir sem reyndu að rifja upp hálfgleymt efni, og viljandi þeir sem ekki fannst duga það sem þeir höfðu lært. Helgakviða er auk þess, eins og hún er varðveitt, allt annað en heilsteypt verk, hlýtur að hafa tekið róttækum breytingum eða verið upphaflega sett saman úr ósamstæðu efni, nema hvort tveggja sé.15 Niðurlagskaflinn, þar sem líkindin koma fram við Ljóðaljóðin, er vissulega kjarni kviðunnar og listrænn hátindur. Þar með er ekki sagt að hann tilheyri elsta lagi hennar.16 Ef snillingur síðasta hlutans var sá sem fyrstur bjó kviðuna til, þá kann hann að hafa notað í hana mikið af gömlu efni, kannski einkum í fyrri þættina. Eða að kviðan var þegar til í einhverri gerð (eða gerðum) þegar snillingurinn kom til 14 Né um aldur eddukvæða yfirleitt; sjá t.d. varnagla hjá Einari Ól. Sveinssyni (Ísl. bókm. í fornöld, bls. 440) sem að lyktum getur ekki fullyrt meira en „að mikið af þessu sé allgamalt“. 15 Auk þróunar í munnlegri geymd hefur upphafleg skrásetning hvers kvæðis gefið tilefni til endurskoðunar eða ritstýringar, og um Helgakviðu II benda menn á (Gísli Sigurðsson, Eddukvæði, bls. 198; Einar Ól. Sveinsson, Ísl. bókm. í fornöld, bls. 434) að hún hafi tekið breytingum í höndum afritara. 16 Jafnvel þótt það sé Jónas sem yrkir og ekki nema Konráð sem kemur á eftir, þá þurfa breytingar hans hreint ekki að vera til hins verra. Og sé það Jónas sjálfur sem stælir eða endurkveður eldra ljóð, þá er það af því að hann sér leið til að gera það miklu snjallara. Þetta mættum við gjarna hafa í huga sem hættir til að ganga út frá því að snilldin sé upprunaleg og geymdin hafi ekki öðru við að bæta en brenglun og útþynningu. Hér hef ég m.a. í huga tilgátugerð Helga Hálfdanarsonar af Völuspá, sem er afskaplega freistandi að trúa á – en þarf ekki endilega að vera elsta gerð kvæðisins. Ég held það sé jafnvel hægara að gera grein fyrir varðveittum gerðum Völuspár ef formsnillingurinn mikli, skáld þeirrar gerðar sem Helgi reynir að leiða í ljós, kom ekki til sögunnar fyrr en frumgerð kvæðisins var löngu orðin til og fólk kunni af henni ýmis afbrigði, kannski brengluð og óheil. Snillingurinn hefur þá tekið til í rústum gamla helgiljóðsins og reist á þeim sitt sniðfasta meistaraverk. En í munn- legri geymd var það dæmt til að brenglast af því að svo margir kunnu eldri gerðir sem þeir, viljandi eða óvart, blönduðu saman við hina nýju. Sjá annars orðaskipti Vésteins Ólasonar og Helga sjálfs í Tímariti Máls og menningar, 1. og 2. hefti 2007 (68. árg.).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.