Són - 01.01.2008, Side 38

Són - 01.01.2008, Side 38
HAUKUR ÞORGEIRSSON38 bóndinn og börn hans væru þursar eða ákveðið að það hentaði best sögunni eins og það vildi segja hana. Loki, Þjálfi og hafrarnir 14 Þjálfi gekk og Þór í sal, þriflegt tóku rekkar tal, heiðarlaus drap höðnu bræðr Hænis vin, og kyndu glæðr. Hænis vinur er kenning notuð um Loka í Haustlöng og eðlilegt er að álykta að hún eigi einnig við Loka hér en ekki Þór. Það væri aukin- heldur undarlegt að rímnaskáldið kallaði Þór skyndilega heiðarlausan en miklu eðlilegra að það orð sé haft um Loka. Í öllum handritum Gylfaginningar er hins vegar ljóst að það er Þór sem sker hafrana. En um kveldit tók Þórr hafra sína ok skar báða. Eptir þat váru þeir flegnir ok bornir til ketils.26 Hvers vegna er það Loki sem slátrar höfrunum meðan Þór situr inni í sal og ræðir við Þjálfa? Ef til vill hefur skáldið viljað draga fram hlutverk Loka sem þjónustumanns Þórs. Í því samhengi má benda á að í elleftu vísu er Loki látinn ganga meðan Þórr ríður en þess er ekki getið í Gylfaginningu. Niðrandi orð Þórs um Loka í samtali þeirra áður benda einnig í sömu átt. Nánari greiningu á undirsátahlutverki Loka í rímunum er að finna hjá Den Hoed.27 Önnur hugsanleg skýring er að skáldið hafi hér kunnað aðra gerð sögunnar en þá í Gylfaginningu eða ef til vill reynt að sætta heimildir. Í Hymiskviðu er sagt að „hinn lævísi Loki“ hafi valdið því að hraun- búinn galt tvö börn sín en í hafurssögunni eins og hún er í Gylfa- ginningu kemur Loki hvergi við sögu. Þekkti rímnaskáldið einhverja gerð sögunnar þar sem Loki olli helti hafursins en narraði Þjálfa eða kom sökinni á hann? Það er að minnsta hugsanlegt að grunsemdir vakni hjá lesandanum við það að Loki slátrar höfrunum og er í sömu andrá kallaður heiðarlaus. Að Þjálfi og Þór gangi í sal og fari vel á með þeim er ekki heldur að finna í Gylfaginningu. Það undirbýr hins vegar ágætlega að Þór 26 SnE (1988:37). 27 Den Hoed (1931:42–49).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.