Són - 01.01.2008, Qupperneq 63

Són - 01.01.2008, Qupperneq 63
SAGA MÍN ER SÖNN EN SMÁ 63 þann, er lýtur að heimilisstjórn og barnauppeldi“.59 Æskuvinkonan er sem sagt skáldkona þótt ekki sé hún kölluð það. Eins og aðrar skáld- konur fer hún bæði í felur með skáldskap sinn og gerir lítið úr honum, enda ekkert á því að láta frá sér vísurnar: „Þú vilt fá stökur, nei hægan, hjá mér er nú ekkert að hafa af því taginu, og þó eitthvað hrykki upp úr mér, ætti ég síst að trúa þér fyrir því, sem ert til með að prenta allt saman, mér til angurs og skollanum og misjöfnu fólki til skemmtunar.“60 Theodora hefur nefnilega fengið hjá henni vísur áður og stolist til að birta. Það gerði hún í vísnaþættinum „Ofan úr sveitum“ sem birtist í Skírni árið 1913 með undirfyrirsögninni „Nokkrar stökur kveðnar af sveitakonum“. Þar segir hún í eftirmála að vísurnar sem hún hafi þarna „skráð“ séu allar vestfirskar að uppruna en höfunda hafi hún ekki getið því að bæði geri hún ráð fyrir „að mönnum þyki sem svona stökur hafi lítið bókmenntalegt gildi“ og einnig að „þær af höf.“ sem enn séu á lífi myndu kunna sér óþökk eina ef hún nefndi nöfn þeirra. „Eg býst við, að þeim þyki það meira en nóg dirfska að hafa sett stökur þeirra á prent, þó eigi fylgi nöfnin með.“61 Það er athyglisvert að Theodora vísar til kvennanna sem „höf.“, og það með írónískri skammstöfun,62 ekki sem skálda, og afsakar „stökur“ þeirra fyrirfram eins og þegar með ritdómara yfir höfði sér. Á hennar tíma voru konur nefnilega ekki skáld, þótt þær væru það, heldur í hæsta lagi hagyrðingar, og skáldskapur þeirra hagmælska. Eins og æskuvin- konan í þætti Theodoru fóru þær í felur með skáldskap sinn og ef þær birtu eitthvað af honum komu þær helst ekki fram undir nafni. Þátturinn er mjög írónískur. Æskuvinkonan er augljóslega Theo- dora sjálf, enda báðar skáld, og svo undrast vinkonan líka að Theo- dora skuli geta veitt upp úr henni allt „sem annars er vant að liggja ólaust fyrir öðrum“.63 Að því kemur líka að hún gefst upp og „snar- ar“ í Theodoru nokkrum stökum sem hún segist hafa kveðið „í reiði“, og dregur þar með á vissan hátt úr merkingu þeirra. Tilefnið er að hún hafði komist yfir bók sem hún ætlaði að geyma sér til sunnudags, 59 Theodora Thoroddsen 1960:121. 60 Theodora Thoroddsen 1960:121. 61 Theodora Thoroddsen 1913:334. Sjá einnig Theodora Thoroddsen 1960:120. 62 Í útgáfu Sigurðar Nordals á þættinum er leyst úr skammstöfuninni og írónían því þurrkuð út. Sjá Theodora Thoroddsen 1960:120. 63 Theodora Thoroddsen 1960:122.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Són

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.