Són - 01.01.2008, Side 132

Són - 01.01.2008, Side 132
HELGA BIRGISDÓTTIR132 Um ást og aðrar hættur „Framlengdur sumardans“ og „Einu-sinni-var-land“ fjalla um landið og náttúruna og eru vissulega ástarljóð af landi og til lands en fyrsti hluti bókar Steinunnar Sigurðardóttur, „Ástarljóð“ fjallar um ástina frá upphafi hennar til enda. Í „Upphafsljóði fyrir eilífa byrjendur“19 erum við minnt á endalokin sem ávallt eru framundan því í „upphafi var kossinn / smákoss en alveg ákveðinn koss, / sá sem var upphafið að endalokum kossanna“. Þannig er ástin alltaf ofurseld endalok- unum sem alltaf eru „rétt hjá, eða langt undan, / en umfram allt vís“. Óttinn er áberandi og þannig tvinnast þrír hlutar bókarinnar saman: þeir fjalla allir um ástina og óttann við endalokin þótt viðföngin séu ólík. Ástin er þó ekki aðeins fyrir unga fólkið því ástir miðaldra fólks fá líka sinn skerf í „Haust-ástir“20 þar sem greint er frá að í „staðgóðu blíðviðri á haustin / er miðaldra fólk ósköp varnarlaust gegn ástinni“ og það er ekki aðeins gagnvart ástinni sem er, heldur einnig þeirri „sem ekki varð. / Líka þeirri sem var og varð“. Í Blysförum yrkir Sigurbjörg Þrastardóttir líkt og Steinunn um ást en þetta er stórhættuleg ást, bæði andlega og líkamlega. Hér er um að ræða heilan ljóðabálk sem segir af ástarsambandi karls og konu sem er truflað af óvelkomnum þriðja aðila: eiturlyfjum. Konan og maður- inn elska hvort annað en maðurinn elskar eiturlyfin meira. Svik og söknuður, sársauki og niðurlæging, missir og von koma við sögu í þessari mögnuðu bók. Í Blysförum spilar saman sú tilfinning að vera háður einhverju og því að vera háður einhverjum. Stúlkan virðist á stundum engu minna háð manninum en hann er eitrinu. Hún er háð honum af því hún elskar hann, af því hún nýtur ekki athygli hans að fullnustu og af því hana dreymir um að frelsa hann. Hún þorir ekki að styggja hann af ótta við að fæla hann frá sér og spilar með honum:21 þeim finnst þú vond hugmynd hverjum segir hann og ég segi öllum og þá verða augun í honum stór eins og hann sé 19 Steinunn Sigurðardóttir (2007:9-15). 20 Steinunn Sigurðardóttir (2007:48-49). 21 Sigurbjörg Þrastardóttir (2007:29).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.