Són - 01.01.2008, Síða 154

Són - 01.01.2008, Síða 154
HELGA BIRGISDÓTTIR154 Sumir yrkja hefðbundin ljóð, aðrir óhefðbundin og sum ljóð eru stutt en önnur löng. Það er varla hægt að segja að eitt form sé ríkjan- di frekar en annað þótt ekki sé heldur hægt að halda því fram að árið 2007 sé ár framúrstefnulegra formtilrauna. Við þekkjum öll þessi form, eða könnumst við þau, en auðvitað spila skáldin sínum spilum eins og þau lystir og verkin eru mörg hver ákaflega fjölbreytt að efni og formi og áberandi er eins konar endurvinnsla á hefðinni – bæði með tilliti til forms og hefðar. Skáldin, sem kennd hafa verið við módernismann, t.d. Steinunn og Gerður Kristný, standa sig vel og halda áfram á svipuðum eða sömu brautum. Ljóð ungu og reiðu skáldanna, Nýhilinganna, Nykurmanna og félaga þeirra, eru öðruvísi og hrárri. Þau eru dónalegri, óhreinni og kaldhæðnari – en ekki endilega verri fyrir vikið. Þar er meiri leikur að formi en hjá þeim sem reyndari eru; eitt skáldið notar meira að segja „auto-summarize-fídusinn“ á Word-forritinu til að hjálpa sér að semja ljóð! Í þessu birtist kannski helsti munurinn á þeim „eldri“ og þeim „yngri“. Skáld á borð við Þórarin Eldjárn hugsa um hvert orð og vanda til verks, enda unna þau íslenskri tungu. Þórarinn segir sjálfur að íslenskt mál skipti hann miklu máli, enda líti hann „fyrst og fremst á [sig] sem áróðursmeistara fyrir íslenska tungu. Rithöfundur gerir það fyrst og fremst með því að skrifa á íslensku og sýna að það er hægt að gera allt á íslensku.“90 Nýhilmaðurinn Viðar Þorsteinsson talar líka um íslenska tungu og viðurkennir að íslensk ljóðahefð hafi alltaf „verið nátengd hugmyndinni um íslenska tungu og íslenskt orðfæri, sögu, tunguna og forneskjulegt orðalag.“ Viðar minnist módernistanna íslensku og segir þá ekki hafa farið jafn langt í formtil- raunum og módernistar úti í hinum stóra heimi. Þessu vilji ungu skáldin breyta – sækja til alþjóðlegra strauma þar sem lýrík tungumálsins sé ekki endilega í forsæti, enda hafi list miklu víðari skírskotun en einn málheimur íslenskunnar.91 Einhver mest áberandi árásin á íslenskuna er örugglega „Stríðið gegn íslenskunni“92 eftir Ingólf Gíslason sem er sett upp á myndrænan hátt eins og tölvuleikur. Hjá eldri skáldunum er vissulega til siðs að leika sér að tungumálinu, en það verður að vera innan vissra marka. Hjá yngri skáldunum er leikurinn næstum orðinn skyldubundinn og því grófari, því betri. 90 Helgi Snær Sigurðsson (2007). 91 Bergþóra Jónsdóttir (2007). 92 Ingólfur Gíslason (2007:18).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.