Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2007, Blaðsíða 19

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2007, Blaðsíða 19
17 Tímarit um menntarannsóknir, 4. árgangur 2007 framfaraskeið. Mönnum getur líka yfirsést hinn efnalegi ávinningur eins og gerðist árið 1877 þegar stutt var í mesta framfaraskeið þjóðarinnar um aldamótin 1900 en enginn var til að tala máli stærðfræðinnar. Frumkvöðlar spretta heldur ekki fram fullskapaðir. Milli höfuðfrumkvöðla í íslenskri stærðfræði- menntun er þráður. Ólafur Daníelsson var nemandi Björns Jenssonar sem var dóttursonur Björns Gunnlaugssonar. Ólafur varð síðar kennari Guðmundar Arnlaugssonar. Guðmundur kenndi Birni Bjarnasyni, en þeir Björn og Guðmundur urðu samverkamenn um langa hríð. Sagan sýnir ennfremur að stærðfræði- menntunin hefur ekki alltaf staðið undir væntingum. Enn spyrja nemendur til hvers stærðfræði sé kennd og svör virðast oft hvorki nægja til að sannfæra nemendur, skólastjórnendur né önnur skólayfirvöld. Enn í dag togast á sjónarmið um hvort kenna skuli stærðfræði á hinum ýmsu stigum íslensks skólakerfis og þá hvað skuli kenna. Það er ekki einsdæmi í heiminum. Haldgóð stærðfræðimenntun er þó menningaraukandi í víðasta skilningi eins og hvaða list- eða fræðigrein sem er og lögð er stund á af heilum huga. Á ögurstundum hafa stærðfræðingar fært rök fyrir því að engin kennslugrein sé betur til þess fallin en stærðfræðin að æfa nemendur í nákvæmni og rökfestu. Hinir best menntuðu stærðfræðikennarar eru trúir þeim aga sem þeir hafa lotið til að ná árangri í námi sínu, á svipaðan hátt og listamenn sem langt hafa náð. Vandi þeirra er að finna vinnulag sem nær til ungra nemenda svo að þeir kynnist „stærðfræðinnar útgrundaða sniðugleik“ eins og Björn Gunnlaugsson komst að orði, en laðar nemendur jafnframt til að takast þær skuldbindingar á herðar sem agað nám krefst. Rannsóknir í stærðfræðimenntun eru nú í miklum vexti og framþróun um víða veröld (Niss, 2007). Vonandi verða þær til þess að auka og bæta nám og kennslu í stærðfræði til farsældar fyrir fólk og samfélög. Abstract - Summary Fundamental Reasons for Crucial Transformation of Mathematics Education in Iceland. The paper discusses arguments and reasons for the presence or absence of mathematics education in Iceland through the centuries. M. Niss (1996) has defined three fundamental reasons for mathematics education: to contribute to the technological and socio- economic development of society at large, to contribute to society’s ideological and political maintenance and development, and to provide individuals with prerequisites to help them to cope with life in various spheres in which they live – education or occupation; private life; social life; life as a citizen. These reasons have also been used as justification and arguments for mathematics education. In this paper, Niss’s definition is used as a measure of changes in mathematics education when at a crossroads in the history of education in Iceland. The impetus for the research covered in the paper were events in the 1960s when the OECD helped promulgate radical ideas about the content and purpose of mathematics education. The state of mathematics education in the country at that time awoke questions about the reasons for that state and its historical background. The answers were sought by using the historical method: by examining scholars’ published works, legislation, regulations, reports and documents preserved in official archives, contemporary articles in newspapers and journals, interviews with persons involved and knowledgeable observers, published memoirs and biographies, textbooks from different times and the researcher’s personal experiences. The content of mathematics teaching and learning in Iceland traditionally concerned trade and prerequisites for university entrance until the 1960s. Even the most common need of the general public for mathematics, trade, was minimal for many centuries. However, there were several important moments when Nokkur tímamót í sögu stærðfræðimenntunar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.