Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2007, Side 33
Þáttabygging kennslukönnunar við Háskóla Íslands
Tímarit um menntarannsóknir, 4. árgangur 2007
31
3. tafla. Meginásaþáttagreining (principal axes factor analysis) meðaltals 21 staðhæfingar í 518
námskeiðum í kennslukönnun við Háskóla Íslands vorið 2004. Þáttum var snúið hornrétt
að varimax-lausn. Nám til fyrstu háskólagráðu (grunnnám).
Þættira
I II III h2
Framsetning er skýr og skilmerkileg. 0,89 0,13 0,18 0,84
Kennari heldur áhuga þínum í kennslustundum. 0,88 0,09 0,16 0,81
Markmið og námskeiðslýsing er í samræmi við kennslu. 0,88 0,13 0,16 0,81
Kennari er jákvæður gagnvart hugmyndum stúdenta um námsefnið. 0,85 0,13 -0,01 0,74
Námsefni og verkefni ýta undir skilning á efninu. 0,84 0,19 0,23 0,80
Kennari hvetur til spurninga/umræðna um efni námskeiðsins. 0,84 0,16 0,02 0,73
Viðmót kennara gagnvart stúdentum er vinsamlegt. 0,82 0,10 0,03 0,68
Námskeiðið er vel skipulagt. 0,80 0,12 0,24 0,71
Það er auðvelt að skrifa niður glósur í fyrirlestrum. 0,80 0,14 0,10 0,66
Próf og verkefni í námskeiðinu endurspegla áherslur í kennslu. 0,79 0,23 0,15 0,68
Kennari er áhugasamur um kennsluna. 0,76 0,18 0,19 0,65
Námskeiðið er bæði örvandi og krefjandi. 0,69 0,14 0,39 0,65
Stúdentar hafa nægan aðgang að kennara utan kennslustunda. 0,68 0,26 0,17 0,56
Áhugi á efni námskeiðs við lok þess? 0,67 0,10 0,18 0,49
Tæki/áhöld eru í góðu ásigkomulagi. 0,10 0,94 0,04 0,89
Fjöldi tækja/áhalda er nægjanlegur. 0,12 0,92 0,06 0,86
Aðstaða til kennslunnar er fullnægjandi. 0,16 0,82 0,06 0,71
Stúdentar hafa nægan aðgang að tækjum/áhöldum utan
kennslustunda.
0,13 0,81 0,11 0,69
Stúdentar fá nægar leiðbeiningar/aðstoð um notkun tækja/áhalda. 0,30 0,66 0,15 0,55
Hraði yfirferðar í námskeiðinu er? 0,28 0,17 0,84 0,80
Vinnuálag í námskeiði miðað við önnur námskeið? 0,20 0,10 0,83 0,73
Eigingildi 11,03 3,24 1,52
Hlutfall (%) dreifingar 52,53 15,41 7,25
Alfastuðull 0,97 0,93 0,88
Aths. Þáttagreiningin byggist á meðaltali hverrar staðhæfingar í námskeiðum. Feitletrun auðkennir markverða hleðslu á
þátt; h2 (communality) lýsir því hvað þrír þættir skýra stóran hluta af dreifingu hverrar staðhæfingar; aÞrír snúnir þættir
skýra 71,55% af heildardreifingu 21 staðhæfingar.