Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2007, Page 84
82
Tímarit um menntarannsóknir, 4. árgangur 2007
Rósa Eggertsdóttir (1999). Frá námskeiði til
skólastofu – Rannsókn á endurmenntun
kennara og framförum í starfi. Í
Helgi Skúli Kjartansson, Hrafnhildur
Ragnarsdóttir, Kristín Indriðadóttir og
Ólafur Proppé (Ritstj.), Steinar í vörðu,
til heiðurs Þuríði J. Kristjánsdóttur
sjötugri (bls. 271–292). Reykjavík:
Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla
Íslands.
Stefna Kennaraháskóla Íslands 2005–2010.
Sótt 19. júní 2005 á: http://www.khi.is
Trausti Þorsteinsson (2001). Fagmennska
kennara. Könnun á einkennum á
fagmennsku grunnskólakennara
á Norðurlandi eystra. Óbirt
meistaraprófsritgerð: Kennaraháskóli
Íslands.
Trausti Þorsteinsson (2005). Viðtal í júní
við Trausta Þorsteinsson, forstöðumann
Skólaþróunarsviðs Háskólans á Akureyri.
Óbirt viðtal.
Þorsteinn Gunnarsson (2005). Er skólinn á
ábyrgð okkar allra? Erindi flutt á 3. þingi
Kennarasambands Íslands í mars.
Þorsteinn Sigurðsson (1965). Vítahringur.
Menntamál, 38(3), 16.
Þóra Björk Jónsdóttir (2000). „Þetta veltur
allt á góðum starfsfélögum.“ Hugmyndir
kennara fámennra skóla um stuðning
við starf. Óbirt meistaraprófsritgerð:
Kennaraháskóli Íslands.
Þórarinn V. Þórarinsson (1996). Umfjöllun
um málþing um raungreinakennslu á
vegum Félags raungreinakennara og
Verkfræðifélags Íslands. Morgunblaðið,
11. desember.
Þórir Ólafsson (1991). Ávarp rektors KHÍ til
nýnema. Morgunblaðið, 3. september.
Þórir Ólafsson (1996). TIMSS-skýrslan og
kennaramenntun. Morgunblaðið, 6.
desember.
Þakkir:
Innilegar þakkir fá samstarfsmenn mínir, þeir Bragi Guðmundsson og Rúnar Sigþórsson, fyrir
yfirlestur og ábendingar.
Að styrkja haldreipi skólastarfsins