Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2007, Qupperneq 92

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2007, Qupperneq 92
90 Tímarit um menntarannsóknir, 4. árgangur 2007 ofan á það.“ Rannsakendum gafst einmitt tækifæri til að fylgjast með slíkri umræðu hjá honum um lofthjúp jarðar og ýmislegt tengt honum, gróðurhúsaáhrif, ósonlagið, áhrif útfjólublárra geisla, freon, eldsneytisbirgðir jarðar, rafsegulróf og margt fleira. Í umræðunni komu nemendur með ýmsar athyglisverðar spurningar og hugmyndir. Jakob spurði einn nemanda hvort hann gæti útskýrt hvað væru gróðurhúsaáhrif. Nemandinn sagðist geta það ef hann mætti koma upp að töflu og teikna það upp, en ekkert varð úr því, annar nemandi fékk orðið og saman svöruðu þeir spurningunni, hann og kennarinn. Þótt Jakob taki mið af aðstæðum nemenda (sbr. skyggðu fletina) dylst engum að markmiðin í aðalnámskránni og samræmd próf hafa talsverð áhrif á daglegt starf hans og nemenda hans: „Aðalnámskráin er rauður þráður, alla vega í náttúrufræðináminu hjá mér…þau bera líka virðingu fyrir náminu og prófunum…þau vita að þau komast ekki upp með gutl og rugl og að lesa ekki neitt, markmiðin mín eru þokkalega skýr og ég prófa úr þeim og þau vita hver þau eru.“ Símon kenndi stærðfræði, eðlisfræði og tækni á mið- og unglingastigi þegar rannsóknin fór fram. Hann telur mikilvægt að vera sífellt vakandi yfir áhugamálum nemenda og að nýta þau sem kveikjur eða viðfangsefni í skólastarfinu. Hann segist oft víkja frá hinu fyrirfram ákveðna skipulagi, „taka svona dí- túra“, eins og hann nefnir það. Í einu dæmi segir hann að einn „óþekktarormurinn“ hafi sýnt áhuga á fornu vopni, valslöngu, og það hafi orðið til þess að þetta vopn varð viðfangsefni bæði í stærðfræði og eðlisfræði, m.a. við líkanagerð. Ítrekað lýsir Símon áhyggjum sínum yfir því að skólakerfið taki ekki mið af fjölbreytilegum hæfileikum nemenda. Það birtist einna skýrast í áherslu á einhæf kunnáttuatriði í samræmdum prófum. Þegar Símon er spurður um sjálfsmynd sína sem kennara segist hann vera sá sem hugsar og pælir með nemendum: „…ef maður fer að spekúlera í þessu með þeim þá verður einhvern veginn svona öðruvísi flæði. En ef maður er eins og alvitur … þau verða að upplifa sko ferilinn svolítið á eigin skinni, annars fylgir skilningurinn ekki með.“ Hér fer ekki milli mála hvers konar kennsluathafnir Símon aðhyllist. En hann segist þrátt fyrir allt ekki komast hjá að lesa vandlega námskrána og námsefnið og reyna að dekka allt það helsta sem þar er, enda sé orðið samræmt lokapróf í náttúruvísindum og um 70% nemenda sinna skrái sig í það. Námskrár- og prófastýring veldur honum samt áhyggjum, enda samræmist hún engan veginn þeirri hugmyndafræði sem hann virðist hallast að. Á einum stað talar hann um nemanda sem hugsanlega „brillerar í stærðfræði og stafsetningu og ensku og dönsku og öllum þessum greinum og getur lært þetta utan að og komið hlutunum frá sér og allt það, með þokkalega rökhugsun, en verkgáfur virðast bara ekki vera nokkrar. Viðkomandi barn getur varla þrifið sig, getur varla séð um sig í sambandi við eldamennsku og getur helst ekki skipt um peru nema að hringja í rafvirkja.“ Hann hugsar því jafnt um siðferðilegan og félagslegan þroska sem vitsmunalegan, samanber hugmyndir Noddings um siðfræði umhyggju hér á undan. Meðal kennaranna fimm má greina svipaða mynd og Labaree (2005) og fleiri (t.d. Goodlad, 1984; Zilversmit, 1993) hafa dregið upp af skólastarfi og þróun þess, það er að orðræðan sjálf reynist snúast töluvert um hag nemenda, þarfir þeirra, margbreytileika og aðstæður, en þegar kemur að framkvæmdinni, skipulagi námsins og kennslunnar, er slík hugsun ekki eins sýnileg og vænta mætti. Í staðinn verður hin skilvirka námskrárstefna sýnilegri með námskrána, námsbókina og prófin í öndvegi. Kennararnir fimm í þessari rannsókn reyndust þó töluvert ólíkir hvað þetta varðaði. Hjá nánast öllum kom með einhverjum hætti fram að óhjákvæmilegt væri að taka aðstæður og stöðu nemenda inn í myndina þegar kennsla í náttúruvísindum væri skipulögð. Ákvarðanataka og fagmennska Saga hefur stundað símenntunarnámskeið í eðlisfræði nokkuð markvisst og hún segist hafa Sýn fimm grunnskólakennara á nám og kennslu í náttúruvísindum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.