Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2007, Síða 113
111
Tímarit um menntarannsóknir, 4. árgangur 2007
Kennaralisti Conners
umtalsverð, eða 0,71, sem réttlætir tæplega
túlkun á tveimur þáttum.
Þáttagreining á stuttri útgáfu kennaralistans
Stutt útgáfa kennaralistans samanstendur
af þremur raunvísum kvörðum: Mótþrói
(Oppositional), (2) Hugrænn vandi/Athyglis-
brestur (Cognitive Problems/Inattention), (3)
Ofvirkni (Hyperactivity) og einum klínískum
kvarða (Heildartala AMO (ADHD Index; 12
atriði). Í kvarðanum Mótþrói eru fimm atriði
af sjö sem eru í kvarðanum Mótþrói í langri
útgáfu listans (sjá yfirlit kvarða í 1. töflu).
Í kvarðanum Hugrænn vandi/Athyglisbrestur
eru fimm atriði af átta atriðum í langri útgáfu
listans og í kvarðanum Ofvirkni eru sömu sjö
atriði og eru í ofvirknikvarða í langri útgáfu
kennaralistans. Heildartala AMO er eins í
langri og stuttri útgáfu listans (12 atriði). Um
hana er því ekki fjallað frekar hér.
5. tafla. Meginásaþáttagreining (principal axes factor analysis) með promax-snúning (kappa=2) á
18 staðhæfingum sem tilheyra DSM-IV kvörðum í kennaralista Conners (N=182).
Þættir á Íslandi
Atriði / Heiti þátta í BNAa I II Þáttaskýringb
A. DSM-IV undirkvarðar heilkenna: Athyglisbrestur (DSM-IV Symptoms Subscales:
Inattentive)
27 Erfitt að skipuleggja 0,92 -0,05 0,815
28 Erfitt að halda athygli 0,83 0,17 0,843
3 Gleymir 0,81 -0,07 0,614
12 Áhugalaus 0,77 0,13 0,706
58 Truflast auðveldlega 0,73 0,30 0,812
57 Fer ekki eftir fyrirmælum 0,70 0,12 0,586
18 Hlustar ekki 0,63 0,28 0,635
9 Gerir fljótfærnislegar villur í námi. 0,59 0,09 0,405
44 Fiktarc 0,52 0,39 0,599
49 Týnir hlutum 0,42 0,27 0,345
B. DSM-IV undirkvarðar heilkenna: Ofvirkni-hvatvísi (DSM-IV Symptoms Subscales:
Hyperactive-Impulsive)
46 Grípur fram í -0,01 0,81 0,654
55 Truflar aðra -0,04 0,79 0,591
36 Talar óhóflega mikið. 0,03 0,68 0,481
29 Á erfitt með að bíða 0,25 0,64 0,612
42 Hljóð(ur) 0,27 0,63 0,623
20 Fer úr sæti sínu 0,30 0,61 0,623
39 Hleypur 0,23 0,60 0,527
11 Sífellt á iði 0,44 0,54 0,697
Aths. Lýsing á atriðum í fyrsta dálki er stytting á orðalagi hvers atriðis í kennaralistanum; aTölusetning atriða vísar til
tölusetningar í bandarískri útgáfu á kennaralista Conners; bÞáttaskýring (communality) samsvarar summu margfeldis
hliðstæðra hleðslna í mynsturfylki (pattern matrix) og formgerðarfylki (structure matrix); cÞetta atriði tilheyrir DSM-IV:
Ofvirkni-hvatvísi í bandarískri útgáfu kennaralista Conners.