Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2007, Síða 154

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2007, Síða 154
152 Tímarit um menntarannsóknir, 4. árgangur 2007 Banks (2002) vera skilyrði þess að þegnarnir geti viðhaldið tengslum innan samfélagsins og innan eigin þjóðarbrota. Í fjölmenningarlegu samfélagi þarf hver og einn að geta tekið þátt í mismunandi menningu án þess að missa sjónar á eigin uppruna og menningu, sem þýðir að hver og einn þarf að sýna ákveðna ábyrgð, skilning og virðingu (sjá t.d. Banks, 2002; McLeod, 1981). Kanadísku kennararnir höfðu oft á orði hve reynsla þeirra af fjölmenningu væri stór þáttur í öllum þeirra samskiptum og störfum. Fræðimenn (sjá t.d. Gay, 2000; Hare, 1993; Kristín Aðalsteinsdóttir, 2000 og 2002) hafa sýnt fram á að færir kennarar hafa ótvíræða trú á mannlegri reisn og hæfni nemenda. Þeir veita nemendum stuðning og byggja brýr milli nemenda af ólíkum uppruna. Þeir stuðla að vönduðu námi fyrir nemendur sína með því að taka tillit til þessa í námskránni, kennslunni sjálfri, við mat á starfinu og með framkomu sinni við nemendur. Þeir íhuga álitamál og stuðla að samræðum og þátttöku til að auðvelda nemendum námið. Sjálfsagt er talið að allir nemendur geti náð árangri. Í samskiptum við nemendur sýna þessir kennarar hlýju, eru styðjandi, persónulegir, áhugasamir, skilningsríkir og sveigjanlegir, en krefjast þess jafnframt að nemendur beri ábyrgð á námi sínu og sýni árangur. Abstract - Summary Multicultural teaching in Manitoba (Canada), Norway and Iceland. Multiculturalism is a characteristic of communities comprised of people of varied nationalities and cultural and religious leanings, with different experiences, aptitudes and skills. Within a society, different values are regarded including attitudes and positive lifestyles but everyone has to recognise a community’s setting. Schooling has to reflect these ideas. Multicultural teaching encompasses teaching methodology, ideology and a process by which attempts are made to meet the requirements set forth by demographic institutions and the students’ learning needs. Teachers’ attitudes and the environment that is created for the students are of the utmost importance. Teachers are in a prime position and really control how students’ schooling progresses. They can minimise prejudice with multicultural teaching. This is done with systematic methods, setting good examples, appropriate choice of educational material, equalising students’ opportunities and using recognised communications of a democracy. (Ainscow, 1999; Banks, 2002; Davidman and Davidman, 2001; Lawrence-Brown, 2004). The object of this present research, which was conducted in Manitoba, Canada, Norway and Iceland, was to examine teachers’ preparation for teaching culturally diverse learners, how they meet the individuals needs and teachers’ perceptions of how culturally diverse learners adapt to a new cultural community. These three countries possess various amounts of experience of public policies regarding immigrant issues, providing an interesting research base for multicultural teaching followed by a comparison of the countries. Methods Research for this study was first explored in Iceland. The design and structure of questions for the study were modelled on theoretical background that touches cultural changes, equal opportunity, individual needs of students, language, the teacher’s relations with students’ families and homework. Formal interviews were taken with the teachers and observations conducted in the classroom. The theme of the interviews was based on questions regarding the teacher’s preparation for multicultural teaching, the aforementioned theoretical factors and the results of two focus groups. Analysis of the data was calculated according to the Kvale method (1996) of significance tests and supported by interpretation of meaning. The researchers searched for main themes in all interviews, analysed those themes in the data and drew conclusions on their meanings. In due course, an overall view of each element was discussed. The results were then compared, Fjölmenningarleg kennsla í Manitoba í Kanada, í Noregi og á Íslandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.