Gerðir kirkjuþings - 2002, Síða 25

Gerðir kirkjuþings - 2002, Síða 25
6. mál 2001. Skýrsla Prestssetrasjóðs til Kirkjuþings 2001 í ályktun Kirkjuþings var Kirkjuráði falið að veita sjóðsstjóm aðstoð við að treysta fjárhag sjóðsins. Kirkjuráð samþykkti að Prestssetrasjóður fengi 3 millj. kr. viðbótarframlag 2001 úr Kirkjumálasjóði til að greiða skuld við Biskupsstofú vegna þjónustugjalda. Stjóm Prestssetrasjóðs kom á fúnd Kirkjuráðs til viðræðna um fjárhagsstöðu og helstu verkefni sjóðsins. Fram kom að enn er beðið niðurstöðu viðræðna Prestssetranefndar og ríkisins og bundnar em vonir við að úr rætist þegar samningar takast. Stjóm sjóðsins ítrekaði að skipan prestakalla hefúr bein áhrif á fjárhagsstöðu sjóðsins. Það er mat sjóðsstjómar að fjárþörf væri á bilinu 500-800 millj. kr. ef sinna ætti öllum viðgerðum og endurbótum á prestssetrum. Ljóst er að fjárhagsvandinn vex svo lengi sem Kirkjuþing veitir ekki heimild til sölu á niðurlögðum prestssetrum, meðan viðræður um prestssetur við ríkið standa yfir. Tengsl Kirkjuráðs og Prestssetrasjóðs vom til umræðu, einkum með hliðsjón af því að Kirkjuráð er ffamkvæmdanefnd Kirkjuþings og því heyri sjóðurinn að vissu leyti undir Kirkjuráð. Kirkjuráð telur eðlilegt að ráðið komi að þeirri stefnumörkun sem stjóm Prestssetrasjóðs var falið að vinna skv. ályktun Kirkjuþings 2001 í 6. máli. Enn bíður sú vinna. Þá hefur stjóm Prestssetrasjóðs óskað eftir því að Kirkjuráð kaupi prestssetrið að Hólum, sem bústað fyrir vígslubiskup. Ef um semst þarf málið að hljóta samþykki Kirkjuþings og Alþingis. Samningum er ólokið. 7. mál 2001. Skýrsla Prestssetranefndar Prestssetranefnd mun gera Kirkjuþingi grein fyrir stöðu mála en Kirkjuráð hefur verið í samstarfi við nefndina. 8. mál 2001. Starfsreglur um breyting á starfsreglum um vígslubiskupa nr. 820/2000 Óbreytt samþykkt frá Kirkjuþingi 2001 fer að nýju sem tillaga fyrir Kirkjuþing 2002. 9. mál 2001. Starfsreglur um breyting á starfsreglum um sóknarnefndir nr. 732/1998 I breytingunni sem samþykkt var felst að nú skuli sóknamefnd gera Kirkjuráði grein fyrir áfomium sínum ef ráðast skal í miklar Qárfestingar þar með talið hljóðfærakaup. Afgreiðsla Kirkjuþings á málinu gaf ekki sérstakt tilefni til viðbragða af hálfu Kirkjuráðs þar sem enn hefur ekki reynt á það. Kirkjuráð hefur þó kynnt sóknamefndum, prestum og prófostum þessa breytingu. 10. mál 2001. Tillaga um frumvarp um breyting og viðbót á lögum nr. 35/1970 um Kristnisjóð, á lögum nr. 36/1931 um embœttiskostnað sóknarpresta og aukaverkþeirra og á lögum nr. 91/1987 um sóknargjöld o.fl. Tillögunni var vísað frá og mun Kirkjuráð því ekki hafast frekar að. 11. mál 2001. Reglur um Strandarkirkju í Selvogi Kirkjuráð hefur skipað Strandarkirkjunefnd. Gengið hefur verið frá erindisbréfi fyrir nefndina og er það lagt fram á Kirkjuþingi til kynningar. 12. mál 2001. Skipulagsskrá fyrir Kirkjumiðstöðina við Vestmannsvatn í Aðaldal S- Þing. Kirkjuráð hélt fúnd á Vestmannsvatni í nóvember á síðasta ári með þáverandi stjóm kirkjumiðstöðvarinnar, prófostum og fleirum. Héraðssjóðir Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæma hafa lagt starfseminni til rekstrarfé svo og Kirkjuráð. 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.