Gerðir kirkjuþings - 2002, Qupperneq 32

Gerðir kirkjuþings - 2002, Qupperneq 32
VI. Önnur mál Kjör til Kirkjuþings Kosið var til Kirkjuþings í maímánuði s.l. Var í fyrsta skipti um að ræða kosningu á grundvelli núgildandi starfsreglna, en m.a. reyndi í fyrsta skipti á tilnefningakerfi það sem tekið var upp með setningu starfsreglna um Kirkjuþing. Kosningaþátttaka presta var 86,99%, alls 127 prestar, af 146. Þátttaka leikmanna var 51,44% eða 555 leikmenn af 1079 sem voru á kjörskrá. Nýir fulltrúar á Kirkjuþingi eru níu, konur á Kirkjuþingi eru samtals sex af 21 fulltrúa, þar af fimm nýjar. Vegna ijarveru Hallgríms Magnússonar sem fyrr er getið, tekur sjöunda konan sæti á Kirkjuþingi. Guðfræðideild - lektorsstaða Kirkjuráð samþykkti í aprílmánuði 1999 að taka þátt í kostnaði við stöðu lektors í litúrgískum fræðum við Guðfræðideild Háskóla Islands í tvö ár til reynslu og greiða 25% af kostnaði. Lektor tók til starfa 1. febrúar árið 2000. Kirkjuráð samþykkti á fundi sínum í maí 2001 að halda áfram að taka þátt í kostnaði við stöðuna með óbreyttum hætti í eitt ár, eða til 31. desember 2002. Samkvæmt þessu var veittur styrkur til lektorsstöðunnar í tvö ár og ellefu mánuði. Lögð var fram greinargerð til Kirkjuráðs um reynsluna af lektorsstöðunni í litúrgískum fræðum og fylgir hún hér með í gögnum til Kirkjuþings 2002, en þar er mælt með áframhaldandi samstarfi. Kirkjuráð samþykkti á fundi sínum í september s.l. að framlengja samninginn við Guðfræðideild til næstu þriggja ára. Auðunarstofa á Hólum Auðunarstofa var opnuð við hátíðlega athöfn sl. sumar. Undirritað hefur verið samkomulag milli Kirkjuráðs og Hólanefndar um afnot vígslubiskupsembættisins á Hólum af hluta Auðunarstofu en þar verður starfsaðstaða embættisins. Auðunarstofa er eign Hóladómkirkju. Samkomulagið fylgir. Pílagrím aprestur Erindi barst ffá biskupafundi vegna 30. máls Kirkjuþings 2000 um pílagrímaprest o.fl. Kirkjuráð samþykkti að þetta yrði tilraunaverkefni í eitt ár. Verkefnið mun verða kynnt prestum síðar. Fasteignaumsýsla Umfangsmiklar utanhússviðgerðir fóru fram á Kirkjuhúsinu að Laugavegi 31, Reykjavík, síðastliðið sumar. Var þar um að ræða steypuviðgerðir auk málun húss og glugga. Verkefnið var boðið út og stóðst lægsta tilboð kostnaðaráætlun um hina verklegu ffamkvæmd. Verður að telja ástand Kirkjuhússins mjög gott í dag. Þá þykir nauðsynlegt að breyta inngangi í húsið af öryggisástæðum þannig að gestir gefí sig fram við afgreiðslu. Búið er að ganga frá lóðarréttindum baklóðar Kirkjuhússins. Verið er að ganga ffá eignaskiptasamningi eigenda Vatnsstígs 3, Reykjavík, þar sem Hjálparstarf kirkjunnar er til húsa. Nýtt skjalavistunarkerýi á Biskupsstofu Tekið hefur verið upp nýtt tölvuskjalavistunarkerfi á Biskupsstofu. Um er að ræða fullkomið og öflugt kerfi sem leysir eldra kerfl af hólmi. Kerfið mun m.a. fela það í sér að auðveldara verður fyrir starfsmenn að flnna gögn og pappírsnotkun getur minnkað. Öryggi gagna mun 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.