Gerðir kirkjuþings - 2002, Qupperneq 42

Gerðir kirkjuþings - 2002, Qupperneq 42
Ekki þykir rétt að setja fram nýjar heilsteyptar reglur um prestssetursjarðir, fyrr en ljóst er, hvað af þeim breytingum sem eru í þessu frumvarpi, ná frarn á Alþingi. Þó er stjómin með tillögur til Kirkjuþings um breytingar á starfsreglum sjóðsins varðandi þessi mál til lausnar á því sem brýnast má teljast. Efhisþættir þeirra eru um að þau verðmæti sem eðli máls fylgja jörðum í ábúð og gætu hugsanlega gengið kaupum og sölum en em ekki inn í fasteignamati, komi inn í stofn til útreiknings afgjalds, en ef ekki þá gangi þau undan ábúðar- / leigusamningi. Lokaorð Að lokum er rétt að ítreka það sem sagt hefur verið í fýrri skýrslum, um að full þörf sé á framlagi frá “eigendum” sjóðsins til þess að hann geti staðið við skyldur sínar og að gengið sé frá með skýmm hætti eignarhaldi prestssetra milli ríkis og kirkju. Reykjavík 1. okt. 2002 f.h. stjómar Prestssetrasjóðs, Bjami Kr. Grímsson, formaður f.h. Prestssetrasjóðs, Höskuldur Sveinsson, framkvæmdastjóri Að tillögu fjárhagsnefndar samþykkir Kirkjuþing eftirfarandi Ályktun A. Um reikninga og eignir. Kirkjuþing samþykkir endurskoðaðan ársreikning Prestssetrasjóðs fýrir árið 2001. Kirkjuþing samþykkir meðfýlgjandi íjárhagsáætlun Prestssetrasjóðs fýrir árið 2003. B. Um önnur málefni Prestssetrasjóðs Kirkjuþing þakkar skýrslu stjómar þar sem fram kemur m.a. að þrátt fýrir erfiða íjárhagsstöðu hefur tekist að ná umtalsverðum árangri í viðhaldi á prestssetmm. Jafnframt hefnr rekstur sjóðsins verið með ágætum á síðasta ári og jákvæð afkoma í árslok. Því miður hefur enn ekki náðst árangur í viðræðum ríkis og prestssetranefndar sem vonast var til að myndi bæta fjárhagsstöðu sjóðsins. Enn á ný verður þó að vonast eftir að þessi grýtta leið fari senn að taka enda. Þess er að vænta að þá batni hagur sjóðsins verulega svo hraðar gangi í framkvæmdum við viðhald prestssetra. Vegna hugmynda um þjóðgarð norðan Vatnajökuls þá er ljóst að þar kemur land Valþjófsstaðar mjög inn í myndina og því nauðsynlegt að stjóm sjóðsins verði með í ráðum frá upphafi. Unnið verði áfram eftir fyrirliggjandi viðmiðunarreglum um meðferð greiðslumarks í sauðfjárbúskap með það að markmiði að innkalla allan fullvirðisrétt og verði hann til ráðstöfunar milli prestssetranna eftir því hvað skynsamlegast þykir á hverjum tíma. Kirkjuþingi er ljóst að á næstunni þarf að taka ákvörðun um sölu nokkurra þeirra prestssetra sem ekki em setin vegna breytinga sem hafa átt sér stað á prestakallaskipan. Rétt þykir að fresta til næsta Kirkjuþings ákvörðun hér um en þá verði jafnframt lagðar fýrir þingið tillögur um hvaða eignir verði seldar og hvaða aflögð prestssetur sé æskilegt að verði eign Þjóðkirkjunnar til frambúðar. Einnig verði þar gerðar tillögur um meðferð og vörsluaðila slíkra eigna. Kirkjuráð og stjóm sjóðsins skulu vinna saman að þessu máli. 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.