Gerðir kirkjuþings - 2002, Síða 44

Gerðir kirkjuþings - 2002, Síða 44
•Bætur á áföllnum umsýslukostnaði Prestssetrasjóðs, sem kirkjumálaráðuneytið losnaði við árið 1994 án þess að nokkur greiðsla kæmi fyrir og leiðrétting til frambúðar en sá kostnaður nam, skv. reikn. 2001, kr. 15 millj. •Greiðsla skuldbindinga vegna kaupa og bygginga á prestssetrum, sem kirkjumálaráðuneytið hafði samþykkt fyrir afhendinguna 1994. •Afhending Þingvalla án þess að boðin væri nokkur úrlausn fyrir prestssetrið þar. Til samanburðar má nefna, að nýlega greiddi ríkið kr. 200 millj. til að fá forræði á lélegri húseign þar. •Afsal á rétti til bóta fýrir allar þær eignir sem gengið höfðu undan prestssetrum og því sem þeim bar á vörslutíma ríkisins. Þegar prestssetranefnd var skipuð á Kirkjuþingi 1999 höfðu viðræður um þetta mál, í framhaldi af samningunum um kirkjujarðir árið 1997, ekki borið árangur. Því miður hefur nefndinni ekki heldur tekist að ná þeim samningum, sem hún telur viðunandi, eins og henni var falið og mikil vinna hefur verið lögð í. Þegar nefndin skilar þessari niðurstöðu til Kirkjuþings, hlýtur þingið að verða að íhuga vel, hvemig vænlegast verði að halda þessum viðræðum áfram, en nauðsynlegt er að ná þar sanngjamri niðurstöðu eins fljótt og kostur er. Að tillögu fjárhagsnefndar samþykkti Kirkjuþing eftirfarandi Ályktun Kirkjuþing 2002 þakkar skýrslu Prestssetranefndar og þann gmnn að samningi sem hún hefur lagt til samkomulags við ríkið og áréttar fýrri samþykktir Kirkjuþinga um stuðning við málsmeðferð nefndarinnar. Kirkjuþing 2002 væntir þess að samningsgerð við ríkið um eignar og réttarstöðu kirkjunnar, sem hafa staðið yfir frá 1982, ljúki á þessu ári. Kirkjuþing 2002 samþykkir að tilnefnd sé fjögurra manna samninganefnd Þjóðkirkjunnar til að ljúka samningum á þeim forsendum sem Prestssetranefnd hefur sett fram. Nefndina skipi fulltrúar tilnefndir af biskupi íslands, Kirkjuþingi, Kirkjuráði og stjóm Prestssetrasjóðs. Fulltrúi biskups er jafnframt formaður. Framkvæmdastjóri Kirkjuráðs verði starfsmaður nefndarinnar. Umboð samninganefndarinnar stendur til næsta Kirkjuþings. 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.