Gerðir kirkjuþings - 2002, Blaðsíða 47

Gerðir kirkjuþings - 2002, Blaðsíða 47
Þingsályktun um stefnumótun fyrir Þjóðkirkjuna 7. mál. Flutt af Kirkjuráði Kirkjuþing 2002 samþykkir að fela Kirkjuráði að vinna áfram að stefnumótun fyrir Þjóðkirkjuna með tilliti til stöðu og hlutverks hennar í nútímasamfélagi. Þar verði skilgreind ffamtíðarsýn Þjóðkirkjunnar sem byggist m.a. á innri og ytri greiningu hins kirkjulega starfs með það í huga að gera starfið markvissara, bæta það og efla. Virkja skal sem flesta innan Þjóðkirkjunnar til þátttöku í þessari stefnumótun. Tillaga verði lögð fram til afgreiðslu á Kirkjuþingi 2003. Greinargerð Þingsályktunartillaga þessi um stefnumótun fyrir Þjóðkirkjuna sem hér er lögð fyrir Kirkjuþing er afrakstur vinnu sem Kirkjuráð ákvað að hefja í lok síðasta árs. Jafnframt skipaði Kirkjuráð þriggja manna starfshóp með verkinu, þá Guðmund K. Magnússon, Halldór Reynisson, og Þorvald Karl Helgason. Hér er leitast við að skilgreina hvað stefnumótun er og hvers vegna það er álitið gagnlegt að Þjóðkirkjan sinni henni. Við stefnumótun Þjóðkirkjunnar má nota hefðbundnar aðferðir stjómunarfræðinnar til að ■ skilgreina hlutverk sitt á eigin forsendum ■ skerpa ímynd ■ endurmeta starfsemina * gefa ákveðna framtíðarsýn ■ gera forgangsröðun og framkvæmdaáætlun ■ styrkja samstöðu í málefnum kirkjunnar. Meginverkefni stefnumótunar em upplýsingaöflun, greining, mótun framtíðarsýnar og aðgerðaráætlunar. í greiningunni er metið bæði innra starf stofnunar, styrkleikar hennar og veikleikar og rýnt í ytra umhverfi, tækifæri jafnt sem ógnanir em metnar. I niðurstöðum em skilgreindir þeir kostir sem í boði em. í þessu ferli verða til skýr markmið fyrir kirkjuna að stefna að. Jafnframt þarf að velja á milli leiða að settu marki og forgangsraða verkefnum. Aðgerðaráætlun fylgir allri stefnumótunarvinnu. Leiðir að hverju markmiði em skýrt skilgreindar, hver sé ábyrgur fýrir einstökum verkefnum svo og framkvæmd heildarstefnunnar. Endurmat stefnumótunar fer fram reglulega og ný markmið em skilgreind í ljósi reynslunnar. Kirkjulög og starfsreglur. Með Þjóðkirkjulögunum frá 1997 má segja að brotið hafíð verið blað varðandi ytra umhverfi kirkjunnar og þar með stöðu Þjóðkirkjunnar einkum gagnvart löggjafanum og framkvæmdavaldinu. Lögin vom skilgreind sem rammalöggjöf þannig að einungis meginþættir í umgjörð kirkjunnar væm settir fram í lagagreinum, en kirkjunni er ætlað að fylla út í rammann einkum með starfsreglum sem hún sjálf ákveður. Þar með gefst kirkjunni aukið svigrúm til að móta eigið starf, ráðstafa fjármunum og mannafla, meira en áður var. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.