Gerðir kirkjuþings - 2002, Side 65

Gerðir kirkjuþings - 2002, Side 65
Þingsályktun um öldrunarþjónustu Þjóðkirkjunnar 18. mál. Flutt af Kirkjuráði. Að tillögu allsheijamefndar samþykkti Kirkjuþing eftirfarandi Ályktun Kirkjuþing 2002 felur Kirkjuráði að skipa starfshóp til að vinna að stefnumótun Þjóðkirkjunnar í öldrunarmálum, deilistefnu, og leggja fram tillögur og verkáætlun þar að lútandi. Hópurinn leiti álits og upplýsinga bæði úr kirkjulegu starfi sem og frá samtökum og stofnunum samfélagsins almennt hvemig stuðla megi að framþróun í öldrunarstarfi sóknanna. Hópurinn taki mið af þeirri vinnu sem fram fer í stefnumótun fyrir Þjóðkirkjuna. 61

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.