Gerðir kirkjuþings - 2002, Page 65

Gerðir kirkjuþings - 2002, Page 65
Þingsályktun um öldrunarþjónustu Þjóðkirkjunnar 18. mál. Flutt af Kirkjuráði. Að tillögu allsheijamefndar samþykkti Kirkjuþing eftirfarandi Ályktun Kirkjuþing 2002 felur Kirkjuráði að skipa starfshóp til að vinna að stefnumótun Þjóðkirkjunnar í öldrunarmálum, deilistefnu, og leggja fram tillögur og verkáætlun þar að lútandi. Hópurinn leiti álits og upplýsinga bæði úr kirkjulegu starfi sem og frá samtökum og stofnunum samfélagsins almennt hvemig stuðla megi að framþróun í öldrunarstarfi sóknanna. Hópurinn taki mið af þeirri vinnu sem fram fer í stefnumótun fyrir Þjóðkirkjuna. 61

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.