Gerðir kirkjuþings - 2002, Síða 80

Gerðir kirkjuþings - 2002, Síða 80
Fyrirspurnir 1. Fyrirspurn frá séra Kristjáni BjÖrnssyni til dóms- og kirkjumálaráðherra Spurt er um yfirlit yfir alla þá skerðingu, sem orðið hefur á skilum ríkisjóðs á sóknargjöldum til safnaða Þjóðkirkjunnar, á skilum kirkjugarðsgjalda og á framlagi í Jöfounarsjóð sókna síðan núverandi fyrirkomulag á meðferð sóknargjalda var tekið upp með lögum og reglugerðum árið 1987 samhliða lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda. Spurt er um núvirði slíkrar skerðingar, framreiknað eftir því sem unnt er, frá þeim tíma að skerðingin hófst og til þessa, auk þess sem spurt er um alla tímabundna skerðingu á skilum ofangreindra gjalda og framlaga á þessu tímabili. Svar Hjalta Zóphóníassonar Snemma í vikunni hafði fyrirspyrjandinn samband við mig og lýsti því að hann mundi bera fram fyrirspum af svona toga. Ég sá þá strax að þetta mundi verða býsna umfangsmikið verk og bað hann frekar að flýta því ef hann gæti, og í fyrradag strax um morguninn lá fýrirspumin fýrir af hans hálfú. Við í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu höfum ekki upplýsingar um þetta allt þannig að hún var framsend, fýrirspumin, til fjármálaráðherra. Þaðan bámst þau svör að þetta tæki töluvert langan tíma í úrvinnslu og það væri eiginlega borin von að þetta næði fýrir tímann hér í morgun. Sú varð raunin á að þetta svar er ekki tilbúið en því verður lokið og því verður skilað hingað til Kirkjuþings. Ég býst við að best færi á því bara að þessu yrði dreift til manna eftir á, sent á hvem kirkjuþingsfulltrúa. Er það í lagi? 2. Fyrirspurnir til biskups íslands Frá séra Sighvati Karissyni Ég sakna þess að Fræðslu- og þjónustudeild Þjóðkirkjunnar skuli ekki enn hafa efot að standa við endurmenntun og þjálfon starfsfólks Þjóðkirkjunnar í vímuefoamálum. Hvenær er þess að vænta að Fræðslu- og þjónustudeild Þjóðkirkjunnar ýti þessu mikilvæga verkefni úr vör? Hvað líður endurskoðun á Handbók íslensku Þjóðkirkjunnar? Frá séra Guðjóni Skarphéðinssyni Em uppi nokkur áform hjá Biskupi íslands um að sækja til Kristnihátíðarsjóðs um útgáfo á riti um kirkjur landsins, eða einhver þau öndvegisrit kristninnar í landinu sem ófáanleg em nú um stundir? Hefor Þjóðkirkjan nokkrar áætlanir um viðræður við fríkirkjumar í landinu með sameiningu fýrir augum? I eldri samþykktum kirkjuþings ber starfsmannahandbók oft á góma. Hvað líður því máli? Hvað varð um þjóðmálanefod sem eitt sinn starfaði og gaf út ritlinga? 76
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.