Gerðir kirkjuþings - 2007, Blaðsíða 24

Gerðir kirkjuþings - 2007, Blaðsíða 24
Gerðir Kirkjuþings 2007 4. Kirkjuþing 2006 fagnar samstarfi safnaða Fella- og Hólakirkju og Alþjóðahússins um stuðning við innflytjendur. Hvetur Kirkjuþing þá aðila sem staifa á meðal innflytjenda og nýbúa til að efla þá starfsemi ennfrekar. Biskup íslands tók að sér að fylgja málinu eftir. Kirkjuráð veitti 1 millj. kr. til þessa verkefnis í fjárhagsáætlun 2007. 5. Kirkjuþing 2006 beinirþví til Kirkjuráðs að þaðfeli próföstum að ræða sérstaklega á næsta héraðsfundi hvemig bæta megi og auðvelda skil á reikningum sóbia. Þá beinir þingið því til Kirkjuráðs að það hefji undirbúning forskráðra upplýsinga og rafrænna skila á reikningum sókna. Kirkjuráð felur fjármálahópi ráðsins að ræða þetta mál og leggja fram tillögur fyrir seinni umræðu Kirkjuráðs umfjárhagsáætlun 2007. Kirkjuráð mun kynna próföstum þessa ályktun þegar það telst tímabært. Hafinn er undirbúningur rafrænna skila. 6. Kirkjuþing 2006 beinir því til Kirkjuráðs að gerð verði áætlun um jjármögnun útgáfu nýrrar handbókar og nýrrar sálmabókar í samræmi við þau markmið semfram koma í yfirlitsskýrslu helgisiðanefndar. Biskup íslands mun fylgja málinu eftir og leggur fram áætlun fyrir seinni umræðu Kirkjuráðs um fjárhagsáætlanir. 7. Kirkjuþing 2006 styður Kirkjuráð í að vinna að nýjum samstarfssamningi Kirkjuráðs og Guðfrœðideildar H.I. Gengið var frá nýjum þriggja ára samstarfssamningi milli ofangreindra aðila og var ritað undir hann á Prestastefnu á Húsavík 26. apríl 2007, með fyrirvara um samþykki Kirkjuráðs. Meginatriði samningsins em þau að Guðfræðideild Háskóla íslands tekur að sér tiltekna umsjón með starfsþjálfun prestsefna, endurmenntun presta og kirkjan styrkir enn fremur kostnað við 25% lektorsstöðu í litúrgískum fræðum. Með samningnum er stefnt að því að kirkjan fái nauðsynlega og faglega þjónustu á þeim sviðum sem að framan greinir og henni eru nauðsynleg og jafnframt styrkir samningurinn starf guðfræðideildar. 8. Kirkjuþing 2006 hvetur Kirkjuráð til þess að kanna með hvaða hætti áframhaldandi fomleifarannsóknir verði tryggðar á biskupsstólunum svo og á öðrum stöðum sem tengjast sögu kirkjunnar. Fomleifarannsóknir eru á ábyrgð ríkisins en Kirkjuráð veitti umtalsverðu fé til kynningar á þeim rannsóknum sem fram fóru í Skálholti og á Hólum. 2. mál Kirkjuþings 2006. Fjármál þjóðkirkjunnar 1 nefndaráliti fjárhagsnefndar er að finna ábendingar og tilmæli sem Kirkjuráð taldi sérstaka ástæðu til að fjalla um. - Kirkjuráð beiti sér fiyrir því að sókrium sem ekki hafa staðið skil á ársreikningum til Biskupsstofu svo árum skiptir verði veitt aðstoð við að koma reikningsskilamálum sínum í viðunandi hotf. Jafnframt verði kannað hvort ekki sé þörf á að sameina einhverjar þær litlu sóknir sem hér um ræðir. Kirkjuráð samþykkti að beina því til biskupafundar að athuga möguleika á sameiningu sókna. - Kirkjuráð er hvatt til þess að koma á laggimar launaskrifstofu við biskupsembættið sem annist launagreiðslur presta, starfsmanna og stofnana Þjóðkirkjunnar í samræmi við Stefnu og starfsáherslur Þjóðkirkjunnar 2004-2010. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.