Gerðir kirkjuþings - 2007, Blaðsíða 51

Gerðir kirkjuþings - 2007, Blaðsíða 51
Gerðir Kirkjuþings 2007 5. mál - Starfsreglur um Þjóðmálanefnd Flutt af Kirkjuráði Frsm. Sigríður M. Jóhannsdóttir 1. gr. FQutverk Þjóðmálanefndar er að efla og hafa frumkvæði að opinberri umræðu um samfélagsmál út frá kristnum grunngildum og styrkja faglegan grunn fyrir þá umræðu. Nefndin stendur fyrir málþingum, útgáfu og kynningarstarfi. Nefndin skal vinna í samráði við nefndir og stofnanir sem starfa á vegum Þjóðkirkjunnar eða kirkjan á aðild að. Þjóðmálanefnd kirkjunnar er Biskupi íslands, Kirkjuráði og Kirkjuþingi til ráðgjafar um samfélagsmál og siðferðileg álitamál. 2. gr. Þjóðmálanefnd skilar Kirkjuráði árlegri skýrslu, sem fjallað er um af Kirkjuþingi. Þjóðmálanefnd gerir starfs- og fjárhagsáætlun sem samþykkt er af Kirkjuráði og lögð fyrir Kirkjuþing til ályktunar. 3. gr. Nýkjörið Kirkjuþing kýs fimm menn í Þjóðmálanefnd til fjögurra ára og jafnmarga til vara. Forsætisnefnd Kirkjuþings gerir tillögu um skipan nefndarinnar. Formaður skal kjörinn sérstaklega. Að öðru leyti skiptir nefndin með sér verkum. Nefndinni er heimilt að kalla til sérfróða aðila. 4. gr. Þjóðmálanefnd hefur aðsetur á Biskupsstofu og sér hún nefndinni fyrir ritara. Kostnaður af störfum þjóðmálanefndar greiðist úr Kirkjumálasjóði og styrkjum er kunna að fást vegna verkefna á vegum nefndarinnar. 5. gr. Starfsreglur þessar, sem settar eru með heimild í 59. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, öðlast gildi þegar í stað. Ákvæði til bráðabirgða Kosið skal til Þjóðmálanefndar samkvæmt starfsreglum þessum á Kirkjuþingi 2007 og gildir sú kosning út kjörtímabilið. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.