Gerðir kirkjuþings - 2007, Blaðsíða 31

Gerðir kirkjuþings - 2007, Blaðsíða 31
Gerðir Kirkjuþings 2007 óskráðu meginreglna sem stuðst var við í því fordæmisgefandi máli sem nefnt var. Þó er gert ráð fyrir því að beiðni safnaðar í upphafi skuli vera skrifleg og rökstudd. Enn fremur skal úrlausn valnefndar vera rökstudd. 17. mál Kirkjuþings 2007. Tillaga að starfsreglum um prestssetur. Kirkjuráð flytur mál þetta. Um er að ræða breytingar á starfsreglum um prestssetur, sem nú er að fmna í starfsreglum um Kirkjumálasjóð vegna rekstrar og umsýslu prestsbústaða og prestssetursjarða. Unnið hefur verið að endurskoðun stjómsýslu fasteignamála og er fjallað nánar um það í kafla skýrslu þessarar um fasteignir. í ljósi þeirra tillagna sem Kirkjuráð samþykkti um stjómskipulag málaflokksins em lagðar til breytingar á starfsreglum um prestssetur. Em tillögumar byggðar á því að prestssetur eru nú eign og viðfangsefni Kirkjumálasjóðs, sem lýtur stjórn Kirkjuráðs, sbr. lög um Kirkjumálasjóð nr. 138/1993. Eigi að síður er áfram gert ráð fyrir sérstakri stjóm málaflokksins áfram m.a. vegna þess að um sérhæfðan málaflokk er að ræða sem lýtur sérstökum lögum, reglum og sjónarmiðum að mörgu leyti. 10. - 18. mál, að frátöldu 17. máli em þingmannamál. IV. Lög og reglur A Kirkjuþingi 2006 var samþykkt samkomulag Þjóðkirkjunnar og ríkisins um prestssetur frá 20. september 2006 (12. mál Kirkjuþings 2006). Samkomulagið kallaði á breytingar á lögum um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997. Kirkjuráð vann breytingatillögur og lagði fram á Kirkjuþingi 2006 og vom þær samþykktar og sendar dóms- og kirkjumálaráðherra (24. mál Kirkjuþings 2006). Dóms- og kirkjumálaráðherra lagði enn fremur fram fmmvarp til laga um breyting á lögum um stöðu, stjóm og starfshætti Þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 á þinginu um að biskup Islands skipi sóknarpresta eftirleiðis í stað dóms- og kirkjumálaráðherra (14. mál Kirkjuþings 2006). Kirkjuþing ályktaði um frumvarpið og samþykkti tilteknar breytingar á því. Dóms- og kirkjumálaráðherra sameinaði þessi tvö framangreindu fmmvörp í eitt mál og lagði fram á Alþingi, eftir framlagningu í ríkisstjóm venju samkvæmt. Alþingi samþykkti fmmvarpið sem lög þann 17. mars 2007. Gildistaka þess er annars vegar 1. júní 2007 varðandi prestssetrin og hins vegar 1. desember 2007 varðandi breytingar á skipun sóknarpresta. Lög um prestssetur nr. 137/1993 féllu brott 1. júní 2007. Samþykkt fmmvarpsins gerði nauðsynlegt að endurskoða reglur um fasteignaumsýslu Þjóðkirkjunnar þar sem prestssetrin verða þinglýst eign Kirkjumálasjóðs eftirleiðis. Tillögur að starfsreglum um prestssetur taka mið af hinu nýja umhverfi. Gert er ráð fyrir að sérstök rekstrarstjóm verði áfram yfir prestssetmnum en með breyttu hlutverki. Er fjallað nánar um þessar tillögur í umfjöllun um málið í III. kafla skýrslu þessarar. Þá var einnig nauðsynlegt að leggja fram tillögur á Kirkjuþingi um breytt fyrirkomulag á valnefndum vegna hinnar nýju stöðu biskups Islands sem veitingarvaldshafa og er nánari grein gerð fyrir því í III. kafla skýrslu þessarar. Kirkjuþing 2006 ályktaði einnig um fmmvarp dóms- og kirkjumálaráðherra um breyting á lögum kirkjugarða, greftmn og líkbrennslu nr. 36/1993 og lýsti yfir stuðningi við meginatriði málsins. Alyktunin var send dóms- og kirkjumálaráðherra 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.