Gerðir kirkjuþings - 2007, Blaðsíða 54

Gerðir kirkjuþings - 2007, Blaðsíða 54
Gerðir Kirkjuþings 2007 Starfsreglur um kirkjur og safnaðarheimili nr. 822/2000 7. gr. Starfsreglur um kirkjur og safnaðarheimili nr. 822/2000 breytast svo: 16., 17. og 18. gr. starfsreglna um kirkjur og safnaðarheimili nr. 822/2000 falla brott. í 19. gr. falla brott orðin “og leitað álits bygginga- og listanefndar” 20. gr. fellur brott. Starfsreglur um þingsköp kirkjuþings nr. 235/2006 8. gr. Starfsreglur um þingsköp kirkjuþings nr. 235/2006 breytast svo: Við 7. mgr. 2. gr. bætist: Breytingatillögur við tillögur forsætisnefndar skulu hafa borist nefndinni eigi síðar en sólarhring eftir framlagningu þeirra. 1. mgr. 20. gr. hljóðar svo: Að lokinni kosningu til Kirkjuráðs skal tilnefna fulltrúa í stjóm prestssetra, sbr. starfsreglur um prestssetur og kjósa fulltrúa í kirkjugarðaráð, sbr. lög um kirkjugarða, greftmn og líkbrennslu nr. 36 4. maí 1993. 5. mgr. 20. gr. orðist svo: Fastanefndir sem kirkjuþing kýs em: 1. Jafnréttisnefnd kirkjunnar. Nefndinni er ætlað að sjá til þess að kirkjan og stofnanir hennar fylgi ákvæðum laga um jafnrétti og jafnréttisáætlun kirkjunnar. 2. Þjóðmálanefnd. Nefndinni er ætlað að framfylgja stai'fsreglum um þjóðmálanefnd. Starfsreglur um prófasta nr. 966/2006 9. gr. Starfsreglur um prófasta nr. 966/2006 breytast svo: 31. gr. orðast svo: Prófastur tekur við og varðveitir skrá frá Fornleifavemd ríkisins um friðlýsta gripi hverrar kirkju og minningarmörk í kirkjugörðum, skv. ákvæðum þjóðminjalaga. Starfsreglur um vígslubiskupa nr. 968/2006 10. gr. Starfsreglur um vígslubiskupa nr. 968/2006 breytast svo: 9. gr. fellur brott. 10. gr. fellur brott. 11. gr. Starfsreglur þessar sem settar eru með heimild í 59. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, öðlast gildi. 1. desember 2007. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.