Gerðir kirkjuþings - 2007, Side 54

Gerðir kirkjuþings - 2007, Side 54
Gerðir Kirkjuþings 2007 Starfsreglur um kirkjur og safnaðarheimili nr. 822/2000 7. gr. Starfsreglur um kirkjur og safnaðarheimili nr. 822/2000 breytast svo: 16., 17. og 18. gr. starfsreglna um kirkjur og safnaðarheimili nr. 822/2000 falla brott. í 19. gr. falla brott orðin “og leitað álits bygginga- og listanefndar” 20. gr. fellur brott. Starfsreglur um þingsköp kirkjuþings nr. 235/2006 8. gr. Starfsreglur um þingsköp kirkjuþings nr. 235/2006 breytast svo: Við 7. mgr. 2. gr. bætist: Breytingatillögur við tillögur forsætisnefndar skulu hafa borist nefndinni eigi síðar en sólarhring eftir framlagningu þeirra. 1. mgr. 20. gr. hljóðar svo: Að lokinni kosningu til Kirkjuráðs skal tilnefna fulltrúa í stjóm prestssetra, sbr. starfsreglur um prestssetur og kjósa fulltrúa í kirkjugarðaráð, sbr. lög um kirkjugarða, greftmn og líkbrennslu nr. 36 4. maí 1993. 5. mgr. 20. gr. orðist svo: Fastanefndir sem kirkjuþing kýs em: 1. Jafnréttisnefnd kirkjunnar. Nefndinni er ætlað að sjá til þess að kirkjan og stofnanir hennar fylgi ákvæðum laga um jafnrétti og jafnréttisáætlun kirkjunnar. 2. Þjóðmálanefnd. Nefndinni er ætlað að framfylgja stai'fsreglum um þjóðmálanefnd. Starfsreglur um prófasta nr. 966/2006 9. gr. Starfsreglur um prófasta nr. 966/2006 breytast svo: 31. gr. orðast svo: Prófastur tekur við og varðveitir skrá frá Fornleifavemd ríkisins um friðlýsta gripi hverrar kirkju og minningarmörk í kirkjugörðum, skv. ákvæðum þjóðminjalaga. Starfsreglur um vígslubiskupa nr. 968/2006 10. gr. Starfsreglur um vígslubiskupa nr. 968/2006 breytast svo: 9. gr. fellur brott. 10. gr. fellur brott. 11. gr. Starfsreglur þessar sem settar eru með heimild í 59. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, öðlast gildi. 1. desember 2007. 52

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.