Gerðir kirkjuþings - 2007, Blaðsíða 42

Gerðir kirkjuþings - 2007, Blaðsíða 42
Gerðir Kirkjuþings 2007 Kirkjumálasjóður 1. júlí 2007 voru lög um Prestssetrasjóð numin úr gildi og sjóðurinn sameinaður Kirkjumálasjóði frá sama tíma. Árið 2007 eru prestssetrin færð sem eign Þjóðkirkjunnar hjá Kirkjumálasjóði í samræmi við samninga við ríkið um afhendingu prestssetranna til Þjóðkirkjunnar. Þá hækkaði jafnframt lögboðið franúag tekna Kirkjumálasjóðs úr 11,3% hlutfalli af sóknargjöldum í 14,3%. Hækkun framlags í Kirkjumálasjóð hækkar um 8% milli áranna 2007 og 2008 eða um 20,6 m.kr. í byrjun árs 2007 var Vatnsstígur 3 seldur fyrir 48 m.kr.en þar hafði Hjálparstarf kirkjunnar verið til húsa um nokkurra ára skeið. Húsnæði í eigu Kirkjumálasjóðs á jarðhæð Grensáskirkju var gert upp og afhent Hjálparstarfmu til afnota án endurgjalds. í áætlun 2008 er gert ráð fyrir að tekjur Kristnisjóðs að ijárhæð 89,7 m.kr. renni inn í Kirkjumálasjóð og 55 m.kr.af ráðstöfunarfé Jöfnunarsjóðs sókna einnig - auk 14 m.kr. vegna starfsmanna Jöfnunarsjóðs hjá Kirkjumálasjóði. Fyrri umræða um íjárhagsáætlanir fór fram á fundi Kirkjuráðs í byijun október og hjálögð er áætlun þar sem gjöld eru sundurliðuð á meginverkefni Þjóðkirkjunnar. Tekjuafgangur og sjóður verður nýttur til íjárfestinga og greiðslu skulda. Jöjiiunarsjóður sókna Lögboðið framlag í Jöfnunai'sjóð sókna er reiknað sem 18,5% hlutfall af sóknargjöldum og hækkar sem nemur 8% frá fjárlögum 2007 eða um 28 m.kr. Kirkjubyggingasjóður rann inn í ábyrgðadeild Jöfnunarsjóðs sókna áiið 2002. Miðað við stöðu ábyrgðadeildarinnar í árslok 2006 er heimild til ábyrgðaveitinga um 780 m.kr. samkvæmt ársreikningi. Veittar ábyrgðir vom á sama tíma um 230 m.kr. í fjárhagsáætlun 2008 er gert ráð fyrir að 15% af ráðstöfunartekjum Jöfnunarsjóðs renni inn í Kirkjumálasjóð eða 55 m.kr. auk 14 m.kr. vegna starfsmanna Jöfnunarsjóðs sem vistaðir em á Biskupsstofu og Kirkjumálasjóði. Fyrri umræða um úthlutun til sókna fór fram á fundi Kirkjuráðs í byrjun október, en héraðsnefndum gefst kostur á að skoða úthlutanir og gera breytingatillögur. Kristnisjóður Framlag í Kristnisjóð hækkar í samræmi við launahækkanir presta og samsvarar 15 árslaunum presta í fámennustu prestaköllunum. Hækkunin milli áranna 2007 og 2008 nemur um 6,9 m.kr. í fjárlagafmmvarpi. Á árinu 2008 er gert ráð fyrir að tekjur sjóðsins að fjárhæð 89,7 m.kr. flytjist í Kirkjumálasjóð þar sem veitt verða framlög til starfsemi kirkjunnar. Þessi tilfærsla var gerð í fyrsta skipti árið 2006 og er mikil einföldun á umsýslu Kirkjuráðs. Fylgiskjöl 2. mál 2007 Fjármálafrumvarp Þjóðkirkjunnar 2008, Fjárhagsáætlun Jöfnunarsjóðs sókna 2008, Fjárhagsáætlun Kirkjumálasjóðs 2008, Fjárhagsáætlun Skálholts 2008, Fjármál Þjóðkirkjunnar - yfirlit 2008 Þjóðkirkjan - uppgjör 2006, Ársreikningar 2006 - lykiltölur. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.