Gerðir kirkjuþings - 2007, Blaðsíða 27

Gerðir kirkjuþings - 2007, Blaðsíða 27
Gerðir Kirkjuþings 2007 Kirkjuþing 2006 samþykkir að beina því til Kirkjuráðs að komið verði á fót tilraunaverkefni um uppbyggingu og þróun þeirrar kœrleiksþjónustu sem lýtur að eftirfylgd í söfnuðum. Verkefnið hefjist í ársbyrjun 2007. Kirkjuráð skipaði þriggja manna starfshóp sem fór yfir og mat framlagðar tillögur og kostnaðaráætlun og skilaði að því búnu tillögum til Kirkjuráðs um framkvæmd verkefnisins og kostnað vegna þess. I framhaldi af því var skipaður starfshópur um verkefnið. Starfshópinn skipa sr. Guðlaug Helga Asgeirsdóttir, sjúkrahúsprestur og fulltrúi á Kárkjuþingi, Guðrún Kristín Þórsdóttir djákni, fulltrúi Djáknafélags íslands sr. Svavar Stefánsson, sóknarprestur og kirkjuþingsfulltrúi sem fulltrúi Prestafélags íslands. Ragnheiður Sverrisdóttir, djákni, verkefnisstjóri á Biskupsstofu, vinnur með hópnum. 18. mál Kirkjuþings 2006. Skipun nefndar til að vinna tillögur að heildarskipan þjónustu Þjóðkirkjunnar. Ályktun Kirkjuþings var svohljóðandi: Kirkjuþing 2006 samþykkir að beina því til Kirkjuráðs að skipa nejhd til að vinna tillögur að heildarskipan þjónustu Þjóðkirkjunnar á grundvelli “Stefnu og starfsáherslna Þjóðkirkjunnar 2004 - 2010”. Nefndin skili tillögum á Kirkjuþingi 2007 og lokaafgreiðsla málsins verði á Kirkjuþingi 2008. Samþykkt var að skipa nefnd um heildarskipan þjónustu kirkjunnar til að vinna áætlun um verkalýsingu og verksvið nefndarinnar. Nefndina skipa sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur og kirkjuþingsfulltrúi, sem jafnframt var einn af flutningsmönnum tillögunnar, Steinunn Amþrúður Bjömsdóttir, verkefnastjóri stefnumótunar á Biskupsstofu og sr. Þorvaldur Karl Helgason, biskupsritari. Nefndin hefur skilað áfangaskýrslu til Kirkjuráðs og fylgir skýrslan máli þessu. Kirkjuráð óskar þó eftir að allsherjarnefnd fjalli um málið og ræði þær meginhugmyndir sem fram koma í skýrslu nefndarinnar. 19. mál Kirkjuþings 2006. Undirbúningur að stofnun Málefna- og siðfrœðiráðs Þjóðkirkjunnar. Ályktun Kirkjuþings var svohljóðandi: Kirkjuþing ályktar að fela Kirkjuráði undirbúning að stojhun Málefna- og siðfræðiráðs Þjóðkirkjunnar sem hafi það hlutverk að styrkja fræðilegan grunn fyrir þátttöku leikra og lærðra innan Þjóðkirkjunnar í umrœðum á opinberum vettvangi um helstu álitamál samtímans. Kirkjuráð leggi fyrir næsta Kirkjuþing til umræðu og afgreiðslu tillögur um hlutverk, skipan og starfshætti Málefna- og siðfræðiráðs Þjóðkirkjunnar. Kirkjuráð ákvað að skipa kirkjuþingsfulltrúana Einar Karl Haraldsson og Kristínu Magnúsdóttur, svo og sr. Baldur Kristjánsson, sóknarprest í Þorlákshöfn til að vinna þessar tillögur. Hópurinn skilaði tillögum til Kirkjuráðs og í framhaldi af því gerði Kirkjuráð nokkrar breytingar á tillögunni og er hún lögð fram á Kirkjuþingi 2007 og nánari grein gerð fyrir henni í þeim kafla skýrslu þessarar er varðar framlögð mál á Kirkjuþingi 2007. 20. mál Kirkjuþings 2006. Starfsreglur um breyting á starfsreglum um presta nr. 735/1998 Kirkjuþing samþykkti breytingu á skipan valnefnda þannig að prófastar komu aftur inn í valnefnd og valnefndarmönnum var fjölgað í níu. Öllum sóknarnefndum og próföstum landsins var tilkynnt um þessa breytingu og jafnframt óskað eftir tilnefningu níu fulltrúa í valnefndir í prestaköllum en það á að gerast að afloknum aðalsafnaðarfundum 2007, samkvæmt starfsreglunum. Handbók fyrir valnefnd var endurskoðuð og gefin út svo breytt á vefnum. I ljósi þeirra tillagna 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.