Gerðir kirkjuþings - 2007, Blaðsíða 45
Gerðir Kirkjuþings 2007
afnot af safnaðarheimilum og hver ábyrgist daglegan rekstur og stjórn. Einnig skal
tiltaka hvaða endurgjald skuli innt af hendi fyrir afnotin.
9. gr.
Með tillögu um breytingu skv. 4. gr., skal leggja fram tillögu að staðsetningu
prestsseturs ef þörf krefur, að höfðu samráði við sóknarprest og sóknamefndir,
biskupafund og Kirkjuráð. Enn fremur skulu fylgja tillögur um hvaða kirkja skuli
verða sóknarkirkja. Ef heppilegt þykir að sóknir sameinist um kirkju og/eða
safnaðarheimili skal biskupafundur gera tillögur um þau efni. Biskupafundur skal enn
fremur leggja fram tillögur um það hvaða kirkjur skuli verða kapellur eða
greftrunarkirkjur. Þar sem hefð stendur til er heimilt að þær haldi nafni sínu.
10. gr.
Sóknarkirkja skal vera í hverri sókn. Þó er sóknum heimilt að sameinast um
sóknarkirkju.
11. gr.
Ef sóknir sameinast skal aðalsafnaðarfundur hinnar sameinuðu sóknar ákveða hvar
sóknarkirkja skal vera og hvaða kirkjur verða kapellur, svo og hvaða kirkjur skuli
afleggjast, verða afhentar til minjavörslu, ef því er að skipta, eða ráðstöfun þeirra með
öðmm hætti.
12. gr.
Skipan vígslubiskupsdæma, prófastsdæma, prestakalla, sókna og prestssetra skal vera
sem hér segir:
Skálholtsumdæmi
Prófastsdœmi Sóknir sem mynda prestaköil prófastsdœmisins Prestssetur
Skaftafellsprófastsdæmi
Bj amanesprestakall Bjamanes- og Hafnarsóknir Höfn í Homafírði
Kálfafellsstaðarprestakall Kálfafellsstaðar-. Bmnnhóls- og Hofssóknir Kálfafellsstaður
Kirkjubæjarklaustursprestakall Grafar-, Langholts-, Prestsbakka- og Þykkvabæjarsóknir Kirkjubæj arklaustur
Víkurprestakall Víkur-, Reynis- og Skeiðflatarsóknir Vík
Rangárvailaprófastsdæini
Breiðabólsstaðarprestakall Breiðabólsstaðar-. Hlíðarenda- og Stórólfshvolssóknir Breiðabólsstaður
Felismúlaprestakall Árbæjar-. Haga-, Kálfholts-, Skarðs- og Marteinstungusóknir Fellsmúli
Holtsprestakall Akureyjar-, Asólfsskála-, Eyvindarhóla-, Kross- og Stóra-Dalssóknir Holt
Oddaprestakall Keldna-, Odda- og Þykkvabæjarsóknir Oddi
Arnesprófastsdæmi
Eyrarbakkaprestakall Eyrarbakka-, Stokkseyrar- og Gaulveijabæjarsóknir Eyrarbakki
Hraungerðisprestakail Hraungerðis-, Laugardæla- og Villingaholtssóknir Hraungerði
Hveragerðisprestakall Hveragerðis- og Kotstrandarsóknir Hveragerði
Mosfelisprestakall í Grímsnesi Mosfells-, Miðdals-, Búrfells-, Stóm-Borgar- og Ulfljótsvatnssóknir Mosfell
Þingvallaprestakall Þingvallasókn
Hrunaprestakall Hmna-og Hrepphólasóknir Hmni
Selfossprestakall Selfosssókn Selfoss
Skálholtsprestakall Skálholts-, Bræðratungu-, Haukadals- og Torfastaðasóknir Skálholt
Stóra-Núpsprestakall Stóra-Núps- og Ólafsvallasóknir Tröð
Þorlákshafharprestakall Hjalla- og Strandarsóknir Þorlákshöfn
43