Gerðir kirkjuþings - 2007, Blaðsíða 15

Gerðir kirkjuþings - 2007, Blaðsíða 15
Gerðir Kirkjuþings 2007 Hugmyndimar, sem þama er lýst, em enn í fullu gildi, þótt þær hafi ekki dugað til þess fyrir hundrað ámm, að tillagan um kirkjuþing yrði að landslögum. Það gerðist ekki fyrr en 50 ámm síðar eða 21. maí 1957, að alþingi samþykkti fmmvarp til laga um kirkjuþing og kom það fyrst saman á árinu 1958, eins og kunnugt er. í janúar 1997 var efnt til aukakirkjuþings til að ræða fmmvarp til laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar en það hafði verið nokkur ár í smíðum og byggðist meðal annars á samkomulagi um kirkjujarðir og launagreiðslur presta og starfsmanna þjóðkirkjunnar, sem kirkjueignanefndir ríkis og kirkju náðu á fundi 10. janúar 1997. Þetta lagafmmvarp samþykkti alþingi 26. maí 1997 en höfuðforsendur þess vom að koma til móts við vemlega aukningu í innra starfi kirkjunnar og styrkja stjómsýslu á kirkjulegum vettvangi, auka sveigjanleika í starfi kirkjunnar og að bregðast við umræðum á pólitískum vettvangi um að endurskoða þurfi samband ríkis og kirkju. I þessu skyni var sjálfstæði þjóðkirkjunnar á starfs- og stjómunarsviði hennar aukið. í greinargerð með fmmvarpinu er lögð rík áhersla á, að þjóðkirkjan sé sj£fstæð stofnun, sjálfstæður réttaraðili, sem gemr borið, og ber, réttindi og skyldur að lögum. Nefndin, sem samdi fmmvarpið frá 1997, sagði í áliti sínu: „Það er ætlan og vissa nefndarinnar að aukin sjálfsstjórn íslensku þjóðkirkjunnar og ábyrgð, sem þar af leiðir, muni auðvelda kirkjunni störf hennar og efla kirkjunnar menn til samræmdra átaka í starfi. Hafi kirkjan og sýnt, með nærfellt eitt þúsund ára starfi sínu í landinu, að henni sé treystandi til sjálfsstjómar. Þá skal eigi undan dregið að aukinni sjálfsstjóm kunni að fylgja ný vandamál innan kirkjunnar (a. m. k. í augum sumra) þar sem í „návígi“ verður tekist á um mál er embættismenn ríkisins önnuðust áður, þar með talið ýmsa ráðstöfun fjármuna. Þessi vandamál á þó kirkjan að geta leyst innan sinna vébanda.“ Góðir áheyrendur! Tillaga liggur fyrir því kirkjuþingi, sem nú er að hefjast, um að skipuð verði nefnd til að endurskoða löggjöf um þjóðkirkjuna. Er talið mikilvægt að leggja mat á reynslu síðusm 10 ára og í ljósi þess að huga að nýjum lagaramma þjóðkirkjunnar. Ég fagna þessari tillögu og tel til dæmis eðlilegt að hugað verði að því að fella úr gildi lögin frá 1931 um að kirkjumálaráðherra skuli setja gjaldskrá til 10 ára í senn um aukaverk presta. Er eðlilegt, að kirkjan setji sjálf slíka gjaldskrá. I einhveiju skjali, sem ég las, þegar ég tók saman þessi orð, segir, að kirkjumálaráðherra hafi í reynd mikil völd varðandi ytri mál kirkjunnar, en hefð sé fýrir því, að hann beiti þeim af hófsemi. Þessi setning lýsir fortíð en ekki nútíð og því síður framtíð, því að þessi völd ráðherrans eru í raun úr sögunni fyrir utan setningu þessarar gjaldskrár. A vettvangi ríkisstjórnar og við biskup hefur verið rætt, hvort við hinar nýju aðstæður í samskiptum ríkis og kirkju, sé ástæða til að huga að stöðu þjóðkirkjunnar innan stjómarráðsins - leggja niður verkefnalausan kirkjumálaráðherra og færa þjóðkirkjuna til forsætisráðherra, þar sem hún skipaði sess með alþingi og embætti forseta Islands. Niðurstaða í þessu máli liggur ekki fyrir. Innan kirkjumála- ráðuneytisins er sinnt stjómsýslulegum verkefnum, sem ekki snerta þjóðkirkjuna en þarf að sinna engu að síður og huga þarf að vistun þeirra, má þar nefna skráningu trúfélaga og málefni kirkjugarða. Tíminn leiðir í ljós, hvemig þessum málum verður skipað. A hinn bóginn má segja, að það sé rökrétt þróun samskipta ríkis og kirkju síðusm hundrað ár, að nú sé 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.