Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Blaðsíða 76

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Blaðsíða 76
76 ekki einungis innra ástandi lífveru heldur einnig ákveðnum menningar- bundnum venjum og hefðum sem hafa með mannleg samskipti og félags- legt samhengi að gera.27 Til að túlka tilfinningaviðbrögð annarrar persónu réttilega verða báðir aðilar að sammælast á einn eða annan hátt um merkingu slíkra viðbragða. Það felur í sér að framsettar tilfinningar má skilgreina sem tákn þar sem skilningur á tilfinningum og viðbrögð við þeim felast í réttri túlkun á við- komandi kenndum. Af því leiðir að tilfinningatákn geta eins og önnur tákn verið margræð, búið yfir viðbótarmerkingum eða aukamerkingum, verið menningarlega hlaðin o.s.frv. Slík tákngerving tilfinninga sést einna best í bókmenntum, þar sem tilfinningar í textum eru hvorki raunverulegar, líffræðilegar né gegna þróunarfræðilegu hlutverki eins og mannlegar til- finningar. Þess í stað má segja að þær séu birtingarmynd persónulegra og félagslegra samskipta. Norbert Fries hefur meðal annars fjallað um hlutverk tilfinninga við miðlun og bent á að sem miðlunarkerfi séu þær á engan hátt frábrugðnar öðrum táknum (þ. Zeichen) eða táknrófum: Tilfinningar eru miðlunarhæfar svo lengi sem hægt er að greina þær niður í almenna flokka af táknmyndum (þ. Zeichenformen) og táknmerkingum (þ. Zeichenbedeutungen). Það er nákvæmlega þessi eiginleiki sem skiptir máli fyrir semíótísk fræði, menningarfræði, textafræði og málvísindi. Hægt er að skilgreina tilfinningar á kerf- isbundinn hátt með því að umbreyta þeim í kóða þar sem þær eru skilgreindar sem táknmyndir.28 27 Sá íslenski fræðimaður sem hefur ritað einna mest um tilfinningar innan hug- vísinda (menntavísinda) er Kristján Kristjánsson, sjá til að mynda nýlegar bækur hans Aristotle, Emotions, and Education, Aldershot: Ashgate, 2007 og The Self and Its Emotions, Cambridge: Cambridge University Press, 2011. Ármann Jakobsson hefur enn fremur fjallað um samkennd í Egils sögu í grein sinni „Egils saga and Empathy: Emotions and Moral Issues in a dysfunctional Saga Family“, Scandinavian Studies 80/2008, bls. 1–18. Einnig má í þessu samhengi benda á grein Torfa Tulinius sem tekur á Njáls sögu út frá kenningum Freuds um sálgreiningu „„Ærið gott gömlum og feigum“: Seeking death in Njáls saga“, Á austrvega. Saga and East Scandinavia, [Preprint Papers of the 14th International Saga Conference, Uppsala 9th–15th August 2009,] ritstj. Agneta Ney, Henrik Williams og Fredrik Charpentier Ljung- qvist, Gävle: Gävle University Press, 2009, bls. 948–955. 28 „Gefühle sind kommunizierbar, sofern für sie konventionalisierte Zuordnungen von Zeichenformen und Zeichenbedeutungen konstatiert werden können. Genau dieser Umstand ist es, der für semiotische Wissenchaften, für Kulturwissenschaf- ten, für Philologien und Sprachwissenschaften relevant ist: durch ihre Kodierung mittels Zeichen werden Gefühle systematisch erfassbar.“ Norbert Fries, „die Ko- Sif RíKhaRðSdóttiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.